Morgunblaðið - 20.09.1987, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987
B 41
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Einkamál
Aðlaðandi, þýskaettuö, einhleyp
kona, læknir á fertugsaldri leitar
að menntuðum manni með hjóna-
band i huga, helst á svipuðum
aldri. Mynd óskast. Dr. Edith von
Zemenszky, 6394 Drexel Rd.,
Philadelphia PA 19151/USA.
SK'LH
SÍMI:
18520
I.O.O.F. 3 = 1699218 =
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, sunnudags-
kvöld, kl. 20.00.
Tilkynning frá félaginu
Anglía
Enskukennsla fyrir börn hefst
laugardaginn 3. október nk. kl.
10 á Túngötu 5 (Enskuskólinn).
Innritun þriðjudaginn 22. sept-
ember frá kl. 17-19 á Amt-
mannsstíg 2.
Upplýsingar i síma 12371.
Stjórn Anglia.
Hvítasunnukirkjan
— Völvufelli
Almenn samkoma kl. 16.30.
Mike Fitzgerald talar. Ljósbrot
syngur. Barnagæsla.
Allir hjartanlega velkomnir.
KFUMog KFUK
Almenn samkoma á Amt-
mannsstíg 2b kl. 20.30. Egil
Grandhagen aðalframkvæmda-
stjóri NLM i Noregi talar. Söng-
ur: Breskur drengjakór, St.
James Parish Church Choir,
kemur og syngur. Muniö bæna-
stundina kl. 20.00. Eftir sam-
komu verður hægt að fá keyptar
veitingar i setustofunni.
Allir velkomnir.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
I dag, sunnudag, veröur almenn
samkoma kl. 11.00.
Verið velkomin.
VEGURINN
Krístió samfélag
Þarabakka 3
Almenn samkoma í dag kl.
14.00.
Grófinni 6b — Kefiavík
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.00. Allir velkomnir.
Vegurinn.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir Ferðafélags-
ins sunnud. 20. sept.:
1) Kl. 08 Þórsmörk — dagsferð.
Dvalið verður um 3V? klst. í Þórs-
mörk og farnar gönguferðir.
Verð kr. 1.000.
2) Kl. 10 Konungsvegurinn —
Brekkuskógur.
Ekið verður um Laugarvatn og
farið úr bílnum við Efstadal.
Gengið eftir Konungsvegi i
Brekkuskóg. Verð kr. 1.000.
3) Kl. 13 Þingvollir — haustlitir.
Verð kr. 600.
Brottför í ferðirnar er frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmeg-
in. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir
börn í fylgd fullorðinna.
Ath.: Óskilamuna úr ferðum
sumarsins má vitja á skrifstofu
Fl.
Ferðafélag islands.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Sunnudagaskólinn hefst i dag
kl. 14.00, en einnig verða barna-
samkomur frá kl. 17.30 alla
virka daga þessa viku. Öll börn
velkomin.
í dag kl. 17.30: Samsæti fyrir
herfólk.
Kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma.
Deildarstjórahjónin stjórna og
tala. Mánudag kl. 16.00: Fleim-
ilasamband.
Miðvikudaginn 23. september
kl. 20.30: Fyrsti fundur hjálpar-
flokksins (í Freyjugötu 9).
Allir velkomnir.
Krisl jlugt
FéUg
Heillarígdisslétla
Kristilegt félag
heilbrigðisstétta
Mánudaginn 21. september kl.
20.30 verður fagnaðarsamkoma
fyrir hjónin sr. Magnús Björns-
son og Guðrúnu Dóru Guð-
mannsdóttur, í safnaðarheimili
Laugameskirkju. Þau hjónin
segja frá dvöl sinni og námi i
Hollandi sl. ár og einnig frá ráð-
stefnu i Suður-Kóreu i júli sl.
Rósa Svavarsdóttir, hjúkrunar-
fræðingur mun lika segja frá
þeirri ráðstefnu.
Þorvaldur Halldórsson og hópur
með honum syngja og spila fyrir
söng.
Kaffiveitingar. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
— Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.00.
Ræðumaöur Frank Matre frá
Noregi.
Krossinn
\ mMjrckku 2 — Kópavojr
Almenn samkoma í dag kl.
16.00.
Allir velkomnir.
I dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma í Þríbúðum Hverfisgötu
42. Fjölbreytt dagskrá meö mikl-
um söng og vitnisburðum
Samhjálparvina. Barnagæsla.
Ræöumaður Óli Ágústsson. Allir
velkomnir.
Samhjálp
Tilkynning frá Skíða-
félagi Reykjavíkur
Námskeið i meðferð gönguskíða
verður haldið mánudaginn 21.
september og þriðjudaginn 22.
sept. frá kl. 20-22 á Amt-
mannsstíg 2 (aðalinngangi).
Leiðbeinandi verður Ágúst
Björnsson. Þátttökutilkynningar
í síma 12371.
Stjórn Skíðafélags
Reykjavíkur.
Trú og líf
Smiftjuvcgl l . Kópavogi
Samkoma í dag kl. 17.00. Allir
velkomnir.
Kristniboðsféiag karla
Reykjavík
Fundur verður i kristniboöshús-
inu Betaniu Laufásvegi 13,
mánudagskvöldiö 21. septemb-
er kl. 20.30. Allir karlmenn
velkomnir.
Stjórnin.
ÚTIVISTARFERÐIR
Útivistarferðir
Sunnudagur 20. sept.
Kl. 10.30 Kaldidalur-Hvalvatn-
Botnsdalur. Skemmtileg göngu-
leið frá Kaldadalsvegi í Botnsdal
(Fossinn Glymur skoðaður).
Verð 800 kr.
Kl. 13.00. Þjóðleið mánaðarins:
Kirkjuskarð-Fossá. Gengið um
gamla þjóðleið frá Reynivöllum
i Kjós yfir Reynivallaháls að
Fossá. Verð 700 kr. fritt f. börn
m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu.
Helgarferðir 25.-27. sept.
1. Haustlitaferð i Þórsmörk. 2.
Jökulheimar-Hraunvötn-Veiði-
vötn, haustlitir. Dagsferð ■
Þórsmörk 20. sept. fellur niður.
Næsta ferð er 27. sept.
Útivistarfélagar: Vinsamlegast
gerið skil á árgjaldi 1987 sem
fyrst og fáið sent nýja ársritið.
Utivist, Grófinni 1, símar: 14606
og 23732. Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verkstjóri
Verkstjóri óskast í salt- og síldarverkun á
Austurlandi. Æskilegt að viðkomandi hafi
matsréttindi.
Upplýsingar í símum 685414 eða 685715.
Framleiðni sf.
Aðstoðarfólk í
prentsmiðju
Aðstoðarfólk óskast til starfa í prentsmiðju
í austurbænum. Vaktavinna.
Starf jafnt fyrir konu sem karl.
Góð heildarlaun í boði. Öllum svarað.
Umsóknir merktar: „Prentsmiðja — 5379"
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudags-
kvöld.
„Au-pair“
Ung stúlka óskast á heimili í Bandaríkjanna.
Má ekki reykja. Sendið bréf og mynd til:
Mrs. Janis Schonholz,
82 Shepherds Dr.,
10583 Scarsdale,
New York U.S.A.
Laus staða
Staða safnvarðar í Listasafni íslands er laus
til umsóknar.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi
í listasögu. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og starfsreynslu skulu hafa borist Mennta-
málaráðuneytinu fyrir 15. október nk.
Menntamálaráðuneytið 17. september 1987.
Vélavörður
óskast á 200 tonna bát frá Þorlákshöfn sem
stundar rækjuveiðar.
Upplýsingar í síma 99-3644.
Starfsfólk
Starfsmaður óskast á dagvistarheimilið
Hálsakot, Hálsaseli 29. Um er að ræða 1/2
stöðu, fyrir hádegi.
Upplýsingar veita forstöðumenn í síma
77275.
Grandaborg
Leikskólinn/dagheimilið Grandaborg Boða-
granda 9, óskar eftir fóstrum eða starfsfólki
sem fyrst. Vinnutími er: 14.00-18.30 eða
15.30-18.30 og 13.00-17.00.
Upplýsingar í síma 621855.
Leikskólinn
Fellaborg
Fóstrur og starfsfólk vantar eftir hádegi.
Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 72660.
Ritarar
Tryggingafélag, vel staðsett í borginni vill
ráða starfskraft til aðstoðar í bókhaldi og við
tjónaskráningu. Einnig vantar starfskraft til
gjaldkerastarfa.
Stúdents- eða viðskiptamenntun æskileg.
Góð framtíðarstörf.
Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 25.
september nk.
CtIJÐNT ÍÓNSSON
RÁÐCJÖF RÁÐN I N CARÞjÓN Ll STA
TUNGÖTU 5, I0Í REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
T résmíðaverkstæði
Óskum eftir að ráða smiði eða menn vana
verkstæðisvinnu. Mikil vinna.
Upplýsingar á staðnum.
EP-stigarhf.,
Súðarvogi 26, (Kænuvogsmegin).
Saumakona
Óskum eftir að ráða saumakonu til fatabreyt-
inga, hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar á staðnum.
HERRADEILD
P&O’
Austurstræti 14. S. 12345
Rafvirki
óskast nú þegar. Unnið við lagnir og breyt-
ingar. Þarf að geta unnið ef með þarf á
kvöldin og um helgar.
Rafvirkni sf.,
sími38434.
Starfskraftur
óskast
Óskum eftir að ráða starfskraft til almennra
skrifstofustarfa. Fyrirtækið er hugbúnaðar-
og ráðgjafarfyrirtæki í nýju og glæsilegu
húsnæði.
Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri
störfum sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„BH — 5375“ fyrir 24. september 1987.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi bíl til
umráða og geti hafið störf sem fyrst.