Morgunblaðið - 04.09.1987, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 04.09.1987, Qupperneq 40
40 MORGUNBLABIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 4 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri þáttur. Mig langar að fá upplýsingar um helstu punkta í stjömukorti sonar míns sem er fæddur 13. júlí 1984 kl. 4.39 að nóttu í Reykjavík. Gamán væri að vita hvaða þætti ég ætti að leggja áherslu á eða varast í minum samskiptum við hann. Ég er fædd 2. nóv. 1959 kl. 2.30 á Seltjamamesi. Þakka þér kærlega fyrir." Svar: Sonur þinn hefur Sól, Venus og Rísandi í Krabba, Tungl í Steingeit, Merkúr í Ljóni, Mars í Sporðdreka og Fiska- merkið á Miðhimni. Viðkvœmur Það sem er áberandi í fari sonar þins em dular og sterk- ar tilfinningar og þörf fyrir öryggi. Sonur þinn er við- kvæmur persónuleiki og því þarft þú að umgangast hann af nærgætni. Hastarleg við- brögð og t.d. fljótfæmislegar skammir geta farið illa í hann. Krabbi tekur oft smáat- riði nærri sér og geymir innra. Því er hætt við að hann safni upp reiði sem ekki er viðurkennd á yfirborðinu. Afleiðing gæti orðið sú að hann loki smám saman á til- finningar sínar og um leið á þ>g- Aðlaöandi Venus Rísandi táknar að son- ur þinn hefur aðlaðandi framkomu og er vingjamleg- ur og friðsamur við fólk. Hann er því að öllu jöfnu þægiiegt bam. Það sem síðan er jákvætt er það að þú ert Sporðdreki. Þið eigið því auð- velt með að skilja hvort annað og eigið því að geta átt ágæt- Iega saman. Dulur Það sem gæti háð ykkur er að bæði emð þið að upplagi dul. Þið þurfið því að varast að einangra ykkur of mikið frá umhverfínu. Þó ykkur líði vel saman getur slík einangr- un haft slæm áhrif á son þinn síðar. Hann er að upplagi feiminn og feimni verður ein- ungis yfimnnin með því að umgangast fólk. Máltjáning Það væri t.d. ágætt ef þú hvettir hann alltaf til að standa fyrir máli sínu þegar við á. Satúmus og Mars í spennuafstöðu við Merkúr í Ljóni táknar að hann hefur ríka þörf fyrir að tjá sig. Satúmus getur hins vegar táknað að hann bæli máltján- ingu sína niður, hugsanlega vegna fullkomnunarþarfar. Það væri því ágætt að hjálpa honum á þessu sviði, senda hann i sérstaka talkennslu og síðar í skóla sem þjálfar fólk í framkomu og máltjáningu. Ábyrgðarkennd Sonur þinn hefur sterka ábyrgðarkennd og að vissu leyti má segja að hann hafí aldrei verið bam. Þeir sem hafa Tungl í Steingeit virðast gamlir strax á fyrstu ámm Ien yngjast gjaman eftir því sem líður á ævina! Ég býst t.d. við að sonur þinn sé þeg- ar farinn að hafa vit fyrir þér og hjálpa þér. Föðureðlið er alltaf ríkt f Krabba og Stein- geit. Hlýja Það sem sonur þinn þarfnast einna mest er hlýja og ör- yggi. Þú ættir því að gefa honum ást og hvetja hann til að tjá tilfinningar sínar á móti. Margir Krabbar hafa gaman af dýmm og hafa þörf fyrir að vera í snertingu við náttúmna. Því er gott ef hann getur leikið sér í garði og eins hefði hann gaman af þvf að ganga niður í fjöm o.þ.h. GARPUR MtKLAfl \ADKUt? 03 R/EOA TUMA HERTOGA VFIR&U0A ADA/M PR.INS ■ J **!. f *t ! t!tt i, GRETTIR '6kE\, HLUNKUI? ) TOMMI OG JENNI ÉJ3 ÆTLA AÐ SKR/FA &ÓK UM yKKUIZ, unýsLuR þó? Þó KAKNT EKK/ AE> - ' wSKRIFA1 SS, Y þ/£> HALP/OAÐ 'JJ DRÁTTHAGI BLÝANTURINN :::::::::::::::::: FERDINAND SMAFOLK Mi, fkanklin/aboutthis "UIAR ANP PEAŒ"WE'RE 5UPP0SEP TO REAP PURINS VACATION... WMV PON T OUE SORT OF C00PERATE? YOU REAP “WAR"...MARCIE CAN REAt? "PEACE" Sæll Franklín! Það var út af þessu „Stríð og frið- ur“ sem við eignm að lesa í fríinu ... Getum við ekki haft svona samvinnu? Þú lest „Stríð" ... Magga les „friður“ Og hvað ætlar þú að lesa? „og“! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson ísraelsmaðurinn Seligman fann fallega vöm í bútaspilinu hér að neðan, sem kom upp í leiknum við Noreg á EM. Austur gefur, allir á hættu. Norður ♦ D10542 VK976 ♦ D8 ♦ 105 Vestur Austur ♦Á73 ... 4G86 VAG2 111 VD843 ♦ 76 ♦ 9542 ♦ ÁDG96 ♦ 75 Suður ♦ K9 ♦ 105 ♦ ÁKG103 ♦ K842 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 tígull Dobl 1 spaði Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass Pass Pass Seligman hét á spilum vesturs og kom út með tromp. Sagnhafi stakk upp drottningu blinds og spilaði strax spaða á kónginn. Seligman drap á ásinn og gerði út um samninginn með þvf að spila hjartagosa!! Þar með var innkoman á hjartakóng rokin út í veður og vind. Sagnhafi stakk upp hjartakóng og gerði heiðarlega tilraun til að vinna spilið með því að spila laufi á kónginn. Það hafði ekki tilætluð áhrif, Seligman drap á ásinn og spilaði trompi. Tveir tíglar vom einnig spilað- ir á hinu borðinu og þar kom líka út tromp. En þar lét sagn- hafi tíguláttuna og átti slaginn. Spilaði svo spaða á kóng, sem vestur dúkkaði! Alls ekki galin vöm, enda fékk austur næsta slag á spaðagosa. í þessari stöðu hefði austur getað hnekkt samn- ingnum með því að spila hjarta, en hann trompaði út, og þ með gat sagnhafi fríað spaðann, tekið trompin og spilað hjarta á kónginn og fríspaðana. Þrfr unn- ir. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Martigny í Sviss í sumar kom þessi staða upp f skák þeirra Shabtai og Dotta Rossa, sem hafði svart og átti leik. Svarta staðan virðist von- laus, því svartur er skiptamun undir og þar að auki í mátneti. Hann fann hins vegar laglega jafnteflisleið: 47. — Rxg4!, 48. Kxg4 — Dg2+, 49. Kh4 - Dg4+1,50. hxg4 Patt!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.