Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 21
________________MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987____________________________21 Fimm sakadómarar í bréfi til dómsmálaráðherra um mál Steingríms Njálssonar í Hæstarétti: Morgunblaðið/Sverrir Sólveig' Arnardóttir, frummæl- andi úr Austurbæjarskóla. Svanbjörg B. Sveinbjarnardóttir, f rummælandi úr Álftamýrarskóla. Sæunn Þórðardóttir, frummæl- andi úr Seljaskóla. Telja dóminn vera stórvið- burð í opinberu réttarfari FIMM sakadómarar í Reykjavík sendu dómsmálaráðherra, Jóni Sigurðssyni, bréf í gær, þar sem þeir halda því fram, að stórvið- burður hafi orðið í opinberu ÚTLENDINGAR sem komið hafa hingað til lands það sem af er þessu ári eru rúmlega 111 þús- und talsins, eða um 15 þúsund fleiri en á sama tíma i fyrra. í septembermánuði komu um 10 þúsund útlendingar til landsins, flestir frá Bandarikjunum, eða um 3.000 manns. Fyrstu níu mánuði þessa árs komu alls hingað til lands með skipum og flugvélum rúmlega 220 þúsund FUNDUR til undirbúnings stofn- unar almenningshlutafélags um útgerð fiskiskipa á Suðurnesjum verður haldinn í Glaumbergi í Keflavík, sunnudaginn 18. októ- ber klukkan 14. Á fundinum mun meðal annars Eiríkur Tómasson ræða aðdraganda stofnunar félagsins og Ólafur B. Ólafsson mun ræða þróun í sjávar- réttarfari með dómi Hæstarétt- ar í máli Steingríms Njálssonar. Skora þeir á ráðherra að flytja frumvarp á Alþingi til breytinga á lögum um meðferð opinberra manns, þar af voru íslendingar um 109 þúsund og útlendingar rúmlega 111 þúsund. Á sama tíma 1986 komu samtals tæplega 182 þúsund manns, 85 þúsund Islendingar og tæplega 97 þúsund útlendingar. Af þeim tæplega 10 þúsund útlending- um sem sóttu ísland heim í septem- ber síðastliðnum voru Bandarílqa- menn fjölmennastir eins og áður segir, en næstir komu Danir 1.915 talsins, Svíar 1.627, Norðmenn 1.457 og Bretar 1.107 talsins. útvegi á Suðumesjum undanfarín ár. Þá flytja ávörp alþingismennim- ir, Jóhann Einvarðsson, Kjartan Jóhannsson og Ólafur G. Einarsson. Undirbúningsnefnd boðar til fundarins. í henni eiga sæti: Eiríkur Tómasson, Birgir Guðnason, Sigur- bjöm Bjömsson, Logi Þormóðsson, Jón Norðfjörð, Sigurður Garðars- son, Karl Njálsson og Jóhannes Jóhannesson. mála, þar sem tryggt verði, að dómari þurfi ekki að neinu leyti að sinna hlutverki saksóknara, eins og honum er skylt sam- kvæmt núgildandi lögum og að þannig yrði komið á ákærurétt- arfari í landinu. Þann 5. október vísaði Hæsti- réttur máli Steingríms aftur heim í hérað til löglegrar meðferðar. Taldi Hæstiréttur, að þar sem hér- aðsdómarinn, Pétur Guðgeirsson, hafí verið fulltrúi hjá ríkissaksókn- ara er rannsókn málsins stóð yfír og mælt fyrir um hana, hafí honum borið að víkja sæti. Bréfíð til __ dómsmálaráðherra undirrita þeir Armann Kristinsson, Sverrir Einarsson, Haraldur Henr- ysson, Pétur Guðgeirsson og Helgi I. Jónsson. Þar segir, að með dómi Hæstaréttar sé brotið blað um meðferð opinberra mála og dómur- inn hljóti að hafa víðtækari áhrif, en í fljótu bragði kunni að sýnast. „í dóminum kemur fram ný túlkun á gildandi lögum um réttarfar i sakamálum og gengið er á svig við dómvenju og við nýlegt for- dæmi Hæstaréttar sjálfs í máli ákæruvaldsins gegn Jóni Kristins- syni, en það er nú, eins og yður er kunnugt, herra dómsmálaráð- herra, rekið fyrir Mannréttinda- nefnd Evrópuráðsins," segir í bréfí dómaranna. Dómaramir fímm benda á, að í sakamálum hafí til þessa að miklu leyti gilt hið aldagamla rannsókn- arréttarfar og dómarar hafí, í krafti 75. greinar laga um meðferð opinberra mála, farið með sak- sóknarvald ásamt ríkissaksóknara og lögreglustjórum. Það eigi því alls ekki við samkvæmt gildandi lögum og réttarvenju, þegar Hæstiréttur beitir grunnreglu þessari fullum fetum um sakamál, enda hafi héraðsdómarar að nokkru leyti aðilastöðu í þeim. Þeir prófi þannig af sjálfsdáðum sakaða menn, leiði vitni, afli gagna og beri ábyrgð á rekstri málanna í því skyni að leiða hið sanna og rétta í ljós. Afskipti héraðsdómar- ans, í máli Steingríms, þegar hann var fulltrúi ríkissaksóknara, hafí verið í þágu þessa sama saksóknar- valds og honum hefði verið rétt og skylt að framkvæma þá dóms- rannsókn af sjálfsdáðum, sem hann óskaði eftir sem fulltrúi ríkis- saksóknara. „Það er skoðun okkar að hér hafí orðið stórviðburður í opinberu réttarfari og að Hæstiréttur hafí með dómi sínum í raun hafnað hinu sjálfstæða saksóknar- og rannsóknarvaldi og skyldum dóm- ara í opinberum málum, eins og því er nú skipað með lögum. Enda þótt okkur sé raunaléttir að því að vera lausir undan hinu forna rannsóknarréttarfari og saksókn- arskyldum dómara, hljótum við að hafa nokkrar áhyggjur af því, að ekkert hefur komið í staðinn. Við því verður ekki brugðist með öðr- um hætti en þeim, að ákæruvaldið sæki þing í öllum málum, sem sæta opinberri ákæru,“ segir í bréfí sakadómaranna. í niðurlagi bréfs- ins hvetja dómaramir ráðherra til að flytja svo fljótt sem verða má frumvarp á Alþingi til breytinga á lögum um meðferð opinberra mála. Forsætisráðherra í opinbera heim- sókn til Finnlands FORSÆTISRÁÐHERRA Þor- steinn Pálsson fer f opinbera heimsókn til Finnlands 9.-10. júnf á næsta ári. Hafa forsætisráðherra og kona hans Ingibjörg Rafnar þegið boð Harri Holkeri forsætisráðherra Finnlands um að koma í opinbera heimsókn til Finnlands dagana 9.-10. júní á næsta ári. Ferðamenn 15 þús- und fleiri en á sama tíma í fyrra Suðurnes: Undirbúningsfimdiir að stofnun útgerðarfélags FREYJA HF. SÆLGÆTISGERÐ, KÁRSNESBRAUT 104, KÓPAVOGI . gott i munninn...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.