Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.09.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 47^ Þorsteinn B. Finn- bogason — Minning Fæddur 22. október 1909 Dáinn 16. júlí 1987 Hann tengdapabbi er farinn, eða eins og Helga litla segir: „Við get- um ekki heimsótt langafa, hann er dáinn og farinn til Guðs.“ Þegar kippt er í spottann hrannast upp í hugann minningar um samfylgdina. Ég kynntist Steina og Helgu þegar ég var ung stúlka, þá kom ég á heimili þeirra sem tilvonandi tengdadóttir. Þau tóku mér opnum örmum eins og ég væri dóttir þeirra og héldust þau tengsl alla tíð. Þeg- ar við Birkir fórum a búa sér, áttu dætur okkar alla tíð sitt annað heimili hjá afa og ömmu í Grundar- götunni, það var hringt í ömmu og afa til að vita hvað væri að borða, hvort ekki mætti sofa hjá þeim og fara með þeim inní fj'örð að veiða. Það var farið með vinkonumar í heimsókn, farið á sunnudags- morgnum og skriðið undir sængina hjá afa til að fá hlýju. um til að gleðja lítinn bamshuga. Nú verða ekki fleiri heimsóknir, enginn tekur í hurðina klukkan tíu á morgnana til að vita hvort við ættum ekki að labba niður á höfn eða upp í bæ, eða komið til mín í vinnuna til að spjalla. Margar stundir áttum við Steini með Helgu og Tinnu í vetur, í vondum veðmm heima við að lesa ævintýri eða syngja bamavísur og hoppað var til að biðja langafa að lyfta sér upp í glugga og horfa út. Steini var listamaður á jám og tré, hann gerði líkan af ísborginni, sem hann var lengi á, margar beija- tínur smíðaði hann og voru þær eftirsóttar. Á jmgri ámm hafði hann áhuga á byssum, en seinna meir sneri hann sér að silungs- og lax- veiðum, sem hann hafði mikla ánægju af og sagði mér margt frá þeim ferðum sínum. Margar stundir átti hann inn í firði við veiðar og hvað hann var ánægður þegar hann var búinn að fá nóg í matinn. Ég vil að iokum þakka eiskuleg- um tengdaföður mínum fyrir aila hans ást og umhyggju sem hann sýndi mér og gleðistundimar sem við áttum með iitlu bömunum, sem sakna langafa mikið. Blessuð sé minning hans. Lóa Arið 1979 andaðist Helga eftir erfiðan sjúkdóm, við fómm saman til Reykjavíkur og hún gekk undir mikinn uppskurð og fékk dóminn. Hún bar hann vel, en hafði áhyggj- ur af Steina, þegar hann yrði eftir einn og sagði oft: Munið eftir afa þegar ég er farin. Afí í Gmndargöt- unni gleymdist ekki, dóttir okkar giftist og flutti í næstu dyr við afa, hann hafði gleði af bamabömunum og bamabamabömunum, mörg vom sporin, sem hann átti um bæinn með vagn og kerm eftir að hann var hættur að geta unnið og bíltúr inn í §örð með mola í vasan- t Eiginmaður minn og faðir okkar, AÐALSTEINN STEFÁNSSON, bifreiðastjóri, Langholtsvegi 73, lést miðvikudaginn 2. september. Kristjana Steinunn Guðjónsdóttir, Björn Ingi Ragnar Aðalsteinsson, Guðjón Steinar Aðalsteinsson, Dagbjört Rebekka Aðalsteinsdóttir, Stefán Laxdal Aðalsteinsson. t Faðir, afi, langafi og bróðir okkar, GUÐMUNDUR ÁRNASON bakari, Vesturgötu 50a, andaðist í Borgarspítalanum 26. ágúst. Útför hans var gerð í kyrrþey að ósk hans. Við þökkum öllum er önnuðust hann í veikindum hans í Borgarspítalanum. Fyrir hönd aðstandenda, Ása Sólveig Guðmundsdóttir, Karen Árnadóttir. t LIUA Þ. JÓHANNSDÓTTIR, Vikurgötu 5, Stykkishólmi, er andaðist þriðjudaginn 25. ágúst, verður jarðsungin frá Stykkis- hólmskirkju laugardaginn 5. september kl. 14.00. Steinunn Sigurðardóttir, Jón Hjaltason, Ólöf Sigurðardóttir, Eyjólfur Jónsson, Björg Sigurðardóttir, Loftur Eiríksson, Kristjana Sigurðard. Persson, Jörn Persson, Elfn Sigurðardóttir, Jóhann Steinþórsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, FELIX PÉTURSSON áðurtil heimilis á Brœðraborgarstíg 4, Reykjavfk, lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund að morgni 3. september 1987. Hörður Felixson, Kolbrún Skaftadóttir, Bjarni Felixson, Álfheiður Gfsladóttir, Gunnar Felixson, Hilda Guðmundsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. ■* f Slitsterkt lakk með sérstakri ryðvörn Handpumpa Lokaður keðjukassi Breiðari dekk Níðsterkt stell og framgaffall með 10 ára ábyrgð KP áfétae Kalkhoff V-þýska gæðahjólið varkosið hjól árs ins af V-þýska hjólreiðasambandinu ADFC. Við getumnú vegna hagstæðra samninga boðið nokkur Kalkhoff hjól á einstöku tilboðsverði. *Mjúk sæti með verkfæratösku k Bögglaberi með öryggisgliti Ath. lylgir ekki öllum geröum. Dömu Stærð: Aldur: 20“ án glra fyrir 6-9 ára 24“ án gfra fyrir 9-12 ára 24“ 3 gírar fyrir 9-12 ára 26“ 3 gírar fyrir 12 ára og eldri 12.870.- 28“ 3 gírar fyrir fulloröna 12.980.- Herra Stærð: Aldur: 20“ án gíra fyrir 6-9 ára 24“ 3 gírar fyrir 9-12 ára •Auka handbremsa 28" 3 gírar fyrir fullorðna Einnig nú tilboðsverö á nlðsterkum BMX hjólum. Ný sending 8.740.- Vandaður 3-gírabúnaður Verð: 7.210,- 7.320.- 9.310.- Verð: 7.186,- 8.960.- 12.870.- % Oryggishandfang með fingragripi Allur Ijosabunaður Teinaglit- —. x Orugg fotbremsa *Ath. Verkfærataska og bögglaberaglit fylgir ekki á öllum gerðum. Sérverslun Reiðhjólaverslunin ímeiraen hálfaöld /. . Reiðhjolaverslunm-- ORNINNÍ Spítalastíg 8 við Óðinstorg Símar: 14661 og 26888
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.