Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Grunnskólann á Bakkafirði vantar kennara eða leiðbeinendur. Ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar gefur Járnbrá Einarsdóttir, sími 97-31360 eða skólastjóri í síma 97-31401. Skólanefnd. Afgreiðslufólk í bakarí Okkur vantar afgreiðslufólk í bakarí okkar í Suðurveri, sem er eitt glæsilegasta bakaríð í borginni. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 681421. QESTAURANT LÆKJARGÖTU 2, II HÆÐ Framreiðslunemar óskast Framreiðslunemar óskast á líflegan stað mið- svæðis í borginni. Skemmtilegur starfsandi. Ef áhugi er fyrir hendi þá vinsamlegast hafið samband við framreiðslumenn í síma 29499. Taktueftir! Spennandi uppeldisstarf í boði. Hringdu í síma 33280 milli kl. 8-16 eða á kvöldin í síma 671543 eða 675395. Svansbakarí Óskum að ráða starfsfólk við afgreiðslu allan og hálfan daginn. Einnig vantar starfsmann við skúringar og þrif. Upplýsingar í síma 53744. Offsetprentari óskast sem fyrst. Mikil vinna, há laun. Við leitum að manni sem getur unnið sjálf- stætt og hugsanlega tekið að sér verkstjórn. Tilboð merkt: „Áreiðanleiki — 6475“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. sept. nk. RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Aðstoðarmenn óskast í ýmis störf á spítalanum. T.d. við að sækja sjúklinga fyrir skurðdeildina til afleysinga í 50% starf. Einnig við líndreifingu Í70% starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 29000/508-487. Verkamaður óskast til ýmissra starfa hjá Landakotsspítala. Upplýsingar veitir launadeild í síma 19600. Skóladagheimili Fóstrur — kennarar Nú stendur ykkur til boða skemmtilegt starf með góðu fólki á Hagakoti við Fornhaga. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Steinunn í síma 29270 eða 27683. Fóstur — starfsfólk Börnin á dagheimilinu Valhöll, Suðurgötu 39, vantarfóstrur og starfsfólk til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19619. Æskulýðsf ulltrúi Laus er til umsóknar staða æskulýðsfulltrúa hjá Borgarneshreppi. í starfinu felst umsjón með æskulýðs- og tómstundamálum og að hluta til önnur verkefni hjá sveitarfélaginu. Umsoknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skrifstofu vorri á Borgar- braut 11 fyrir 15. september nk. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 93-71224. Sveitarstjóri REYKJMJÍKURBORG Jlautevi Sfödun Fóstrur og starfs menn Á dagheimilinu Sólhlíð við Engihlíð standa yfir breytingar og stækkun á húsnæði, því óskum við fóstrur, sem þar vinnum, eftir liðs- auka. Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími 29000-591. Fóstrur og starfsmenn óskast til starfa á dagheimilinu Sólbakka nú þegar, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími 29000-590 eða 22725. Dagheimilið og skóladagheimilið Sunnuhlfð Fóstrur óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Starfsmenn óskast nú þegar. Vaktavinna. Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími 38160. Dagheimilið Vífils- stöðum Fóstra eða starfsmaður óskast í fullt starf sem fyrst. Upplýsingar veita forstöðumaður, sími 42800. Ennfremur veitir dagvistarfulltrúi ríkisspítala upplýsingar um ofangreind störf. Sími 29000-641. Atvinna — vesturbær Verslunin Fólk, óskar að ráða starfskraft til starfa allan daginn. Upplýsingar í versluninni frá kl. 4-7 í dag og næstu daga. 1 \?|| RÍKISSPÍTALAR S LAUSARSTÖÐUR P Jýtt skóladagheimili í október opnar nýtt skóladagheimili í Engihlíð. Okkur vantar hressar og áhuga- samar fóstrur til starfa og til að vera með í skipulagningu og uppbyggingu heimilisins. Upplýsingar hjá forstöðumanni sími 29000-641. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Lausar stöður Á vegum Svæðisstjórnar málefna fatlaðra í Reykjavík taka bráðlega til starfa vistheimili og sambýli fyrir fatlaða. Okkur vantar því fólk til starfa, einkum þroskaþjálfa eða fólk með sambærilega menntun. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af meðferðarstarfi með fötluðum og þekki fjöl- þætt markmið þess. Laun skv. kjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. sept. nk. til Svæðisstjórnar. Nánari upplýsingar í síma 621388. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, HátúnilO, W5 Reykjavík. Skemmtilegt starf íKringlunni Viljum ráða nú þegar til starfa duglegt og áræðið starfsfólk í ísbúð. Full störf og hluta- störf. Upplýsingar á staðnum og í síma 689715 á milli kl. 8.00 og 12.00 f.h. ÍSHÖLLIN Kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.