Morgunblaðið - 04.09.1987, Síða 41

Morgunblaðið - 04.09.1987, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax. Upplýsingar í síma 51880. iforigimMaMi Siglufjörður Blaðberar óskast á Hólaveg og Suðurgötu. Upplýsingar í síma 96-71489. Hólakot Fóstrur, starfsfólk óskast strax á skóladag- heimilið Hólakot. Upplýsingar í síma 73220. aha — eitthvað fyrir þig! Óskum eftir ábyggilegu starfsfólki í kerta- og gjafavöruverslun. Til greina kemur heils- dags- og hálfsdagsstarf. Upplýsingar í síma 621888 frá kl. 16.00-18.00. aha, Kringlunni. Atvinna Vogar — Vatnsleysuströnd Fisktorg hf óskar eftir starfsfólki strax. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar í síma 92-46710 á vinnutíma. Verkamenn óskast í slippvinnu. Upplýsingar í síma 10123. Slippfélagið í Reykjavík hf. JHtangnnfybiMfe Seyðisfjörður Blaðbera vantar strax. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2129. Morgunblaðið Blaðberar óskast víðs vegar um borgina frá 1. september. Sjá nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Upplýsingar í afgreiðslu Morgunblaðsins, símar 35408 og 83033. fltargmiMaMfr Vörumóttaka Tveir menn óskast nú þegar til vörumóttöku og vöruafhendingar í afgreiðslu Herjólfs. Vinnutími frá kl. 8.00-17.00. Tilvalið fyrir menn sem t.d. stunda kvöldskólanám. Mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar gefur Erla í síma 685697. EIMSKIP Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu- gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Ólafsvík. 2. Staða hjúkrunarforstjóra og staða hjúkr- unarfræðings við Heilsugæslustöðina í Fossvogi, Reykjavík. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina á Þingeyri. 4. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Selfossi. 5. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina í Reykjahlíð, Mývatnssveit. 6. Hálf staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á (safirði. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöð Suðurnesja í Keflavík. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöð Hlíðasvæðis í Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytinu, Laugavegi 116, Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1. september 1987. Ertu hress? Óskum að ráða hressilegt fólk á fjörugan vinnustað. Mikil vinna. Góð laun og hlunnindi. Til í slaginn? Komdu í Kjötmiðstöðina, Lauga- læk 2, eða hringdu í síma 686511 og talaðu Húsmæður athugið Húsmæður athugið Okkur bráðvantar duglegar konur til starfa í eldhúsi okkar og matsal. Mánaðarlaun kr. 43.000,- fyrir dagvinnu. Erum til viðræðu um sveiganlegan vinnutíma. Upplýsingar veittar í síma. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöföa 7 — simi: 84939, 84631 Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða nú þegar duglegan og traustan starfskraft í eftirtalin störf: 1. Pizzabakara. 2. Uppvaskara. 3. Þjóna í sal. Nánari upplýsingar á staðnum frá kl. 15-18 í dag og næstu daga. rm~i pizza UTU húsið Grensásvegi 7. Samvinnuferðir Landsýn leitar eftir starfskrafti í farmiðasölu. Aðeins starfsmaður vanur fargjaldaútreikn- ingum og farseðlaútgáfu kemur til greina. Samvinnuferðir Landsýn er eitt öflugasta fyrirtæki íslenskrar ferðaþjónustu vegna mjög aukinna umsvifa leitum við að góðum starfskrafti og bjóðum góða vinnuaðstöðu í samstilltum og hressum hópi á skemmtileg- um vinnustað. Skriflegum umsóknum skal skilað til auglýs- ingadeildar Mbl. merktum: „SL starf — 865“ fyrir 10 september. Farið verður með allar umsóknir sem Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SðLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 1S - SlMAR 21400 S 23727 Vörukynningar Kynningarfólk óskast til starfa við vörukynn- ingar hjá traustu og þekktu innflutningsfyrir- tæki. Góð framkoma og hæfileiki til þess að tjá sig, ásamt því að geta á sannfærandi hátt auglýst kosti og gæði vörunnar í hópi fólks, er algjört skilyrði. Einungis er um að ræða þekktar gæðavörur. Umsóknir sendist strax til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Vörukynningar — 6454“. Öllum umsóknum verður svarað. Forstöðumaður Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns á Dagvist- arheimilinu Kópasteini við Hábraut frá og með 1. október. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur til 18. september. Upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 45700. Umsóknum skal skilað á þar til gerð- um eyðublöðum sem liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastjóri. Heilbrigðisfulltrúi Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðarsvæðis auglýsir laust til umsóknar starf heilbrigðisfulltrúa. Starfssvið er heilbrigðiseftirlit og eftirlit með mengunarvörnum samkvæmt ákvæðum laga um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit. Starfs- svæðið er Bessastaðahreppur, Garðabær og Hafnarfjörður. , Umsækjendur skulu hafa lokið námi í heil- brigðiseftirliti eða skyldum greinum. Um laun fer samkvæmt samningi Hafnarfjarðarbæjar og Starfsmannafélags Hafnafjarðar. Umsóknir skal senda til héraðslæknis Reykja- neshéraðs, formanns svæðisnefndar um heilbrigðiseftirlit, Strandgötu 8-10, 220 Hafnar- firði fyrir 15. september nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri heilbrigðiseftirlitsins Strandgötu 8-10, Hafnarfirði, sími 651881. Heilbrígðiseftirlit Hafnarfjarðarsvæðis. Gangstéttagerð — götukantar Óskum eftir að taka nokkra fríska menn í undirvinnu og steypu gangstétta og götu- kanta. Góðir tekjumöguleikar og áframhald- andi vinna í vetur. w VERKTAKAR HF. Skeifunni 3f, sími 687787.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.