Morgunblaðið - 27.08.1987, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 27.08.1987, Qupperneq 1
JAtoYgnnÞIftfcto HLJOMVAKAR Rafís heitir heitir fyrirtæki sem sérhæft hefur sig í hönnun og uppsetningu hljóðkerfa. Þannig á fyrirtækið heiðurinn að hljóðkerfum umtöluðustu byggingum landsins um þessar mundir - Flugstöðinni og Kringlunni. En Rafís starfar á fleiri sviðum eins og fram kemur í viðtali við forsvarsmenn þess í blaðinu i dag. 12 FRUMKVÖÐLAR I annari grein slnni um frum- kvöðla heimsækir Stefán Halldórsson Darrel H. Clark sem rekur vinsælustu út- varpsstöðina í New Hamps- hire í Bandaríkjunum. Á siðasta ári var hann útnefnd- ur útvarpsmaður ársins i því fylki fyrir framlag sitt til út- varpsrekstrar á þeim slóð- um. En stöðvar hans eru ekki aðeins vinsælar heldur einnig tæknilega mjög fullkomnar. Ratsjár 2 Case 3 Fólk 3 Tollur 5 Nýjung 5 Stjórnsýsla 5 ASEA/BBC 10 Olían 10 VIÐSKIFn AIVINNULÍF -----------------L——----------------n PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 27. AGUST 1987 BLAÐ L/ Samvinnuhreyfingin Tekjumar a.m.k. 43.400 milljónir 1986 - fimm milljörðum hærri en hjá ríkissjóði Kaupfélag Beru- íjarðar gjaldþrota Eigið fé neikvætt um 42 milljónir en reynt að ná 30% nauðungarsamningum Á SÍÐASTA ári námu tekjur samvinnuhreyfingarinnar a.m.k. 43.400 milljónum króna. Þar af velti Samband íslenskra samvinnufélaga 15.516 milljón- um króna og kaupfélögin alls 20.000 milljónum króna. Kaupfélag Eyfírðinga, KEA, velti 6.221 milljón króna og eru þá talin með samstarfsfyrirtæki þess. Önnur kaupfélög veltu alls um 15.200 milljónum króna. Olíu- félagið hf. sem er að meirihluta í eigu Sambandsins velti 3.539 milljónum króna. Kaupfélögin, MIKIL eftirpurn en lítið framboð virðist einkenna fasteignamark- aðinn í Reykjavík eins og er. Meiri hreyfing virðist þó vera að koma á fasteignamarkaðinn nú, þegar sumarleyfum er að ljúka. „Það er ekkert til að selja. Það selst allt gott sem kemur,“ sagði Sigurður Óla í fasteignasölunni Laufás. „Það er óskapleg eftirspurn. Allir sem hringja, þeir meina eitt- hvað. Það er búið með að fólk hringi bara af forvitni til að láta meta eign- ir sínar einungis til að vita, hver eignastaða þess er. Allir bíða nú spenntir eftir því, hvað gerist hjá húsnæðismálastjórn á næstunni. Þar eru hundruð ef ekki þúsundir óaf- greiddra lánsloforða fýrirliggjandi. SÍS, Olíufélagið og nokkur sam- starfsfyrirtæki veltu því um 43.400 milljónum. Til saman- burðar má geta að heildartekjur ríkissjóðs á síðasta ári námu rúm- lega 38.200 milljónum króna. í árslok 1986 námu heildar- eignir Sambandsins 7.762 milljón- um króna. Útlán Samvinnubank- ans, Iðnaðarbankans og Verzlunarbankans í lok síðasta árs námu alls 7.658 milljónum króna. í heild var niðurstöðutala efnahagsreiknings kaupfélaganna 14.112 milljónir í lok 1986. Sjá nánar C6 Ef það losnar um það haft, sem nú hefur verið á húsnæðisstjómar- lánunum, þá eru líkur á að fasteignir hækki verulega í kjölfar þess, slík hefur eftirspumin verið. Ég tel hins vegar, að fólk sé sér almennt ekki vel meðvitað um, að greiðslbyrði húsnæðisstjómarlánanna á eftir að hækka verulega, ef vextimir á þeim hækka mikið." „Aðrir fasteignasalar sem Morg- unblaðið ræddi við tóku í sama streng. „Yfirleitt hefur innstreymi eigna aukizt þegar líða tekur á ágúst, það er vaninn. Nú virðist vera einhver tappi vera í þessu. Það kann að stafa af töfínni hjá hús- næðismálastjóm en einnig af því, að fólk er hrætt við verðbólguna og við að eignir eigi af þeim sökum KAUPFÉLAG Berufjarðar í Djúpavogi er gjaldþrota en unnið er að því að ná nauðungarsamn- eftir að hækka eitthvað á næstunni. Það bíður því með að selja“, sagði Jón G. Sandholt hjá Fasteignasöl- unni Skeifunni. „Það er mjög líflegt á fasteigna- markaðinum í dag,“ sagði Sverrir Kristinsson í Eignamiðluninni. „Það er lífleg sala á góðum íbúðum og húsum og eftirspum er góð. Fram- boð mætti hins vegar vera meira. Við gerum þó ráð fyrir, að framboð aukizt að sumarleyfum loknum. Þannig hefur það aukizt síðustu daga og á væntanlega eftir að auk- ast enn í september." „Eftirspumin er mikil en framboð- ið lítið og þannig hefur það verið allt árið,“ sagði Jónas Þorvaldsson ( fasteignasölunni Stakfell. Það er þó sérstaklega í þriggja herbergja ingum við lánadrottna. Félagið fékk greiðslustöðvun 5. janúar siðastliðinn og gilti hún til 5. júní. íbúðum, sem eftirspurnin hefur verið meiri en framboðið allt síðan nýja húsnæðismálalöggögin var sett. Eg vil hins vegar engu spá um verð- hækkanir. Þær ráðast alfarið á framboði og eftirspurn. „Framboðið er allt of lítið," sagði Þorsteinn Steingrímsson í Fast- eignaþjónustunni. „Það tel ég byggjast á tveimur atriðum. í fyrsta lagi þá var mikil sala í vor á grund- velli lánsloforða frá húsnæðismála- stjóm. f öðm lagi þá höfum við haft feiknarlega gott sumar og margur dregur við sig að setja eignir i sölu af þeim sökum en bíða eftir haust- hretinu með slíkar ákvarðanir. Því býst ég við að ffamboð aukist, þegar Iíða tekur á haustið." Um síðustu áramót var eigið fé orðið neikvætt um tæpar 42 millj- ónir króna. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins var reynt að selja selja eignir kaupfélagsins á síðasta vetri en það tókst ekki fyrir utan hótel sem var í eigu þess. Kaupfélag Bemfjarðar hefur átt við vaxandi vandamál að stríða, en kaupfélags- stjóri þess hætti störfum haustið 1986. Kaupfélag Austur- Skaftfell- inga annaðist slátmn á félagssvæði Kaupfélags Bemfjarðar á liðnu ári. Að auki leigði fyrmefnda kaup- félagið verslun og mjólkurstöð þess síðamefnda og kaypti vömbirgðir verslunarinnar. Skuldir Kaupfélag Bemfjarðar námu samkvæmt efnahagsreikn- ingi um síðustu áramót 114,6 milljónum króna, þar af vom skammtímaskuldir liðlega 80 millj- ónir króna. Eignir vom bókfærðar á 72,9 milljónir króna og eigið fé neikvætt um 41,7 milljónir króna. Unnið er að því að ná nauðungar- samningum við lánadrottna, þannig að 30% af skuldum verði greitt. Þá liggur fyrir vilji forráðamanna Sam- bandsins að það og fyrirtæki þess felli niður almennar kröfur upp á 25 milljónir króna, ef að greiðir fyrir að nauðasamningar náist. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga og Búlandstindur hf. hafa einnig sam- þykkt að kaupa varanlega rekstr- aríjármuni Kaupfélag Bemfjarðar á bókfærðu verði sem er rúmlega 46 milljónir króna. Félögin hafa sett það skilyrði fyrir kaupunum að nauðasamningar náist. Fasteignamarkaður Mikil eftirpurn en lítið framboð á fasteignum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.