Morgunblaðið - 04.09.1987, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987
45
r
radauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar |
Tveir hópferðabílar til sölu
íbúð óskast
Starfsmaður okkar óskar að taka 4ra-5 herb.
íbúð á leigu sem fyrst. Skilvísri greiðslu húsa-
leigu og góðri umgengni heitið.
Bílanaust hf,
Borgartúni 26,
sími 82039.
Námsstyrkir fyrir
starfandi félagsráðgjafa
og æskulýðsleiðtoga
Alþjóða Fræðsluráðið (CIP) býður styrki til
þátttöku í námskeiðum frá apríl til ágúst
1988.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar liggja
frammi hjá Fulbrightstofnuninni, sími 20830.
Umsóknarfrestur ertil 10. september 1987.
Kór Snæfellingafélagsins
í Reykjavík
Kórinn getur bætt við sig söngfólki í allar
raddir. Upplýsingar hjá söngstjóra, Friðrik, í
síma 44463 næstu kvöld.
Beitusíld
Úrvals beitusíld til sölu.
Upplýsingar í síma 92-27168.
Innrétting tilsölu
Til sölu er verslunarinnrétting í Hafnarstræti 5,
áður Ingólfsapótek.
Upplýsingar í síma 29300 eða á staðnum
milli kl. 9.00 og 18.00.
Ingólfsapótek.
26 manna Benz og 14 manna International
með framdrifi.
Upplýsingar í síma 99-4291.
Til sölu ca 1200 fm hús á jarðhitasvæði
SV-lands, um 20 km frá Hafnarfirði.
Tilboð sendist fyrir 15. sept. '87 merkt: „A
- 3616“.
Til leigu 270 fm
skrifstofuhúsnæði, fullstandsett.
Góð staðsetning.
Tilboð merkt: „HP — 1564“ sendist á auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir þriðjudaginn 8. sept.
Jarðhiti
Góðandaginn!
AEG RYKSUGANÁ FULLU...
oé
4-
AEG
ALVEG
EINSTOK
GÆDI
VAMPYR 406 ryksugan frá AEG er 1000 W og því
sérlega kraftmikil, hún er með stillanlegum sogkrafti,
inndreginni snúru og snúningsbarka, svo fátt eitt
sé nefnt.
\Þetta er slíkt gœðatœki að við leyfum okkur að full-
yrða að þú fáir hvergi jafn fjölhœfa ryksugu á svo frá-
Kr.8.392,-
(STAÐGREÍTT)
Vestur-þýsk gœði á þessu verði. - Engin spurning!
...A FRABÆRU
VERÐI!
AE G heimilistœki
- því þú hleypir ekki hverju sem er t húsverkin!
BRÆÐURNIR
OKMSSON HF
Lágmúla 9, sími: 38820
ia t t<lf t
rsitll iiiíiifiittj liim k i ttti