Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÍHÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987
AUGLÝSING
UMINNLAUSNARVEFÐ
VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRÍTBNA RÍKISSJÓE)S
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00
1984-2. fl. 10.09.87-10.03.88 — kr. 243,45
‘Innlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, ágúst 1987
SEÐLABANKIÍSLANDS
Anna Andrea
Kjerúlf-
Fædd 21. júní 1911
Dáin31.júlí 1987
Mold.
Þú milda trygglynda móðir
þú sem breiðir faðm þinn
móti ferðalúnu barni þínu.
Þú sem leggur hönd þína hlýja og mjúka
á höfuð þreyttra og sjúkra
og veitir þeim hvfld og frið
í friðsælu skauti þínu.
Steinn Steinarr
Amma okkar, Anna Andrea Kjer-
úlf, fædd 21. júní 1911 á Seyðis-
fírði, lést þann 31. júlí 1987 á
sjúkrahúsi Seyðisfjarðar. Verður
hún borin til hinstu hvfldar að Val-
þjófsstöðum í Fljótsdal að eigin ósk,
þar vildi hún hvfla þegar hennar
tími kæmi.
Við systumar, með fjölskyldum
okkar hér í Stokkhólmi, viljum
minnast hennar með nokkrum orð-
um. Méð sorg í huga, þar sem við
erum staddar svo langt frá íslandi,
viljum við kveðja ömmu. En fyrst
og fremst er söknuðurinn sár og
þakklæti okkar stórt fyrir aliar þær
björtu endurminningar sem amma
skilur eftir í hugum okkar.
Það var alltaf svo gott að koma
til afa og ömmu þegar þau bjuggu
á Skúlagötunni. Seinna, þegar þau
iétu gamlan draum rætast og fluttu
á heimaslóðir aftur, þ.e.a.s. til Seyð-
isflarðar, þá hittumst við sjaldnar
en hugsuðum oft til þeirra og reynd-
um að láta frá okkur heyra eins
oft og tækifæri gafst.
Þegar við lítum til baka, þá minn-
umst við helst hversu glöð og hress
amma var ætíð, þótt lífíð færi ekki
alltaf um hana mjúkum höndum.
Hún átti oft við heilsuleysi að stríða,
en gat alltaf hjálpað öðrum er til
Minning
hennar var leitað og gat þá bent
manni á björtu hliðamar í lífínu.
Bamgæska hennar var sérstök, hún
reyndist okkur bamabömunum með
eindæmum vel. Og seinna meir,
þegar bamabamabömin komu þá
fylgdist hún vel með þeim, bæði
þeim sem á Islandi búa og ekki síst
þeim tveim í Svíþjóð. Mun ég, nafna
hennar, halda minningu hennar lif-
andi í hugum bama minna. Við
viljum með þessum fátæklegu orð-
um kveðja elskulega ömmu og
langömmu og votta afa okkar Eiríki
Kjerúlf samúð okkar á þessari erf-
iðu stund. Einnig samhryggjumst
við móður okkar og systkinum
hennar. Einnig viljum við koma á
framfæri þakklæti til starfsfólks
sjúkrahúss Seyðis^arðar fyrir ein-
staka umönnun og hjálp við þau
hjónin seinustu árin.
Blessuð sé minning elsku ömmu.
Anna Þóra og Edda Hrönn
ásamt fjölskyldum í Stokkhólmi
35408
83033
Þh
Bladburðarfólk
óskast!
AUSTURBÆR VESTURBÆR
Ingólfsstræti
Skúlagata
Skipholt
Lindargata frá 39-63
Laugavegurfrá 32-80
Meðalholt
Þingholtsstræti
Sóleyjargata
Grettisgata 37-63
Háahlíð
Ægissíða
frá 44-98
Aragata
Einarsnes
Nýlendugata
ÚTHVERFI
Básendi
Birkihlíð
Austurgerði
Laugarásvegur 32-77
KOPAVOGUR Gnoðarvogur 14-42
Birkihvammur Síðumúli
Hrauntunga 31-117 Austurbrún8-