Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 B 35 Ingvar Arnarson — Kveðjuorð ekki heldur kom öllum sonumsínum vel til manns. Kristín og Áslaug systur Jóhönnu hafa ekki látið sitt eftir liggja og Margrét móðir henn- ar í öllu til hjálpar og aðstoðar. Hann var því síður en svo einn eða yfirgefínn í veikindum sínum. Síðasta myndin sem ég sá af honum sýnir hann brosa ennþá þessu hlýja fallega brosi, þá var hann í smá- sundlaug við sumarbústað Jóhanns ásamt bömunum sínum og Jó- hanni. Honum leið alltaf svo vel í vatninu og fór þangað hveija ein- ustu helgi. Brosið var svo hlýtt að það blekkti mig og ég spurði Ás- laugu hvort honum væri nú að batna. Rétt tveimur vikum síðar kom lausnin. 5. september sl. var útför hans gerð í Nicosiu og — pilturinn þama að sunnan — er kominn heim í faðm móðurinnar miklu — moldarinnar þangað sem vegurinn okkar allra liggur. Þá bið ég að jörðin taki vel á móti þreyttu bami sínu og moldin hvíli lauflétt á líkama hans. Allt það sem hann var bömum sínum og fjölskyldu hér heima geyma þau í minni sínu. Andreas Lapas var sannur og verðugur fulltrúi grískrar menningar og ól böm sín upp þann- ig að þau era sterkir stofnar. Þar sem hér era fluttar innilegar samúðarkveðjur til fjölskyldu hans á íslandi er samúð mín ekki sízt með móðurinni Maríu á Kýpur. Til þess að hún fái að vita að drengur- inn hennar var virtur og elskaður á þessu landi langt í norðri. Þegar farfuglamir fljúga yfír Miðjarðarhafíð á leið sinni til Afríku hvfla þeir sig gjaman á eyjum. E.t.v. kemur einhver við á Kýpur með kveðjuna frá íslandi svo „ ... ívafíð rauða" — kærleikurinn tengi þessar eyjar saman þar sem tvær fjölskyldur áttu saman ást og von í Andreas Lapas. Guðríður Erna Arngrímsdóttir Fæddur 15. maí 1970 Dáinn 6. september 1987 Mánudaginn 7. september barst mér sú hörmulega frétt að vinur minn og skólabróðir Ingvar Arnar- son hefði farist í hörmulegu bílslys að morgini síðastliðins sunnudags. Ingvari kynntist ég fyrst í Lauga- nesskólanum og seinna lágu leiðir okkar á ný saman í Laugalækja- skóla. Ingvar var áberandi glaðlyndur og skemmtilegur enda var hann vinmargur. Er ég kom að utan síðastliðið sumar eftir eins árs dvöl sem skiptinemi í Bandaríkjunum, hitti ég Ingvar á ný og var hann mjög ánægður og stoltur yfír nýja bílnum sínum og var hann þá ný- lega búinn að taka ákvörðun um það hvaða lífsstarf hann ætlaði að leggja fyrir sig. Það verður tómlegt að labba nið- ur Laugaveginn án þess að heim- sækja Ingvar inn í versluninni sem móðir hans rekur og þar sem hann starfaði oft. Erfitt er til þess að hugsa að eiga aldrei eftir að sjá hann keyra brosandi framhá á hvíta bílnum sínum. Það hefur verið höggvið stórt skarð í vinahópinn í Laugames- hverfínu. Þeir deyja víst ungir sem guðirnir elska. Ég votta fjölskyldu, ættingjum og vinum hans mína innilegustu samúð og vona að guð veiti þeim styrk í þessari miklu sorg. Margrét Þórðardóttir Lregsteinar MARGAR GERÐIR Marmorex/Gmít Steinefnaverksmiðjan Helluhrauni 14, sími 5403C, 222 Hafnarfjörður Vegna flutninga seljum við á spreng-hlægilegu verði t.d.: Gólfteppi frá kr. 295.- m2 — Flísar á gólf og veggi frá kr. 770.- m2 — Hreinlætistækjasett í litum (baðkar, handlaug, W.C.) frá kr. 15.000.- — Handlaugar frá kr. 1.000.- — Baðkör frá kr. 1.500.- — Ennfremur blöndunartæki, baðmottur, baðhengi, baðljós, o.m.fl. Þetta stórkostlega tæklfærl má enginn láta framhjá sér fara. jy ÚTSÖLUMARKAÐUR tarma Reykjavíkurvegi 64 — S: 652285 Cjj CD Aero. 2: Byrjendur. Aero. 3: Framh. Aero. 4: Púl. Boddy Work: Ekkert hopp. Fat burn: Stanslaust hopp. Innrítun er hafín í síma: 39123 og 35000 Auk þess að geta mætt allt að 5 sinnum í viku hefur þú frjálsan aðgang að einum full — komnasta þrektækjasal í landinu. iíu A T H . Eina stöðin á Islandi með AEROBIC dýnu á gólfi. Hlýfir hnjám og baki og gerir allar æfingar mýkri. (Engin þörf á dýrum skóm.) KENNARARí VETUR. Magnús Scheving. Jóna Einars. Elísabet Sigfúsd. Fríða Halldórs. Agúst Hallvarðs. g Allir kennarar okkar eru ný komnir af námskeiði hjá Madeleine Lewis frá Los Angeles California og bjóðum við því upp á eitt þð besta og þróaðasta í Aerobic á Islandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.