Morgunblaðið - 04.09.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 04.09.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Símar: 14606 og 23732 Helgarferðir 4.-6. sept. 1. Þórsmörk. Góð gisting i Úti- vistarskálunum Básum. Göngu- ferðir við allra hæfi. Fararstjóri: Bjarki Haröarson. 2. Haustferð á Kjöl. Gist í skála á miöjum Kili. Göngu- og skoð- unarferö um Þjófadali, Hveravelli og Kerlingafjöll. Slóðir Fjalla- Eyvindar. Farið á grasafjall. Fararstjóri: Nanna Kaaber. Uppl. og farm. á skrifstofunni, Grófinni 1, sfman 14606 og 23732. Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 6. sept.: 1) Kl. 09.00 — Svartagil — Hval- vatn — Botnsdalur. Fyrst er ekiö að Svartagili i Þing- vallasveit og siöan gengið þaðan meöfram Botnssúlum, Hvalvatni og i Botnsdai. Verð 800 kr. 2) Kl. 13.00 - Glymur f Botnsá (198 m). Ekið aö Stóra Botni f Botnsdal, síðan gengið upp með Botnsá að Glym, sem er hæsti foss landsins. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðamiðstöð- inni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Fritt fyrir böm i fylgd fullorö- inna. Til athugunar: Dagsferðir til Þórsmerkur veröa sunnudaginn 13. sept. og sunnudaginn 20. sept. Verð kr. 1.000. Dvalið um 32 klst. f Þórsmörk og farnar gönguferöir. Brottför kl. 8.00. Ferðafélag íslands. Biblíufræðsla og bænastund Fræðslusamvera verður í fund- arsal þýsk-fslenska, Lynghálsi 10, á morgun, laugardag, kl. 10.00 árdegis. Eimý Asgeirs- dóttir kennir um efnið, embætti og þjónustur í Ifkama Krists, sfðari hluti. Bænastund verður síðan á sama stað kl. 11.00 i framhaldi af kennslunni. Allir velkomnir. Gúmmíbátasigling á Hvítá Brottfarir: laugardaginn 5. sept. sunnudaginn 6. sept., laugar- daginn 12. september og sunnudaginn 13. september kl. 9.00. Verð kr. 3500 pr. mann. Nýi feröaklúbburinn símar 12448 og 19828. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélagsins 4.-6. sept. 1. Þórsmörk. Gist f Skagfjörðsskála/Langadal. Gönguferðir við allra hæfi við Mörkina. Aðstaðan i Skagfjörðs- skála er sú besta sem gerist í óbyggðum. Njótið dvalar í Þórs- mörk hjá Ferðafélagi íslands. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i sæluhúsi Ferðafélagsins i Laugum. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Öldugötu 3. Brott- för i feröirnar er kl. 20.00 föstudag. Ferðafélag íslands. Skfðadeild Ármanns Þrekæfingar 12 ára og yngri. Mánud. kl. 18.50 Ármannsh. Fimmtud. kl. 18.30 Sundl. í Laugardal. 13 ára og eldri. Mánud. kl. 19.40. Ármannsh. Þriðjud. kl. 18.30 Sundl. i Laugardal. Fimmtud. kl. 18.30 Sundl. í Laugardal Tiltektardagar i Bláfjöllum veröa helgina 5. og 6. sept. Vinna hefst kl. 11.00 báða dagana. Stjómin. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rekstrarverk- fræðingur Bílaviðgerðir með mikla reynslu af stjórnunarstörfum í iðnaði, óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 671515 á kvöldin. Verkamenn — Hafnarfjörður til sorphreinsunar í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50274. Gleraugnaverslun Óskum að ráða starfskraft í gleraugnaverslun í Hafnarfirði frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar á staðnum frá kl. 17.00-18.00. Gleraugnaverslunin Augnsýn, Reykjavíkurvegi 62. Snyrtistofa til leigu Snyrtistofa til leigu á góðum stað í Kópa- vogi. Stofan er í sambýli við hárgreiðslustofu í nýju húsnæði. Hér eru miklir möguleikar fyrir góða snyrti- fræðinga. Upplýsingar í síma 76835 eftir kl. 20.00. Aðstoðarmaður óskast á tannlækningastofu við Hlemm. Um er að ræða hálfsdagsstarf. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. sept. merkt: „Hlemmur — 4540“. Tannlæknastofa Aðstoð óskast á nýja tannlæknastofu í Gamla miðbænum. Handskrifaðar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir mánudagskvöldið 7. sept. merktar: Ny tannlæknastofa - 864“. Starfskraftur óskast strax til púst- og bremsuviðgerða. J. Sveinsson & Co., Hverfisgötu 116, Reykjavík. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón hf. Skúlagötu 28. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. ÞJÓDLEÍKHÖSID Leikhúskjallarinn Óskum að ráða starfskraft nú þegar. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14-17, föstu- dag og laugardag. Gengið inn frá Lindargötu. Leikhúskjallarinn. Skóladagheimilið Völvukot Vantar fóstrur og/eða starfsfólk með sam- bærilega menntun og ófaglært fólk. í boði eru heilsdags og hlutastörf. Þettar er kjörið tækifæri fyrir ykkur að takast á við nýtt og skemmtilegt verkefni í notalegu umhverfi. Völvukot tók til starfa sumarið '79 og í dag eru börnin 16. Komið eða hringið í síma 77270 og fáið nán- ari uppiýsingar. Starfsfólk. Karla og konur vantar til almennra fiskvinnslustarfa í austur- hluta Kópavogs. Ath! Þið verðið fyrsta starfsfólkið okkar. Upplýsingar í síma 41868 íslenskir hestar Við komum til með að kaupa íslenska hesta og flytja þá með okkur til Svíþjóðar og óskum því eftir að komast í samband við aðila sem getur haft milligöngu við íslenska hestaeig- endur. Einnig óskum við eftir tamningamanni til starfa í Svíþjóð. Skrifið til: LeifBjörk, P15829, 66500 Kil, Sverige. Fiskvinna - Siglufirði Óskum eftir konum til snyrtingar og pökkunar. Unnið er eftir bónuskerfi. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefa verkstjórar í síma 96-71830. Hafnarfjöður Starfsfólk óskast í verksmiðjuvinnu. Aðeins 4 daga vinnuvika. Einnig gæti verið um sveigjanlegan vinnutíma að ræða. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra. Sælgætisgerðin Góa, Bæjarhrauni 24. Kennarar Enn vantar kennara við grunnskólann á ísafirði. Kennslugreinar: Tungumál, samfé- lagsgreinar, mynd- og handmennt, stuðn- ingskennsla og íþróttir. Gott og ódýrt húsnæði. Fluttningskostnaður greiddur. Upplýsingar hjá skólastjóra, Björgu Baldurs- dóttur í símum 94-3044 og 94-4649 eða formanni skólanefndar, Smára Haraldssyni í síma 94-4017.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.