Morgunblaðið - 04.09.1987, Síða 67

Morgunblaðið - 04.09.1987, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1987 67 FRJALSAR IÞROTTIR / HM I ROM Daley Thompson er í þriðja sæti í tugþraut. Thompson í 3. sæti eftir þrjár greinar KNATTSPYRNA / LANDSLEIKURINN VIÐ NORÐMENN Ásgeir bjartsýnn og Amór vongóður Ómar valinn en gefur ekki kost á sér Verða þeir með? Ásgeir Sigurvinsson og Arnór Guðjohnsen hafa báðir átt við meiðsli að stríða, en leika sennilega með félögum sínum um helgina og eftir þá leiki ræðst hvort þeir verða með íslenska landsliðinu gegn Norðmönnum á miðvikudaginn. ÓLYMPÍUMEISTARINN Daley Thompson er í þriðja sæti eftir þrjár greinar í tugþrautinni á HM í Róm. Austur-Þjóðverjinn Torsten Voss hefur forystu og Christian Plaziat er þriðji. Tompson, sem ekki hefur tapað keppni síðan hann vann gull- verðlaunin á Ólympíuleikunum í Moskvu 1980, virðist nú vera að missa flugið. Hann verður að taka á honum stóra sínum í þeim grein- um sem eftir eru ætli hann sér að VÉSTEINN Hafsteinsson og Heiga Halldórsdóttir kepptu í undanrásum í gær, Vésteinn í kringlukasti og Guðrún í 100 metra grindahlaupi, og komust þau ekki í úrslit. Vésteinn kastaði kringlunni 59,32 metra og hafnaði í 17. sæti af 27 keppendum. Þetta var hans slakasti árangur á móti í sum- ar og úrslitin mikil vonbrigði. Helga hljóp á 13,97 sekúndum og MÓNAKÓ heldur efsta sæti sínu í frönsku 1. deildinni eftir 1:1 jafntefli gegn Cannes á miðvikudagskvöld. Meistar- arnir, Bordeaux, eru nú f öðru sæti, eftir sigur á Niort, 1:0. Mónakó með Mark Hateley í fremstu víglínu byrjaði vel. og átti mörg hættuleg marktæki- færi fyrstu 20 mínútumar, en það var Cannes sem tók óvænt foryst- una á 31. mínútu er Dusan Savic Torsten Voss hefur hlotið 2.749 stig eftir þtjár greinar, 100 m hlaup, langstökk og kúluvarp. Christian Plaziat hefur 2.677 stig og Thompson er í þriðja með 2.670 stig. Vestur-Þjóðveijinn Jiirgen Hings- en, sem verið hefur helsti keppi- nautur Tompson, var í áttunda sæti eftir þijár greinar með 2.591 stig. Hingsen braut í sér rifbein í júní sl. og hefur greinilega ekki náð að jafna sig eftir þau meiðsl. Keppni heldur áfram í tugþrautinni. í dag. varð í 26. sæti af 27 keppendum. Keppt var til úrslita í fimm grein- um. Greg Foster varði titil sinn frá HM 1983 í 110 metra grinda- hlaupi, hafði forystuna allan tímann og hljóp á 13,21. Bretamir Ridgeon og Jackson komu næstir. Calvin Smith sigraði í 200 metra hlaupi eins og 1983. Silke Gladisch sigraði í 200 metra hlaupi kvenna á 21,74, en hún sigraði einnig í 100 metra hlaupinu. Austur-Þjóðveijinn Thomas Schonlebe sigraði í 400 metra hlaupi karla. skoraði. Marcel Dib náði síðan að bjarga öðm stiginu fyrir Mónakó. Bordeaux átti ( miklum erfíðleikum með Niort, en það var landsliðsmað- urinn Phillipe Fargeon sem skoraði sigurmarkið fyrir Bordeaux á 30. minútu. Bordeaux skaust þar með upp fyrir Paris SG, sem tapaði óvænt fyrir Toulon, 1:0. Marseille, sem varð f öðru sæti í fyrra, er nú í 11. sæti eftir stórsig- ur á Nantes, 5:0. „ÞETTA hefur gengið framar öllum vonum. Eg hef æft með liðinu alla vikuna og geri ráð fyrir að leika með um helgina gegn Schalke. Ef það gengur og meiðslin taka sig ekki upp kem ég til íslands.á sunnudag- inn og verð vonandi með gegn Norðmönnum," sagði Ásgeir Sigurvinsson við Morgunblað- ið í gærkvöldi aðspurður um Evrópuleikinn í Laugardalnum á miðvikudaginn. Held landsliðsþjálfari valdi f gær 20 leikmenn fyrir landsleikinn, en eftir leiki helgarinnar verður 16 manna hópurinn endanlega valinn. Auk Ásgeire hafa Amór Guð- johnsen og Ágúst Már Jónsson átt við meiðsli að stríða. Ágúst Már sagðist tæplega vera tilbúinn, en Amór var vongóður. „Ég hef verið í meðferð hjá lækni Bayem alla vikuna og fékk loks að vita að ég er með hryggskekkju, sem hefur valdið meiðslunum. Sennilega spila ég með Anderlecht um helgina og ef það gengur em miklar líkur á að ég komi heim,“ sagði Amór. Ómar Torfason var valinn þrátt fyrir að hafa tilkynnt KSÍ á mið- vikudaginn að hann ætti ekki heimangengt. Af 20 leikmönnum em sex, sem léku með ólympíuliðinu í fyrrakvöld, en níu atvinnumenn em í hópnum, sem eftirtaldir leikmenn skipa: Bjami Sigurðsson...........Brann Friðrik Friðriksson.........Fram Ágúst Már Jónsson.............KR Amór Guðjohnsen.......Anderlecht Ásgeir Sigurvinsson....Stuttgart Atli Eðvaldsson........Uerdingen Guðmundur Torfason....Winterelag Guðni Bergsson...............Val Gunnar Gíslason.............Moss Ingvar Guðmundsson..........V al Lárus Guðmundsson Kaiserelautem Ólafur Þórðareón..............ÍA Ómar Torfason..............Olten Pétur Amþórsson.............Fram Pétur Ormslev...............Fram HANDBOLTI Suður- Kóreu- menn koma Igær barst skeyti til HSÍ frá handknattleikssambandi Suður- Kóreu, þar sem sem segir að Kóreumenn vilji koma til íslands á tfmabilinu 15. til 23. desember. Sem kunnugt er lék fslenska landsliðið á móti í Suður-Kóreu f byijun fyrri mánaðar og þá bauð HSI Kóreu- mönnum að leika á íslandi um jólin. Þá hefur landsliðinu verið boðið á stórmót í Austur-Þýskalandi 12. - 17. júlí á næsta ári og er líklegt að boðinu verði tekið. Pétur Pétursson................KR Ragnar Margeireson...........Fram SigurðurJónsson .............Sheffield Wednesday Sævar Jónsson.................Val Viðar Þorkelsson.............Fram Þetta er óneitanlega sterkur hópur og þó lykilmenn eigi við meiðsli að stríða, em góðir menn til taks ef á þarf að halda. Gott gengi ólympíu- liðsins vekur vissar vonir og víst er að allir atvinnumennimir „eiga“ ekki lengur stöður sínar. Það er af hinu góða, því samkeppnin styrkir liðið — 11 bestu mennimir hveiju sinni hljóta að byija inná. Landsleikurinn gegn Norðmönnum er síðasti heimaleikurinn í Evrópu- keppninni. 23. september verður leikið í Osló og 28. október í Sov- étríkjunum. sima HóNusm GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA ÍSLENSKRA GETRAUNA Hér eru leikirnir! 1 X 2 "T KR--"Valur* 2 IA. - VfOir* 3 ÞórA.-KA.* 4' I.B.K.-F.H.* 5 Völsungur - Fram* 6 Coventry - Man. Unlted 7 bverton - i onennam 8 Newcastle - Wimbledon 9 Oxford - Luton iö soutnampton - anett. wea. 11 Watford - Norwlch 12 West Ham - Liverpool Hríngdu strax! 688-322 föstudaga kl. 9.00-17.00 laugardagakl. 9.00-13.30 sigra. Vésteinn og Helga ekki í úrslit KNATTSPYRNA / FRAKKLAND Mónakó enn efst

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.