Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 B 41 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Einkamál Aðlaðandi, þýskaettuö, einhleyp kona, læknir á fertugsaldri leitar að menntuðum manni með hjóna- band i huga, helst á svipuðum aldri. Mynd óskast. Dr. Edith von Zemenszky, 6394 Drexel Rd., Philadelphia PA 19151/USA. SK'LH SÍMI: 18520 I.O.O.F. 3 = 1699218 = Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. Tilkynning frá félaginu Anglía Enskukennsla fyrir börn hefst laugardaginn 3. október nk. kl. 10 á Túngötu 5 (Enskuskólinn). Innritun þriðjudaginn 22. sept- ember frá kl. 17-19 á Amt- mannsstíg 2. Upplýsingar i síma 12371. Stjórn Anglia. Hvítasunnukirkjan — Völvufelli Almenn samkoma kl. 16.30. Mike Fitzgerald talar. Ljósbrot syngur. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. KFUMog KFUK Almenn samkoma á Amt- mannsstíg 2b kl. 20.30. Egil Grandhagen aðalframkvæmda- stjóri NLM i Noregi talar. Söng- ur: Breskur drengjakór, St. James Parish Church Choir, kemur og syngur. Muniö bæna- stundina kl. 20.00. Eftir sam- komu verður hægt að fá keyptar veitingar i setustofunni. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 11.00. Verið velkomin. VEGURINN Krístió samfélag Þarabakka 3 Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Grófinni 6b — Kefiavík Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Allir velkomnir. Vegurinn. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags- ins sunnud. 20. sept.: 1) Kl. 08 Þórsmörk — dagsferð. Dvalið verður um 3V? klst. í Þórs- mörk og farnar gönguferðir. Verð kr. 1.000. 2) Kl. 10 Konungsvegurinn — Brekkuskógur. Ekið verður um Laugarvatn og farið úr bílnum við Efstadal. Gengið eftir Konungsvegi i Brekkuskóg. Verð kr. 1.000. 3) Kl. 13 Þingvollir — haustlitir. Verð kr. 600. Brottför í ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ath.: Óskilamuna úr ferðum sumarsins má vitja á skrifstofu Fl. Ferðafélag islands. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Sunnudagaskólinn hefst i dag kl. 14.00, en einnig verða barna- samkomur frá kl. 17.30 alla virka daga þessa viku. Öll börn velkomin. í dag kl. 17.30: Samsæti fyrir herfólk. Kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma. Deildarstjórahjónin stjórna og tala. Mánudag kl. 16.00: Fleim- ilasamband. Miðvikudaginn 23. september kl. 20.30: Fyrsti fundur hjálpar- flokksins (í Freyjugötu 9). Allir velkomnir. Krisl jlugt FéUg Heillarígdisslétla Kristilegt félag heilbrigðisstétta Mánudaginn 21. september kl. 20.30 verður fagnaðarsamkoma fyrir hjónin sr. Magnús Björns- son og Guðrúnu Dóru Guð- mannsdóttur, í safnaðarheimili Laugameskirkju. Þau hjónin segja frá dvöl sinni og námi i Hollandi sl. ár og einnig frá ráð- stefnu i Suður-Kóreu i júli sl. Rósa Svavarsdóttir, hjúkrunar- fræðingur mun lika segja frá þeirri ráðstefnu. Þorvaldur Halldórsson og hópur með honum syngja og spila fyrir söng. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan — Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaöur Frank Matre frá Noregi. Krossinn \ mMjrckku 2 — Kópavojr Almenn samkoma í dag kl. 16.00. Allir velkomnir. I dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúðum Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá meö mikl- um söng og vitnisburðum Samhjálparvina. Barnagæsla. Ræöumaður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp Tilkynning frá Skíða- félagi Reykjavíkur Námskeið i meðferð gönguskíða verður haldið mánudaginn 21. september og þriðjudaginn 22. sept. frá kl. 20-22 á Amt- mannsstíg 2 (aðalinngangi). Leiðbeinandi verður Ágúst Björnsson. Þátttökutilkynningar í síma 12371. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. Trú og líf Smiftjuvcgl l . Kópavogi Samkoma í dag kl. 17.00. Allir velkomnir. Kristniboðsféiag karla Reykjavík Fundur verður i kristniboöshús- inu Betaniu Laufásvegi 13, mánudagskvöldiö 21. septemb- er kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Sunnudagur 20. sept. Kl. 10.30 Kaldidalur-Hvalvatn- Botnsdalur. Skemmtileg göngu- leið frá Kaldadalsvegi í Botnsdal (Fossinn Glymur skoðaður). Verð 800 kr. Kl. 13.00. Þjóðleið mánaðarins: Kirkjuskarð-Fossá. Gengið um gamla þjóðleið frá Reynivöllum i Kjós yfir Reynivallaháls að Fossá. Verð 700 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Helgarferðir 25.-27. sept. 1. Haustlitaferð i Þórsmörk. 2. Jökulheimar-Hraunvötn-Veiði- vötn, haustlitir. Dagsferð ■ Þórsmörk 20. sept. fellur niður. Næsta ferð er 27. sept. Útivistarfélagar: Vinsamlegast gerið skil á árgjaldi 1987 sem fyrst og fáið sent nýja ársritið. Utivist, Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkstjóri Verkstjóri óskast í salt- og síldarverkun á Austurlandi. Æskilegt að viðkomandi hafi matsréttindi. Upplýsingar í símum 685414 eða 685715. Framleiðni sf. Aðstoðarfólk í prentsmiðju Aðstoðarfólk óskast til starfa í prentsmiðju í austurbænum. Vaktavinna. Starf jafnt fyrir konu sem karl. Góð heildarlaun í boði. Öllum svarað. Umsóknir merktar: „Prentsmiðja — 5379" sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld. „Au-pair“ Ung stúlka óskast á heimili í Bandaríkjanna. Má ekki reykja. Sendið bréf og mynd til: Mrs. Janis Schonholz, 82 Shepherds Dr., 10583 Scarsdale, New York U.S.A. Laus staða Staða safnvarðar í Listasafni íslands er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í listasögu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu skulu hafa borist Mennta- málaráðuneytinu fyrir 15. október nk. Menntamálaráðuneytið 17. september 1987. Vélavörður óskast á 200 tonna bát frá Þorlákshöfn sem stundar rækjuveiðar. Upplýsingar í síma 99-3644. Starfsfólk Starfsmaður óskast á dagvistarheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29. Um er að ræða 1/2 stöðu, fyrir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn í síma 77275. Grandaborg Leikskólinn/dagheimilið Grandaborg Boða- granda 9, óskar eftir fóstrum eða starfsfólki sem fyrst. Vinnutími er: 14.00-18.30 eða 15.30-18.30 og 13.00-17.00. Upplýsingar í síma 621855. Leikskólinn Fellaborg Fóstrur og starfsfólk vantar eftir hádegi. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 72660. Ritarar Tryggingafélag, vel staðsett í borginni vill ráða starfskraft til aðstoðar í bókhaldi og við tjónaskráningu. Einnig vantar starfskraft til gjaldkerastarfa. Stúdents- eða viðskiptamenntun æskileg. Góð framtíðarstörf. Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 25. september nk. CtIJÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF RÁÐN I N CARÞjÓN Ll STA TUNGÖTU 5, I0Í REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 T résmíðaverkstæði Óskum eftir að ráða smiði eða menn vana verkstæðisvinnu. Mikil vinna. Upplýsingar á staðnum. EP-stigarhf., Súðarvogi 26, (Kænuvogsmegin). Saumakona Óskum eftir að ráða saumakonu til fatabreyt- inga, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á staðnum. HERRADEILD P&O’ Austurstræti 14. S. 12345 Rafvirki óskast nú þegar. Unnið við lagnir og breyt- ingar. Þarf að geta unnið ef með þarf á kvöldin og um helgar. Rafvirkni sf., sími38434. Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Fyrirtækið er hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtæki í nýju og glæsilegu húsnæði. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „BH — 5375“ fyrir 24. september 1987. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi bíl til umráða og geti hafið störf sem fyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.