Morgunblaðið - 04.09.1987, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 04.09.1987, Qupperneq 48
►48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 Tvær athugasemdir eftirJón Sveinsson Morgunblaðinu hafa borist tvœr athugasemdir frá Jóni Sveinssyni vegna þess að vikið var að honum í tveimur nýlegum greinum á síðum blaðsins. Birtast þessar athugasemdir hér með. Arnóri Siguijóns- syni svarað Amór Sigurjónsson fær í Morg- unblaðinu 29. ágúst birta grein þar sem hann lýsir málfutningi undirrit- aðs sem „persónulegum árásum og rógburði". Segir hann minna hafa orðið úr gagnrýni undirritaðs á landhelgisgæsluna en hann hafi gefið tilefni til með orðum. Þetta tínir hann til, þrátt fyrir að hann síðar í málflutningi sínum segi, að fyrri samskipti opinberra aðila og undirritaðs séu sér óviðkomandi. „Rógburð" ætti að vera léttara að hrekja en svo að beita þurfi dylgjum um mál sem Amór Siguijónsson hefur ekki aðstöðu til þess að ger- ast dómari í. Hvernig hann hefði bmgðist við dmkknum yfirmönnum veit ég ekki, en þar sem ég starfaði í norska flot- anum var nær undantekningarlaust engum liðið að drekka í vinnunni og urðu lægra settir menn stundum að taka af skarið og vom virtir fyrir það en ekki útskúfaðir. „Um málefnalega fátækt“ Hvað „málefnalega fátækt" varðar er vert að benda á að ofan- greint er af Morgunblaðinu fram- hafið með feitu letri sem væri það aðalefni greinarinnar. 1 þessu sam- bandi er eftirfarandi spumingum ósvarað. Hvaða persónulegan hag átti undirritaður að hafa haft af því að vekja athygli á óvinsælu máli, í stað þess að brosa að kerf- inu í von um bitling ef hann yrði þægur? Atti undirritaður að láta dóm- greind, samvisku og faglegar og gmndvallarreglur lönd og leið? Hvaða hag höfðu yfirmenn dóms- mála á að láta þetta mál koma fram í dagsljósið þegar auðveldara var að þagga niður í einstaklingi? Fundir um samgöngumál Samgönguráðherra, Matthías Á. Mathiesen, efnir til funda með sveitarstjórnarmönnum um sam- göngumál á þeim stöðum sem nánar greinir í auglýsingu þessari. Á fundinum flytur ráðherra framsöguerindi um samgöngur í viðkomandi landshluta, en síðan verða almennar umræður. í för með ráðherra verða fulltrúar stofnana er heyra undir samgönguráðuneytið og munu þeir taka þátt í umræðunum, svara fyrirspurnum og veita upplýsingar eftir þörfum. Fundirnir, þ.á m. fundarstaður og tími, verða nán- ar kynntir síðar í samráði við forystumenn lands- hlutasamtaka sveitarfélaga. Vestfjarðakjördæmi: í Reykjanesi við ísafjarðardjúp í tengslum við ársfund Fjórðungssambands Vest- firðinga, föstudaginn 4. sept., kl. 13.00. Suðurlandskjördæmi: Á Selfossi, fimmtudaginn 24. sept., og í Vestmannaeyjum, föstudaginn 25. sept. Norðurlandskjördæmi eystra: Á Akureyri, þriðjudaginn 29. sept. Norðurlandskjördæmi vestra: Á Sauðárkróki, miðvikudaginn 30. sept. Austurlandskjördæmi: Á Egilsstöðum, þriðjudaginn 6. okt., og á Hornafirði, miðvikudaginn 7. okt. Vesturlandskjördæmi: í Stykkishólmi, föstudaginn 9. okt. Reykjaneskjördæmi: í Keflavík, þriðjudaginn 13. okt., og í Kópa- vogi, fimmtudaginn 15. okt. Reykjavík: Fundur með borgaryfirvöldum, föstudag- inn 16. okt. Samgönguráðuneytið Af hveiju fékk ekki undirritaður að standa fyrir máli sínu í rétti svo sem stjómarskráin gerir ráð fyrir, þar sem um málfrelsi og ábyrgð er fjallað? Amór Siguijónsson átti ekki að blanda þessu máli saman við sitt, enda ætti þess ekki að þurfa, nema hann eigi erfitt með að svara því sem hann nefnir „persónulgear árásir". Sem opinber starfsmaður í þjónustu þegnanna er ferill hans og framferði ekki hafið yfir athug- un. Hvers er ósvífnin Engan hef ég beðið að tala máli mínu og hafi ég vitað af því þá hef ég beðið aðra að láta það vera þar sem ég get sjálfur staðið fyrir því sem ég hef að segja, og vil ekki að aðrir líði fyrir þá óvild og það skilningsleysi sem ég hefi mætt. Vil ég því gefa þér annað ráð og það er að eiga við mig einan og ekki blanda öðmm í málflutning þinn og fara að ráði frú Sigurlaug- ar Bjamadóttur að láta vera að taka afstöðu til réttmætis kvörtunar minnar vegna landhelgisgæslunnar. Enda ættir þú á hvomgu að þurfa að halda, þar sem þú telur málflutn- ing minn ósannindi. Enn um þjónustu ognám Skóli landhersins í Ósló varir í þijú ár. Að honum loknum er út- skrifuðum skylt að gegna þriggja ára þjónustu. Nemendur fá kaup á meðan á námi stendur og hækkar það vemlega við upphaf þjónustu hvar og hver sem hún er. Aðgangur að skóla sem þessum er takmarkað- ur og miðast við áætlaða þörf hersins fyrir mannafia. Þá er gert ráð fyrir að menn þjóni í tilskilinn tima en í þínu til- felli vantar eitt ár sem þú sjálfur tjáðir mér að þú hefði keypt þig undan fyrir nefnda flárhæð sem þú sagðir að Norðmenn hefðu ætlað að hafa hærri. Þú leitaðir einnig eftir því hjá mér hvort Norðmenn hefðu haft einhveijar óánægju at- hugasemdir um brottför þína. Svo ósannindin em þín. Foringjanám greiðist með þjónustu. Ekki er hér efast um að greiðslur þínar fyrir vangoldna þjónustu hafi verið sam- rýmanlegar ákvæðum náms og starfssamningi, en ljóst er að þú hefur nýtt þér aðstöðu þína sem íslensks ríkisborgara, því svona framferði hefði norskum vopna- bræðmm þínum ekki verið þolað refsingarlaust. Hið gagnstæða verður seint skjalfest. Stuðning fékk ég ekki frá íslenskum stjóm- völdum, en sá þó sóma minn í því að ljúka herþjónustu að fullu. Um kraft embættis Ekki ættirðu að koma hugmynd- um þínum yfir á aðra um sérsveit lögreglu. Ég heyrði þessa hugmynd hjá þér löngu áður en þú snerir heim og skaltu ekki beina málflutn- ingi mínum yfír á aðra sem tekið hafa við hugmyndum þínum. Stöður hjá hinu opinbera ber að auglýsa og í þeim tveimur stöðugildum sem þú hefur gegnt á íslandi hafa þau ekki verið auglýst. Það skiptir ekki máli þó að menn séu nokkuð örugg- ir um að aðrir jafnhæfir umsækj- endur muni ekki birtast. Hér er um mikilvægt atriði að ræða. Aðrir en Jón Sveinsson Getum bœtt við okkur góÖum söngmönnum HafÖu samband viö GuÖmund í síma 40911 eÖa Bjarna í síma 26102. Reykjavíkur „í hernum var það frammístaða manns sjálfs og ekkert annað sem réði því hve langt maður komst.“ ég hafa áður kvartað yfír þessu á opinberum vettvangi. Um almennar og per- sónulegar þarf ir Hvort brýnt hafi verið að koma upp sérþjálfuðu, vopnuðu lögreglu- liði má meta nokkuð með hliðsjón af öðrum verkefnum. Þrátt fýrir að ég sé hlynntur vopnaburði í þágu þjóðarinnar undir merkjum hins opinbera þá tel ég, og hef fært að því rök áður, að um svo alvarlega ákvörðun sé að ræða að til þurfi beint þjóðarsamþykki. Ekki ætla ég að leggja dóm á hvort tala vopnaðra afbrotamanna og hermdarverkamanna hafí aukist það mikið að það réttlæti gerræðis- legar aðgerðir að þjóðinni óspurðri, enda er það hennar að svara því. Með tilliti til fjölda áfengissjúkl- inga hérlendis mætti ætla að aðhlynning þeirra væri hinu opin- bera nokkuð brýnna verkefni. Þó átti HP fyrir nokkru viðtal við ung- an mann, sérmenntaðan í meðferð áfengissjúklinga í Bandaríkjunum. Hafði hann ætlað að starfa á sínu sviði á íslandi en enga fyrirgreiðslu fengið og varð að hverfa til Svíþjóð- ar í atvinnuleit. Um þekkingarskort Þú segir mig vanhæfan til að meta þjálfun sérsveitarinnar. Sjálf- ur sýndirðu mér myndband með nokkrum atriðum úr „þjálfun" þinni á henni. Auk þess er mér tjáð af heimildarmanni, sem ég hef ekki ástæðu til að rengja, að í „þjálfun- inni“ hafi meðal annars falist að velta sér upp úr innyflum dýra og synda í klóakmenguðum sjó. Þó svo að ég hefði enga þekkingu á grunn- JAZZ Vönduð kennsla SPORtÐ Markviss þjálfun Barnajazz fyrir 2ja ára og eldri. Fjölbreytt kennsla. ★ ★ ★ ★ ★ ★ Barnadansar Músíkleikir Söngur Rythmi Ballett Jazz Kennslustaðir: Hverfisgötu 105. íþróttahúsið v/ Strandgötu, Hf. innrítun í síma 13880, 84758, 13512.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.