Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987 UNESCO: Helsti andstæðing- ur M’Bows á at- kvæðaveiðum í París París, Reuter. SVO VIRÐIST sem barátta Amadous Mahtar M’Bow fyrir endur- kjöri í embætti framkvæmdasljóra Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) sé að missa marks. Þegar fram- kvæmdanefnd stofnunarinnar greiddi atkvæði fjórða sinni á miðvikudag um hver ætti að hljóta embættið missti M’Bow tvö atkvæði frá þriðju atkvæðagreiðslu og fékk 21 atkvæði. Var þetta fyrsta skipti sem hann missti fylgi í atkvæðagreiðslum nefndarinn- ar. Helsti andstæðingur M’Bow, Spánveijinn Federico Mayor, beitir nú öllum tiltækum ráðum til að vinna sér hylli þeirra, sem greiddu öðrum frambjóðendum atkvæði en honum og M’Bow. Fimmta og síðasta atkvæða- þá stendur slagurinn milli M’Bows greiðsla nefndarinnar, sem í sitja frá Senegal og Federicos Mayor frá fimmtíu fulltrúar, verður í dag og Spáni. Mayor bætti við sig einu atkvæði í atkvæðagreiðslunni á miðvikudag og fékk nítján. Vestræn ríki styðja Mayor og vilja allt til vinna til þess að koma í veg fyrir að M’Bow hljóti embættið. Eftir að framkvæmdanefndin hefur greitt atkvæði fimmta sinni fer málið fyr- ir aðalráðstefnu UNESCO, sem haldin verður í næsta mánuði. Til þess að hljóta meirihluta í fimmtu umferðinni þarf frambjóðandi að fá 26 atkvæði. Framkvæmdanefndin mælir með því að sá frambjóðandi, sem fær meirihluta, verði kjörinn Federico Mayor. framkvæmdastjóri samtakanna. Tíu þjóðir, sem eiga fulltrúa í framkvæmdanefndinni, sátu hjá á miðvikudag. Verða þær að styðja annað hvort Mayor eða M’Bow í baráttu, sem stjórnarerindrekar segja að beri klofningi milli norðurs og suðurs innan UNESCO vitni. Afríkuríki og Mið-Austurlönd styðja M’Bow dyggilega. Hann hef- ur verið framkvæmdastjóri UNESCO í þrettán ár og hafa vest- ræn ríki sakað hann um að vera hlutdrægur í starfi á kostnað þeirra og sólundað fé stofnunarinnar. Austantjaldsríkin þrjú, Sovétrík- in, Austur-Þýskaland og Búlgaría, vildu hvorki styðja M’Bow né May- or og studdu Búlgarann Nikolai Todorov, sem einnig fékk atkvæði Mongólíu. Sodejatmoko frá Indó- nesíu fékk fjögur atkvæði og Sheilah Soloman frá Trinidad og Tabago eitt atkvæði. Einn fulltrúi sat hjá. Vestrænir stjórnarerindrek- ar sögðu að M’Bow nyti augljóslega ekki nægjanlegs stuðnings til þess að hljóta embættið eftir að hann missti fylgi á miðvikudag. Heimildarmenn innan UNESCO sögðu að Sovétmenn hefðu farið fram á að fimmtu atkvæðagreiðsl- unni yrði frestað um tvo sólarhringa til þéss að tími gæfist til að finna málamiðlunarlausn. Sögðu þeir að svo gæti farið að annað hvort M’Bow eða Mayor yrði beðinn um Kaup Guinness á Distillers: London, Reuter. GERALD Ronson, einn ríkasti maður Bretlandseyja, var látinn laus gegn hálfrar milljónar sterlingspunda, eða 32ja milljóna króna, tryggingu. Gefin hefur verið út ákæra á hendur honum og er ákæruskjalið I átta liðum. Er hann sakaður um þjófnað er tengist kaupum Guinness-bruggfyrir- tækisins á skozka whiskey-fyrirtækinu Distillers Co. í fyrra. Ronson er þriðji viðskiptajöfur- inn, sem handtekinn hefur verið í tengslum við Guinness-málið. Var honum fyrirskipað að afhenda lög- reglunni vegabréf sitt og var honum einnig stefnt fyrir dómara 6. nóv- ember næstkomandi. Hann er sakaður um að hafa komið undan um 6 milljónum sterl- ingspunda, um 385 milljónum króna, um samsæri í sambandi við hlutabréfasölu og ólöglega hlutta- bréfaeign. Drykkjuveislur í Moskvu: Lögreglu- þjónn drukkn- ar í hótel- sundlaug Moskvu, Reuter. SOVÉSKUR lögregluþjónn drukknaði í sundlaug gistihúss fyrir valdamenn í Moskvu eftir að gerspilltir laganna verðir héldu útlendingum drykkju- veislur, að því er sagði í Prövdu, málgagni kommúnistaflokks- ins, í gær. I blaðinu sagði að tveir háttsett- ir lögregluþjónar hefðu komið vinum sínum frá Transkákasus og Mið-Asíu inn á hótel Cosmos og sagt starfsfólki að þar færu lög- regluþjónar. „Við nánari athugun kom í ljós að lögregluþjónarinir Kamyshnikov og Leonov stunduðu samskipti við útlendinga og héldu miklar drykkjuveislur, sem undir- menn þeirra áttu aðild að, á börum gistihússins," sagði í Prövdu. „Drykkjuskapur og önnur alvarleg brot á sósíalískum lögum og aga voru framin vegna skorts á eftir- liti og vanrækslu lögreglumann- anna." Kom fram í fréttinni að ungur lögregluþjónn hefði drukknað í sundlaug hótelsins þegar hann var á vakt. Frakkar reistu hótelið Cosmos fyrir ólympíuleikana í Moskvu árið 1980. Þar er diskótek að vest- rænni fyrirmynd og fjöldi drykkju- stúka. Reuter Á myndinni sést blaðamaður lesa dagblað í Vancouver. Á baksiðunni er auglýsing frá suður-afrískum kaupsýslumanni sem hljóðar svo: „Ef maður skýtur á hvita hlutann þá deyr svarti hlutinn með.“ Þing Breska samveldisins: Thatcher vill ekki refsa stjórnvöldum í S-Afríku Vancouver.Reuter. Ronson er 48 ára gamall og for- stjóri Heron International, fyrir- tækis sem fæst við ýmiss konar starfsemi, allt frá rekstri beznín- stöðva til fjármálaþjónustu. Verið er að rannsaka hvort stjómendur Guinness hafí látið falsa verð á hlutabréfum fyrirtækis- ins meðan kaupin á Distillers ovoru undirbúin. Keypti Guinness Distill- ers fyrir 2,7 milljarða punda, eða 173 milljarða íslenzkra króna. Keppti Guinness um Distillers við Argyll Group-samsteypuna, sem á og rekur stórmarkaði. Stjómendur Guinness buðu eigendum Distillers meðal annars hlutabréf í bjórfyrir- tækinu til að greiða fyrir kaupun- um. Því hærra gengi á hlut í Guinness því meira aðlaðandi var tilboðið. Emest Saunders, forstjóri Guin- ness, neyddist til að segja af sér í janúar síðastliðnum vegna þessa máls. Hann er sakaður um að hafa stofnað til samsæris um að falsa gengi á hlutabréfum í fyrirtækinu. Hann er sakaður um þjófnað á 20 milljónum sterlingspunda í sam- bandi við kaup Guinness á Distill- IRONSK eldflaug hæfði bandarískt risaolíuskip á Persaf- lóa í gærmorgun. Liklegt þykir að eldflaugin hafi frekar verið ætluð kúwaiskum olíuskipum sem sigldu undir handarískum fána í nágrenninu. Skipið heitir Sungari og lá fyrir akkerum undan stærstu olíuhöfn Kuwait. Engar meiriháttar skemmd- ir urðu á skipinu sem skráð er í Kynþáttaaðskilnaðarstefna stjórnvalda í Suður-Afríku er meginviðf angsef ni fundar 49 samveldisríkja sem hófst á þriðjudag í Vancouver í Kanada. Margaret Thatcher, forsætisráð- Líberíu. Bandaríkjamenn hafa hótað að hefna slíkra árása en heimilda- menn segja að slíkt sé ofvaxið herafla Bandaríkjamanna á flóanum. Perez de Cuellar, framkvæmda- stjóri Sameinuðu Jþjóðanna hefur gefíð írökum og Irönum frest til mánaðamóta til að verða við tilmæl- um sínum um vopnahlé. Hann sagðist hafa fyrirmæli frá Öryggisr- áðinu um að ýta á eftir friðarsam- herra Bretlands stendur ein gegn harðari refsiaðgerðum gagnvart stjórn hvíta minnihlutans í Pre- tóríu. „Fjörtíu og átta ríki í Breska samveldinu eru sannfærð um rétt- komulagi milli stríðandi aðilja. George Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna var í gær varkár er fréttamenn spurðu hann um við- brögð Bandaríkjastjómar við eld- flaugaárásinni. Hann sagðist líta á þetta fyrst og fremst sem ógnun við Kuwait því skipið lá innan landhelgi þess. Sungari sigldi ekki undir bandarísku flaggi þó það sé í eigu Bandaríkjanna, sagði Shultz. mæti refsiaðgerða," sagði Patsy Robertson talsmaður fundarins, „en afstaða 49. ríkisins vegur þyngst." Hún sagði ennfremur að flestir þjóðarleiðtoganna hefðu gefist upp á að tala um fýrir Thatcher sem hefur ítrekað lýst þeirri skoðun sinni að refsiaðgerðir komi verst niður á þeim sem síst skyldi. Skipuð hefur verið nefnd níu ráð- herra sem ætlað er að fínna málamiðlun milli Bretlands og fýrr- verandi nýlendna þess. Formaður nefndarinnar, Joe Clark utanríkis- ráðherra Kanada, segir nefndina hafa fullt umboð til að skoða bæði nýjar refsiaðgerðir og og nýjar áætlanir um aðstoð við nágrann- aríki Suður-Afríku. Hann sagði nauðsynlegt að ýta á eftir umbótum í Suður-Afríku og Robert Mugabe forseti Zimbabwe sagði að ef það yrði ekki gert mætti líta á fundinn sem uppgjöf gagnvart kynþátta- stefnu stjórnvalda. í tilkynningu frá Elísabetu Eng- landsdrottningu sem situr fund samveldisríkja segir að hún hafí samþykkt afsögn umboðsmanns síns, Ratu Sir Penaia Ganilau land- stjóra á Fiji. Ganilau sagði af sér vegna þess að Rabuka ofursti hefur lýst Fiji lýðveldi. ers. Persaflói: Iranar ráðast á bandarískt olíuskip Bahrain, Reuter. Þriðji maður- innhandtekinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.