Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJÓNVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
■ 18.20 þ Rhmálafréttlr. 18.30 P Nilli Hólmgairsson. 18.65 ► Ævlntýri frá ýmsum löndum (Storybook International). 19.20 P Ádöfinnl. Umsj. Anna Hinriksd. 19.26 ► Fréttaágrip á táknmáll.
<® 16.45 p Slæmlr aiðlr (Nasty Habits). Bresk kvikmynd með Glenda Jackson, Anne Meara og Geraldine Page í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Michael Lindsay Hogg. Á dánarbeðinu felur abbadís í klaustri eftiriætisnunnu sinni að taka við af sér. Hún deyr áður en hún nær að undirrita skjöl og upphefst þá mikil barátta um yfirráö klaustursins. 18.20 P Knattapyma. SL-mótið. Sýndar verða svipmyndirfrá leikjum 1. deildar. Umsjón: Heimir Karlsson.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Poppkom. Umsjón: Guð- mundurBjarni og Ragnar Halldórsson. 20.00 ► Fráttlr og veöur. 20.36 ► Auglýsing- ar og dagskrá. 20.40 ► Ufl polkinnl (La Polka Viva). Tékknesk mynd án orða sem sýnir upphaf polkans og fyrstu við- brögð við honum fyrir 150 árum. 21.40 ► Derrick. Þýskursaka- málamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 22.40 ► Unnustan sem kom inn úr kuldanum (La fiancée qui venait du froid). Frönsk bíómynd í léttum dúr frá 1983. Leikstjóri Charles Nemes. Ung stúlka leitar til fyrrverandi elskhuga sins og vill aö hann gangi að eiga pólska stúlku sem á yfirsértíu ára fangavist í heimalandi sinu. 00.10 ► Fréttlrfráfréttastofuútvarps.
STÖÐ2 19.30 ► Fráttlr. 20.00 ► Sagan af Harvey Moon (Shine on Harvey Moon). Breskurframhalds- þáttur. Harvey á í vandræð- um með að koma skipan á fjölskyldulíf sitt. ®20.50 ► Hasarieikur (Moonlighting). David ræður Maddie frá þvf aö taka aö sér rannsókn á framhjáhaldi því við- skiptavinurinn er móðir hennar og hinn grunaöi faðir hennar. ®21.45 ► Einn á móti milljón (Chance in a Million). 4BÞ22.10 ► Lögreglusaga (Confession of a Lady Cop). Bandarísk kvik- mynd leikstýrðafLeeH. Katzin. EvelynCarterhefurstarfaðílögreglunni i sextán ár. Hún stendur á tímamótum i lífi sínu er vinkona hennar fremur sjálfsmorð, elskhugi hennar vill slíta sambandinu og hún efast um að hún hafi valiö sér rétt ævistarf. Myndin er bönnuð börnum. (SD23.45 ► Togstrelta á Barbary strönd (Flame of the Barbary Coast). 4B» 1.16 ► Kattarfólk- ið(Cat People). 3.10 ► Dagskráriok.
UTVARP
e
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fróttlr.
7.03 Morgunvaktin i umsjón Jóhanns
Haukssonar og Óðins Jónssonar.
Fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15.
Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr'
forystugreinum dagblaðanna. Tilkynn-
ingar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25.
Þórhallur Bragason talar um daglegt
mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar
kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.06 Morgunstund barnanna: „Gosi"
eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar-
ensen les þýðingu sína (7).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir og tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Frá fyrri tið. Þáttur í umsjá Finn-
boga Hermannssonar. (Frá ísafiröi).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Þátturinn verður endurtek-
inn að loknum fréttum á miönaetti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Miðdegissagan: „(slandsdagbók
1931" eftir Alice Selby. Jóna E. Hamm-
er þýddi. Helga Þ. Stephensen les (4).
14.30 Þjóðleg tónlist.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
16.20 Lestur úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir
16.20 Barnaútvarpiö.
Nýr þáttur?
Fréttamenn ljósvakamiðlanna
virðast stundum festast í
ákveðnu plógfari svo að til vand-
ræða horfír. Nýjasta plógfarið er
að sjálfsögðu Útvegsbankaplógfar-
ið, þar sem allir vildu Lilju kveðið
hafa enda hvað eru 1500 milljónir
á milli vina? En skoða fréttamenn
ljósvakamiðlanna nógu ítarlega bak-
svið þessa hráskinnaleiks stjóm- og
fjármálamannanna er brennur á al-
mennum launamönnum þessa lands?
Er máski aðeins kíkt á þau leikfjöld
er valdahópar samfélagsins kjósa
að mála? Hvemig stendur á því að
stöðugt er tæpt á milljarða mistök-
um í samfélagi okkar og samt er
aldrei nokkur maður dreginn til
ábyrgðar nema hinn almenni laun-
þegi er borgar oftast á endanum
mistökin?
Góðir hálsar, vantar ekki sárlega
öfluga rannsóknarblaðamenn á
ijósvakamiðlana, menn er skjót-
ast á bak við tjöldin og fletta af
fullkomnu miskunnarleysi ofan
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á slðdegi — Mússorgskí.
„Myndir á sýningu" eftir Modest
Mússorgski. Fllharmoníusveit Vínar-
borgar leikur; André Previn stjórnar (af
hljómdiski).
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Siguröardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.06 Torgiö, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur. Náttúruskoðun. Veiði-
sögur. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir í
Árnesi segir frá. (Frá Akureyri).
20.00 Tónlist eftir Richard Strauss.
„Also sprach Zarathustra" (Svo mælti
Zaraþústra). Fílharmoniusveitin í New
York leikur; Leonard Bernstein stjórn-
ar. David Nadien leikur einleik á fiðlu
(af hljómplötu).
20.40 Sumarvaka.
a. Knæfur Miðfirðingur, Jóhannes
Sveinsson. Baldur Pálmason les þriðja
og síðasta hluta frásöguþáttar Magn-
úsar F. Jónssonar.
b. „Á Austurlandi leit ég sól". Sigurð-
ur Óskar Pálsson fer með kveðskap
eftir hjónin Sigfús Guttormsson og
Sólrúnu Eiríksdótturfrá Krossi í Fellum.
c. Silfur. Torfi Jónsson flytur frásögu
eftir Þormóð Jónsson frá Hóli á Mel-
rakkasléttu.
21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson
leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt-
um. (Frá Akureyri.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.16 Veöurfregnir.
22.20 Vísnakvöld. Aðalsteinn Ásberg
Sigurösson sér um þáttinn.
23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt-
híasson. (Frá Akureyri.)
af allri svívirðunni einsog Vil-
mundur heitinn Gylfason gerði?
Ég tel rejmdar að þessa rannsóknar-
blaðamenn megi fínna á ljósvaka-
miðlunum en að þeir hafí hvorki
nægan tima né nægt fjármagn til
að kafa ofan í undirdjúpin. En gagn-
týni er sjaldnast til góðs nema menn
bendi á ráð til úrbóta og því vil ég
koma hér á framfæri tillögu að því
hvemig mætti standa að slfkri rann-
sóknarblaðamennsku á ljósvaka-
miðlunum: Hugsum okkur að
ákveðnir ljósvakafréttamenn er
hefðu þegar getið sér gott orð fyrir
ákveðna og ábyrga fréttamennsku
fengju algert sjálfdæmi um val á
viðfangsefnum og ekki nóg með það
því þeir fengju líka sér til halds og
trausts hóp sérfræðinga; lögfræð-
inga, endurskoðendur, félagsfræð-
inga og svo sem tvo til þijá
hjálparmenn úr hópi fréttamanna.
Fréttamennimir bæm persónulega
fulla ábyrgð á sínum fréttaskýringa-
þætti þannig að fullt traust rikti
milli þeirra og hlustenda. Nú og
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina.
6.00 í bítiö. — Guðmundur Benedikts-
son. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.06 Morgunþáttur í umsjá Kristínar
Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla
Helgasonar. Meðal efnis: Oskalaga-
tími hlustenda utan höfuðborgarsvæð-
isins. — Vinsældarlistagetraun. —
Útitónleikar við Útvarpshúsiö.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergs-
son.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi
Broddason og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti.
Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur
milli hlustenda.
22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir
Sveinsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn
G. Gunnarsson stendur vaktina til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
7.00 Páll Þorsteinnson og morgun-
bylgjan. Páll kemur okkur réttu megin
svona til gamans skulum við ímynda
okkur hvemig starf þeirra gæti far-
ið fram og veljum okkur nærtækt
viðfangsefni til dæmis hið vaxandi
launamisrétti á íslandi, er nagar
undirstöður vors litla samfélags.
Þannig vill til að fréttamennimir
hefla rannsókina á Eyjaferð undir
forystu launamálasérfræðings hóps-
ins. Fyrst er könnuð sú staðhæfíng
að gámaútflutningur útgerðar-
mannanna er telja sig hafa einka-
leyfí á fískinum kringum ísland,
hafí þegar kostað þjóðarbúið hundr-
uð milljóna króna. Þá skoða launa-
málasérfræðingamir muninn á
launum þeirra útgerðarmanna og
sjómanna er flytja þannig út hráefn-
ið — óunnið — í gámum og þess
harðduglega fískverkunarfólks er
hefir unnið íslenska fískinum braut-
argengi á erfíðasta markaði heims-
byggðarinnar. Launamálasérfræð-
ingamir reikna út hve mikið
fískverkunarfólkið og þjóðarbúið í
heild tapar þannig á einokun útgerð-
framúr með tilheyrandi tónlist og lítur
yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
9.00 Haraldur Glslason á léttum nót-
um. Sumarpoppiö á sínum stað,
afmæliskveðjur og kveöjur til brúð-
hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Bylgjan á hádegi. Létt hádegis-
tónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl.
13.00.
14.00 Ásaeir Tómasson og föstudags-
popp. Asgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i
Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litiö
yfir fréttirnar og spjallað við fólkiö sem
kemur við sögu. Fréttir sagöar kl.
17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafiö með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj-
unnar kemur okkur í helgarstuð með
góðri tónlist.
3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar — Anna BJðrk lelkur tónllst
fyrir þá sam fara selnt f háttlnn og
hina sem snemma fara á fætur.
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Laufléttar
dægurflugur og gestir teknir tali.
8.30 Stjörnufráttlr. (fráttasfmi
689910)
9.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tón-
list, gamanmál og gluggaö I stjörnu-
fræðin.
9.30 og 12 Stjörnufréttir (fréttasími
689910)
armannanna á islensku fískimiðun-
um og hversu mikið væri hægt að
hækka laun fískverkunarfólksins og
fólksins í landinu almennt ef tekinn
væri upp fullvinnslukvóti i stað
hráefniskvóta. Þá skreppur hópur-
inn uppí Kringluna þar sem launa-
þróunin tekur á sig hvað skringileg-
asta mynd og rannsakar hvemig
standi á því að þar fá ófaglærðar
afgreiðslustúlkur svipuð laun og
sérmenntaðar umsjónarfóstrur um-
svifamikilla bamaheimila, hvort sá
launamunur sé sóttur í vöruálagn-
ingu og erlend lán, eða skýringanna
sé að leita dýpra í lítilsvirðingu karl-
veldisþjóðfélagsins á uppeldishlut-
verkinu sem er enn að mestu í
höndum kvennanna. Æ ég verð vist
að hætta en nú eigið þið leikinn
kæru ljósvakafréttamenn, fslensk
þjóð þarf á ykkur að halda jafnvel
meir en nokkm sinni fyrr því hér er
í burðarliðnum samfélag tveggja
þjóða i orðsins fyllstu merkingu.
Ólafur M.
Jóhannesson
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir við stjómvölinn.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt
og gott leikiö af fingrum fram, með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist.
13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasími
689910)
16.00 Bjami Dagur Jónsson. Spjall við
hlustendur og verölaunagetraun milli
kl. 17 og 18. Slminn er 681900.
19.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910)
20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn
í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú
. . . kveöjur og óskalög á vixl.
2.00—8 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
8.00 Morgunstund, Guðs orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Hlé.
21.00 Blandaö efni.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI
08.00 l bótinni, þáttur með tónlist og
fréttum af Noröurlandi. Umsjón Bene-
dikt Barðason og Friðný Björg Sigurð-
ardóttir. Fréttir kl. 8.30
10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um-
sjón Ómars Péturssonar og Þráins
Brjánssonar. Upplýsingarum skemmt-
analífiö og tónlist. Fréttir kl. 12.00 og
15.00.
17.00 Hvernig verður helgin? Starfs-
menn Hljóöbylgjunnar fjalla um
helgarviðburði Norðlendinga. Fréttir
sagðar kl. 18.00.
19.00 Tónlistarþáttur Jóns Andra.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03-19.00
Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni
— FM 96,6. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét Blöndal.
Sjónvarpið;
Unnustan
sem kom inn úr
kuldanum
■I Föstudagsmyndin er
40 frönsk og nefnist
Unnustan sem kom
inn úr kuldanum (La fíancrée
qui venait du froid). Myndin er
i léttum dúr og er frá árinu
1983. Þar segir af ungri stúlku
sem leitar til fyrrverandi elsk-
huga síns og biður hann að
kvænast pólskri stúlku sem á
yfír höfði sér tíu ára fangavist
í heimalandi sínu. Með aðal-
hlutverk fara Thierry Lhermitte
og Barbara Nielsen, en leik-
stjóri er Charles Nemes og
þýðandi ólöf Pétursdóttir.