Morgunblaðið - 04.09.1987, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987
65
Morgunblaðiö/Einar Falur Ingólfsson
Valsmenn tryggja sér íslandsmeistaratitilinn með sigri gegn KR á morgun. Myndin er úr fyrri leiknum á Valsvelli. Siguijón Kristjánsson sækir að Þorsteini
Guðjónssyni, en á milli þeirra er Ámundi Sigmundsson.
Tryggja Valsmenn sér titilinn
á KR-velli á morgun?
Hörð barátta um Evrópusæti og fjögur lið enn í fallhættu
GOLF
Síðustu
námskeiðin
að hefjast
Síðustu námskeiðin í golfí
hjá John Drummond í Graf-
arholtinu hefjast í næstu viku
og er því hver að verða síðastur
að byrja í golfinu á þessu sumri.
Mikið hefur verið að gera við
að kenna fólki undirstöðuatriði
íþróttarinnar auk þess sem
margir sem lengra eru komnir
hafa leitað eftir leiðbeiningum.
Þeir sem áhuga hafa á að læra
undirstöðuatriðin fyrir veturinn
geta haft samband við Drumm-
ond í golfskála GR í Grafar-
holtinu.
Opna Ála-
fossmótið
Opna Álafossmótið í golfí
verður haldið á laugardag
og sunnudag á Hlíðavelli, golf-
velli golfklúbbsins Kjalar í
Mosfellsbæ.
Fyrstu verðlaun með og án for-
gjafar verða vikuferðir til
Mallorca með ferðaskrifstofunni
Atlantik og allir verðlaunahafar
fá gjöf frá Álafossi hf, sem gef-
ur öll verðlaun til keppninnar.
Mótið hefst klukkan 8:30 á laug-
ardaginn og er hægt að panta
rástíma í síma 667415 klukkan
17 til 19:30 í dag.
KNATTSPYRNA
Firmakeppni
ÍK
Hin árlega fírmakeppni ÍK í
knattspymu, utanhúss,
verður haldin á Valiargerðisvelli
í Kópavogi 5. til 6. september.
Leikið er á þveran völlinn, 7
leikmenn í liði, auk 3—4 vara-
manna. Leiktími er 2 x 15
mínútur. Leikið er um vegleg
verðlaun. Fallegan eignarbikar
og verðlaunapeninga fyrir þijú
efstu sætin.
Þátttaka tilkynnist í síma
681333 (Logi) og 75209 (Vfðir).
Hópferð
Þróttara
áSelfoss
róttur stendur fyrir hópferð
á leikinn við Selfoss í 2.
deildinni í knattspymu á laugar-
daginn. Farið verður frá félags-
heimili Þróttar við Holtaveg kl.
13.00.
SUND
A-Þjóðverjar
sigruðu
V-Þjóðverja
AUSTUR og Vestur-Þýska-
land háðu landskeppni í
sundi um helgina. Austur-
Þjóðverjar unnu bæði f karla
og kvennaflokki.
Keppnin var mjög spennandi
í karlagreinunum. Austur-
Þjóðveijar stóðu uppi sem
sigurvegarar, hlutu 97 stig á
móti 94 stigum Vestur-Þjóð-
veija. Eitt Evrópumet var sett.
Jörg Woithe, Austur-Þýska-
landi, synti 50 metra skriðsund
á 22,47 sekúndum.
Austur-þýsku konumar vom í
sérflokki og unnu aliar greinam-
ar. Hlutu 134 stig á móti 57.
SAUTJÁNDA og næst sfðasta
umferð 1. deildar karla f knatt-
spyrnu fer fram á morgun.
Valsmenn geta tryggt sór ís-
landsmeistaratitilinn með sigri
á KR-vellinum, fjögur önnur iið
eiga fræðilega möguleika ó
Evrópusæti, eitt siglir lygnan
sjó, en fjögur eru enn í fall-
hættu.
Stórleikur helgarinnar er viður-
eign KR og Vals. Sigri
Valsmenn er titillinn í höfn, en
spennan á toppnum helst áfram,
verði jafntefli eða heimasigur. Val-
ur fær Völsung í heimsókn í sfðustu
umferð og sá leikur getur haft mik-
ið að segja fyrir bæði liðin.
í fyrradag misfórst eitthvað hjá
okkur þegar við ræddum um
Sveitakeppni GSÍ í kvenna-
flokki. Við sögðum að GR hefði
unnið GK f fyrra með 11 högg-
um en það er ekki alls kosta
rétt. Hið rétta er að sveitirnar
skildu jafnar, með 343 högg
og þá var gripið til þess ráðs
að láta þriðju manneskju telja
og þá vann GR með 11 högg-
um.
Af þessu má sjá að keppnin í
kvennaflokki hefur verið mjög
jöfn í fyrra og að öllum lfkindum
verður það sama uppi á teningnum
núna. Keppnin í 1. deild karla og
kvenna fer fram í Leirunni en 2.
deild karla og kvenna á Nesinu.
í 1. deild karla keppa A og B-sveit
frá GR og GS, A-sveit Keilis og
sveit GA en þeir unnu sig upp í
fyrra. 1 1. deild kvenna keppa A
Skagamenn eru á góðri siglingu og
virðast eiga tvo auðvelda leiki eftir.
Sigri þeir Víði á Akranesi á morgun
og KA á Akureyri í 18. umferð eru
þeir öruggir með Evrópusæti og
fari svo ólfklega að Valur tapi fyrir
KR og Völsungi er titillinn Skaga-
manna með fyrrnefndum úrslitum.
Fram er í þriðja sæti, leikur á
Húsavík á morgun og gegn ÍBK
eftir viku. Miðað við undanfama
leiki bikarmeistaranna eiga þeir að
fá sex stig úr þessum leikjum. Hafni
þeir í öðm sæti fer liðið í því þriðja
í Evrópukeppni félagsliða, en veiji
Framarar Islandsmeistaratitilinn,
sem reyndar er mjög fjarlægt, fer
Víðir í Evrópukeppni bikarhafa.
Þór á erfiða leiki eftir og ekki bæt-
og B-sveit Keilis, A-sveit GR og
sveit GV.
Ekki er alveg ljóst hvaða sveitir
keppa í 2. deild en í gær höfðu tíu
sveitir tilkynnt þátttöku í 2. deild
karla og þrjár í 2. deild kvenna.
Sveitimar sem keppa í 2. deild karla
em Lejmismenn frá Akranesi,
Homfírðingar, B-sveit Keilis, sveit
frá Selfossi, Eskfírðingar, Grind-
víkingar, ísfirðingar, sveit frá
Nesklúbbi og A og B-sveit frá Vest-
mannaeyjum.
Hjá konunum hafa Húsvíkingar,
Akureyringar og B-sveit GR til-
kynnt þátttöku og einhveijar sveitir
gætu enn bæst við.
Öldungamót
Opið öldungamót varður I
Grafarhottinu 6 laugardaginn
og verður ræst út frá klukkan
lOárdegis.
ir úr skák að Nói Bjömsson verður
í leikbanni á morgun, er Akureyrar-
liðin mætast, en auk þess á Þór
eftir FH í Hafnarfirði. Þór eygir
samt Evrópusæti og gefur ekkert
eftir meðan enn er von.
KR á Val eftir heima og Víði í
Garðinum. Evrópudraumur KR-
inga byggist á sigri í þessum leikj-
um og eins því að ÍA fái ekki fleiri
en tvö stig til viðbótar og Þór fjögur.
Nýliðum KA tókst það sem þeir
ætluðu sér — að halda sætinu í
deildinni. KA-menn fara því af-
slappaðir í leikina gegn Þór og ÍA,
sem báðir fara fram á Akureyri og
geta haft mikil áhrif á lokastöðu
toppliðanna.
Qögur f fallhættu
ÍBK, Völsungur, FH og Víðir em
öll í fallhættu. Keflvíkingum nægir
jafntefli gegn FH á morgun til að
forðast fall en auk þess eiga þeir
eftir að leika gegn FVam í Laugar-
dalnum. óli Þór Magnússon er í
leikbanni á morgun og veikir það
framlínuna til muna.
Völsungur á eftir að leika gegn
Fram heima og Val úti. Erfiðir leik-
ir og áframhaldandi vera nýliðanna
í 1. deild byggist sennilega á því
að FH og Víðir, tvö neðstu liðin,
tapi þremur stigum.
FH á Keflavik eftir úti og Þór
heima. Markatala Hafnfírðinganna
er ekki góð og liðið þarf því lfklega
fjögur stig til að halda sætinu.
Víðir á fræðilega möguleika á að
hanga uppi, en til þess þarf liðið
að sigra ÍÁ á Akranesi og KR
heima.
Leikimir á morgun, sem allir em á
íslenska getraunaseðlinum, byija
klukkan 14 nema viðureign ÍA og
Víðis, er hefst klukkan 14:30.
1. deild
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS
Lelklr u i T Mörk u j T Mörk Mörk Stig
VALUR 16 4 4 0 16 : 6 5 2 1 12 4 28 10 33
ÍA 16 5 0 3 16: 13 4 2 2 17: 13 33: 26 29
FRAM 16 4 2 2 18 : 11 4 2 2 13: 9 31 20 28
ÞÓR 16 5 1 2 20: 11 4 0 4 11 17 31 28 28
KR 16 6 1 2 18: 7 2 3 3 10: 11 28 18 26
KA 16 2 2 4 10: 9 3 2 3 7: 7 17 16 19
ÍBK 16 1 3 4 7 12 3 2 3 14: 18 21 30 17
VÖLSUNGUR 16 1 2 5 9 14 3 2 3 10: 16 19: 30 16
FH 16 2 3 3 8 10 1 1 6 10 22 18: 32 13
VÍÐIR 16 1 3 4 11 14 0 5 3 3: 16 14: 30 11
Þróttarar
Hópferð verður á leik Selfoss-Þróttar á laug-
ardag. Farið verður frá félagsheimilinu kl.
13.00. Fjölmennum.
Þróttur
GOLF
Kvennasveitir GK og
GR voru jafnar í fyrra