Morgunblaðið - 04.09.1987, Side 23

Morgunblaðið - 04.09.1987, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 23 hross til sýningar því hvert hross má aðeins sýna einu sinni á heims- meistaramóti í kynbótasýningu. Alls voru sýnd og dæmd 18 kyn- bótahross á mótinu, sjö þeirra hlutu yfir átta í einkunn en hæstan dóm 8.25 hlaut Nikulás frá Wiesenhof Þýskalandi. Hann er undan Hrafni 737 frá Kröggólfsstöðum og Fálu frá Stokkhólma, fallegur og fasmik- ill stóðhestur. Hvemig sem á því stóð sá ég hann aldrei ganga á þann hátt að eftirtekt mína vekti, virtist óstöðugur á gangi og vanta rými. Hann hlaut háa einkunn fyrir tölt en ekkert fyrir skeið enda klár- hestur. Af hryssum hlaut hæsta einkunn Hrafn-Kylja frá Sporz í Sviss, 8.24. Hún er undan Stíganda 625 frá Kolkuósi og Stjömu frá Hafsteinsstöðum. Af öðrum hross- um má nefna nefna albróður Hrafn-Kylju, Hrafn-Krabba frá Sporz (þau em framandi nöfnin á hrossunum ytra) en hann hlaut í einkunn 8.17 og varð hann efstur í eldri flokknum. Drífandi frá Pons- heimerhof undan Gylfa frá sama stað og Tinnu frá Nykhóli en hann hlaut 8.12 í einkunn. Hrossin vom dæmd á skeiðbrautinni og fylgdust margir með dómunum. Sjálf sýn- ingin var svo aftur á 200 metra hringvellinum sem er framandi fyr- ir Islendinga sem em vanir að hrossin hafi gott svigrúm í kyn- bótasýningum. Efstu kynbótahrossin frá vinstri, Walter Feldmann, Þýskalandi á Nikulási frá Wiesenhof, Sigurbjörn á Bliku, Maria Möllfors, Sviss á Hrafn-Kylju og Thomas Haag, Sviss á Hrafn-Krabba Hjá okkur er stöðug kjötveisla Hryggur Grillkótilettur 1/1 Skrokkur Slög í rúllupylsu fylgja. Skankar Lærisleggir 1. Slög 2. Lambarif Lærishlutar 1. Grillsneiðar úr læri 2. Miðsneiðar úr læri 1. Framhryggur 2. Bógur úr Framparti Verð aðeins kr. oo Opið föstudag til kl. 8 laugardag frá kl. 7-4 KJOTMIÐSTOÐIN Sími 686511 T-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.