Morgunblaðið - 04.09.1987, Page 5
Dagskrá:
# Davíð Oddsson opnar hinn endurbætta
hluta Laugavegarins ld. 13.
# Lúðrasveit Verkalýðsins leikur.
# Bjami Arason (látúnsbarki) skemmtir fyrir
utan Laugaveg 24.
# Hljómsveitin Centaur leikur á sama stað.
# Fombflaklúbburinn ekur um miðborgina
og leggur bflunum til sýnis á nýja bflastæð-
inu við Faxaskála.
# Trabant-klúbburinn mætir líka.
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987
FORMLEG
OPNUN
endurbætta liluta
Laugavegarins
verður á morgun
Vörukynningar á fjölmörgum
stöðum í miðbænum :
Sláturfélag Suðurlands, Osta og Smjörsal-
an, Vífilfell, Sanitas, Opal, Sól, Ölgerðin,
Vínberið, Swiss og Ikominn, Svarta Pann
an, Te og Kaffi og Papilla.
Allflestir þjónustuaðilar
á miðborgarsvæðinu gefa
einhverskonar afslátt
á morgun
Opið í öllum miðbænum á morgun LAUGARDAG
fiá kl. 10-16 e.h. og verður svo framvegis ^
GAMLl MÍDBÆíINN