Morgunblaðið - 20.09.1987, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987
B 31
Ameríski
draumurinn
Plata frá banda- HHHPBI
rísku sveitinni REM Mr3M
er yfirleitt alltaf við- I
burður, þó síðasta |
plata hefði aðeins 1
verið ætluð til að slá 1
aðeins á eftirvænt- I
inguna eftir nýrri 1
hljóðversplötu.
Þarsíðasta plata S
sveitarinnar, Life's I
Rich Paegeant, var |
tónlistarlegur við- |
burður og sama má |
segja um nýjustu HH
plötu REM, plötuna II
Document. Ekki er I
hún samt jafn heil- HH
steypt og Life's Rich Paegeant,
enda virðist sem þeim REM-
mönnum liggi meira á hjarta og
leggi því meiar á sig við að koma
því á framfæri. Gítarleikur Peter
Buck er framar í hljóðblöndun-
inni en oftast áður og það gefur
tónlistinni harðari blæ.
Textar REM verða seint taldir
auðskildir og ekki breytir þessi
plata þar miklu um. Gott dæmi
eru textar eins og við lagið Ligh-
tnin’ Hopkins, sem ekki er þó
hægt að heyra að fjalli um blús-
manninn Lightnin' Hopkins.
Textinn við Exhuming McCarthy
er þó aðgengilegri og þær líking-
ar sem þar eru notaðar eru ekki
eins langsóttar og víðast ann-
arsstaðar. Önnur lög sem
áhugaverð eru á plötunni eru
Strange og It’s the End of the
World as We Know it (and I
Feel Fine) sem er einkar
skemmtilegt heimsendalag.
Reyndar gætu menn haldið þá
fyrst þeir heyra lagið að það sé
ósköp venjulegt u2popp, en
textinn lyftir laginu úr þeirri lág-
kúru.
Þeir félagar í REM hafa sagt
í um þessa plötu í viðtölum að
á plötunni séu þeir að segja sína
skoðun á ameríska drauminum,
sem sé reyndar orðinn að mar-
tröð að þeirra mati. Hvað um
það þé er þessi plata enn ein
sönnun þess að REM er ein
besta sveit rokksins í dag (og
hefur verið lengi).
tillslands
Ekki er hægt að reikna með TSOL (True Sounds of Liberty)
því að bandaríska rokksveitin sé mikið þekkt hér á landi. Það
á þó sjálfsagt eftir að breytast
enda er sveitin væntanleg hingað
til lands og heldur hér tvenna
tónleika, 2. og 3. október nk.
TSOL var stofnuð af Ron Emory
gítarleikara, Jack De Lauge söngv-
ara, Greg Huehn hljómborðsleik-
ara og Mike Roche bassaleikara
seinni hluta árs 1979, og fyrsta
plata sveitarinnar, T.S.O.L., kom
út 1980. Tónlistin í upphafi var
hröð pönktónlist eins og hjá flest-
um þeirra sveita sem stigu sín
fyrstu skref í rokkinu á þeim árum.
A næstu plötum sveitarinnar,
Dance With Me, Weathered Statu-
es og Beneath the Shadows, mátti
heyra að sveitarmenn voru ekki
alskostar ánægðir með takmarkað
svigrúm innan pönksins og því
ákváðu þeir að breyta til tónlistar-
lega. Breytt tónlistarstefna kallaði
á breytta mannaskipan og þeir
Jack De Lauge og Greg Huehn
sögðu skilið við hljómsveitina. í
þeirra stað komu Mitch Dean
trommuleikari og Joe Wood söngv-
ari. Dean og Wood komu með
ýmsar hugmyndir með sér og tón-
listin tók að færast úr pönkinu í
einfalt rokk með eilitlum blúsáhrif-
um. Fyrsta plata sveitarinnar eftir
mannabreytingarnar, Change
Today, sýndi að það var margt að
breytast og plata sveitarinnar Re-
venge, sem út kom á síðasta ári
sýndi líka fram á breyttar áherslur.
Tónlistin var tilgerðarlaust rokk
með beinskeyttum textum og
gagnrýnendur lýstu flestir hrifn-
ingu sinni. Söngvarinn Joe Wood
þótti minna ótæpilega á Jim Morri-
son og því var haldið fram að
væru Doors starfandi í dag, þá
léku þeir eins tónlist og TSOL.
Á Hit and Run, nýjustu og jafn-
framt bestu plötu sveitarinnar, er
rokkið á sínum stað, en við hefur
bæst einn blús, Good Morning
Blues eftir Huddy Leadbetter (Le-
adbelly). Útsetningin á blúsnum
er vel rokkuð og fellur vel saman
við aðra tónlist á plötunni.
Terence Trent
D’arby
Stay og Wishing Well sem náð
hafa hátt á vinsældalistum í Bret-
landi sem og á íslandi.
Þó margir hafi líkt Terence við
Prince þá er ekki hægt að segja
að tóniist þeirra svipi svo mjög
saman. Tónlist Terence er mun
nær soul tónlist sjötta áratugarins
en tónlist Prince. Textarnir eru
einnig persónulegri og í þeim er
aö finna meiri bjartsýni en í textum
Prince.
Erfitt er að segja hve Terence
á eftir að ná langt í Bandaríkjunum,
en plata hans var nýlega gefin út
vestan hafs. Það er meira spunnið
í Terence en í flesta þá sem top-
plögin flytja þessa dagana a.m.k.
og kannski fellur bandarískum
áheyrendum þaö í geö.
Ámi Matthíasson
Það vakti mikla athygli þegar
fyrsta plata bandarfska tónlistar-
mannsins Terence Trent D’arby
skaust beint f efsta sæti breska
vinsældalistans þegar og hún var
gefin út, enda hafði nafn Terence
ekki verið svo mjög í hámæli fram
að því.
Terence fæddist í New Vork
1962, kominn af gospel- söngfólki
og prestum. Hann hefur víða kom-
ið við um ævina, meðal annars
verið hnefaleikameistari og numið
fjölmiðlafræði. Síðust fimm ár eða
svo hefur Terence dvalið í Evrópu
og hann hefur gert London að
heimaborg sinni hvað sem síðar
verður.
Fyrsta plata Terence ber heitið
The Hardline According to Ter-
ence Trent D’arby og margir
kannast við lögin If You Let Me
Muniðtilboð
vikunnar
DA DA — DA DA
venjul. verðTíSkg,-
Tilboðsverð 474,
Eins og sagði í upphafi er TSOL
væntanleg hingað til lands í byrjun
næsta mánaðar. 2. október leikur
sveitin með Bleiku böstunum og
E-X, en 3. leikur hún með Sykur-
molunum. Rokkáhugamenn ættu
ekki að verða sviknir af TSOL.
Austurstræti, Glæsibæ, Rauðarárstíg, Strandgötu Hagkaup
Póstkröfusími 11620 og 28316 (símsvari). Kringlunni
f W°nusta
a"a"s°'arhon9,nni
os,;,a^í6.Hr,ngið
°9 lesið ,'nn á s,msvara
°Skallstannykkar__
J
Nr. Flytjandi—titill venjul. verð afslverð
1. MichaelJackson-Bad T99, 719
2. Terence T rent D'Arby - Intro. 749^ 674
3. Echo And The Bunnymen 749, 674
4. Cock Robin - After Here Through Midland 674
5. Madonna - Who’s That Girl ■749- 674
6. Deacon Blue—Raintown 749«. 674
7. Suzanne Vega - Solitude Standing "749. 674
8. Hooters - One Way Home 749, 674
9. Úrmynd-LaBamba 749, 674
10. REM-Documents *749> 674
11. Pet Shop Boys - Actually *749, 674
12. Jethro Tull - Crest For A Knave 749, 674
13. Loverboy-Wildside 749. 674
14. Stuömenn - Á gæsaveiðum 799- 719
15. Pink Floyd - A Momentary Lapse of Reason 749- 674
16. Bananarama-WOW ■749- 674
17. Pat Metheney - Still Life (Talking) 749« 674
18. Fleetwood Mac - T ango in the night 749- 674
19. Simple Minds—Live 7099- 989
20. Greifarnir—Sviðsmynd 539
R.E.M. NO. SJdocument
l yp