Morgunblaðið - 04.09.1987, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 04.09.1987, Qupperneq 19
rr«-r»T» (rnrrvTrrn » mrr\ « <yr T'nr~\ }\rr rrT/r í t rrr /r t>~> rTrt» » MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 Mannlíf—metsölutímaritið komið út Ásamt fjölmörgu öðru efni: — Anna Herdís Eiríksdóttir: Ung fyrirsæta á uppleið er- lendis — grein og myndir — Júlíus Brjánsson með allt í gamni í fullri alvöru — Dr. Stefán Karlsson: ís- lenskur brautryðjandi í bandarískum erfðarannsóknum — Haust- og vetrartískan í kvenfatnaði — Ást við fyrsta tón: Manu- ela Wiesler og Einar Grétar Sveinbjörnsson — Fólkið sem auglýsti smokkaherferðina: Notar það smokkinn? — Þorsteinn J. Vilhjálmsson: Útvarpsmaður sem ekki er í fréttum — Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir: Þingmaður fer í fræði- mennsku — Sjónvarpið tekur sér tak: Ingimar Ingimarsson, aðstoð- arframkvæmdastjóri Þegar börn eru send fram í sviðsljós fjölmiöla og skemmtanalífs þarf sterk bein til að þola athyglina og umtalið. Það hafði þekktasta barnastjarna okkar um árabil, Ruth Reginalds ekki. í opinskáu viðtali lýsir Ruth, sem nú er rúmlega tvítug, glímu sinni við eiturlyf, eymd og illt umtal, og jafnframt er fjallað um íslensk- ar barnastjörnur fyrr og síðar. Sovéski kvikmyndaleikstjórinn Tengiz Abuladze frá Grúsíu, sem í skjóli „glasnostsins" hefur sleg- ið í gegn með mynd um harðstjóra sem ekki getur dáið, segir í tæpitungulausu einkaviðtali við Mannlíf frá frelsisbaráttu listamanna við kúgun skriffinnskukerfisins. Stefán Jón Hafstein, fréttaritari ríkisútvarpsins deilir hart á pólitíska yfir- stjórn útvarpsins. Barnastjörnur 'Emkaviðtal Mannlífs- Kvikmynda-glasnost fró Gnjsfu ®^tikir afbrotamenn :i eða forsjó hjá RÚV? ’rðingi gengur laus Einhver mesti smánar- blettur á íslenska velferð- arþjóðfélaginu er meðferð þess á mönnum sem fundnir hafa verið sekir um glæpi en ekki eru taldir sjálfráðir gerða sinna af geörænum ástæðum. Um það fjallar grein Mannlífs: „Mennirnir í múrnum". Á litlu sveitahóteli gerast dularfullir atburðir. Líkin hrannast upp. Mannlíf var á staðnum og lagði sitt af mörkum við lausn morö- gátunnar. ti? Frjálstframtak Ármúla 18, sími 82300. Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokks- ins hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarna mánuði. í samtali við Mannlíf, sem vafalaust mun vekja mikla athygli, segir Þorsteinn með hreinskilnum hætti frá erfiöri pólitískri og persónulegri reynslu og gerir upp stöðu sína og flokksins, deilurnar um Albert Guðmundsson og fleira.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.