Morgunblaðið - 04.09.1987, Side 57

Morgunblaðið - 04.09.1987, Side 57
lr MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 SL Whitney Houston er ekki bara engilfögur, heldur syngur hún eins og engill og hagar sér eins og engill. Helstu áhugamál Whitneyar eru sund, tennis, og trúarstarf, en Whitney hefur tekið virkan þátt í Babtistakirlqunni eins og foreldrar hennar. Hún eyðir miklum tíma með fjölskyldunni 0g á fáa vini. Hún býr þó með vinkonu sinni, Robyn Crawford, í húsi í New Jer- sey, rétt fyrir utan Manhattan. Eftir að Whitney varð heimsfræg komst sá orðrómur á kreik að þær væru elskendur. Whitney ber það til baka, en segir að hún láti slúður úti í bæ engin áhrif hafa á sig. Við vonum bara að Whitney haldi áfram sínu striki, og gefi slúður- dálkaskrifendum engin færi á sér í framtíðinni, frekar en hingað til. En Fólk í fréttum mun að sjálf- sögðu láta menn vita, ef Whitney skyldi einhvemtíma hrasa á hinum mjóa vegi dyggðarinnar. + COSPER h*r.* ll,‘ ..........................|065?> ‘l|i>|, — Ég lærði svo sannarlega bölv og ragn í skólanum í dag, kennarinn datt um þröskuldinn. HANDVERKFÆRI Fást í öllum helstu byggingavöruverslunum um allt land VESTURG0TU6 SIMI 177 59 HELGARMATSEÐIU KVÖLDVERÐUR 5.-7. september Forréttur Gratineraður beitukóngur með snijördcigs.snittu. Aðalréttur Innbakaðar nautalundir „Welling- ton" með rauðvínsósu, pönnusteikt- uin kartöflum og fcrsku snöggsoðnu grxnmeti. Eftirréttur Diúpsteiktur camembert með rifs- ber jahlaupi. Kr. 1.690,- Tískusýnin<7 í Blómasal í dag á íslenskum fatnaði. Módelsamtökin sýna nýjustu línuna í íslenskum fatnaði í hádeginu alla föstudaga. Fötin eru frá íslenskum Heimilisiðnaði og Rammagerðinni. Víkingaskipið er hlaðið íslenskum úrvalsréttum alla daga ársins. HÚTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIÐA S HÓTEL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.