Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987 LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER Dagskrá útvarps og sjónvarps í dag, föstudag, er að finna á bls. 6. SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 6 STOD-2 <® 9.00 ► Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu <® 10.35 ► Smávinir fagrir. <® 11.30 ► - börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Áströlskfræðslumynd um dýr- Mánudaginn Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. alíf f Eyjaálfu. íslenskt tal. á miðnætti. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teikni- <® 10.40 ► Parla. Teiknimynd. Ástralskur myndir. <® 11.05 ► Svarta Stjarnan. framhalds- Teiknimynd. myndaflokkur. 12.00 ► Hló. SJÓIMVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.50 ► Joan Baez íGamla bföi — End- ursýning. Tónleikar með hinni þekktu, bandarísku söngkonu sem kom hingað til lands í október 1986. 16.00 ^ Spœnskukennsla 1: Hablamos Espanol — Endursýn- ing. 9. og 10. þáttur. íslenskar skýringar: Guðrún Halla Túlinius. 17.00 ► íþróttir. 4BM5.30 ► Ættarveld- ið(Dynasty). ®16.15 ► Fjalakötturinn. KvikmyndaklúbburStöðvar2. Tvennt eða þrennt sem ég veit um hana Deux ou Trois Choses que je sais d'elle. Aðalhlutverk: Marina Vlady, Anny Duperey og Roger Montsoret. Leikstjóri: Jean-Luc Godard. Inngangsorð flytur Kristín Jóhannesdóttir. 18.30 ► - 19.00 ► Lltll Leyndardóm- prinsinn. argullborg- Teiknimynd. anna. 19.26 ► Teiknimynda- Fráttaágrip á flokkur. táknmáli. <® 17.50 ► Golf. Sýnt erfrá stórmótum i golfi víðs vegar um heim. 18.45 ► Sœldarlíf (Happy Days). Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðal- hlutverk: Henry Winkler. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - Stundargam- an. Umsjónar- maður: Þórunn Pálsdóttir. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.36 ► Lottó. 20.40 ► Fyrirmyndar- faðlr. Ný syrpa um Huxtable lækni og fjöl- skyldu hans. 21.05 ► Maðurvikunn- ar. 21.25 ► Hörkugæjar (The Lords of Flat- bush). Bandarísk bíómynd frá árinu 1974. Leikstjórn: Stephen F. Verona og Martin Davidson. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Perry King. Sögusviðið er Brooklyn-hverfi í NewYorkáriö 1957. 22.40 ► BDakóngurinn (The Betsy). Bandarísk kvikmynd frá árinu 1978, gerð eftir sögu Harold Robbins. Leikstjóri: Daniel Petrie. Aðal- hlutverk: Laurence Olivier, Robert Duvall og Katherine Ross. Saga umsvifamikils bílaframleiðanda og ættar hans í heimi þar sem menn svifast einskis til þess að seilast til auðs og valda. 00.40 ► Útvarpsfráttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19: 20.00 ► fslenski list- 20.45 ► - <®21.15 ► lllurfengur <®22.05 ► Og bræður munu berjast (The Blue and the <®23.45 ► Strfðið milli 19. Inn. Bylgjan og Stöð 2 Klassapfur (Lime Street). Fyrrverandi Gray). Vönduð framhaldsmynd í þrem hlutum um áhrif þræla- kynjanna (The War kynna 40 vinsælustu (Golden Girls). flughetja er fengin til þess stríðsins í Bandarfkjunum á líf fjölskyldu einnar. Aðalhlutverk: Between Men and Wom- popplög landsins í veit- að fljúga nýrri gerð af flugvél Stacy Keach, John Hammond, Sterling Hayden, Paul Winfield en. ingahúsinu Evrópu. sem er hátt tryggð hjá trygg- og Gregory Peck. 2. hluti. <® 1.26 ► Kínahverflð ingafyrirtæki Culvers. 3.30 ► Dagskrárlok. St5ð2: Stríðið milli kynjanna ■■■■ Fyrri bíómynd kvöldsins Q Q 45 á Stöð 2 er Stríðið milli ' kyiyanna , (The War between Men and Women). Hún flallar um viðbrögð piparsveins er giftist fráskilinni konu og fer að búa með henni ásamt þrem bömum hennar, hvolpafullum hundi og fýrrverandi eiginmanni hennar sem viriðist alltaf vera I grendinni. Jack Lemmon er í hlutverki pipar- sveinsins, en önnur aðalhlutverk leika Barbara Harris og Jason Robards. Leikstjóri er Melville Shavelson. Myndin fær ★ ★ V2 í kvikmyndabók Scheuers. Jack Lemmon piparsveinsins. hlutverki ■■■■ Kínahverfið .Chinatown, er síðari mynd kvöldsins, en hún 125 fékk tíu útnefningar til Óskarsverðlauna á sínum tíma. —“ Leikstjóri er Roman Polanski, en aðalhlutverk leika Jack Nicholson, Faye Dunaway, John Huston, Diana Ladd og John Hiller- man. Scheuers gefur myndinni ★ ★ ★ ★ . Sjónvarpið ogStöð2: ÍÞRÓTT1R Síðari hluti Dimhill-golfkeppn- innar verður sýndur í íþróttaþætti Stöðvar 2 í dag, laugardag, en í þættinum á morgun verða sýndar svipmyndir úr leikjum úr banda- ríska fótboltanum. Báða dagana verður sagt frá íþróttaviðburðum helgarinnar í þættinum 19:19. Sjónvarpið hefur útsendingar frá ensku knattspymunni í íþrótta- þættinum í dag og verða sýndir valdir kaflar úr tveimur leikjum Liverpool. Báðar stöðvamar verða síðan með umfjöllun um íslandsmeistaramótið i hand- knattleik í íþróttaþáttum sínum á mánudagskvöld. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.16. Að þeim loknum er lesiö úr forustugrein- um dagblaðanna en síðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 9.00Fréttir. Tilkynningar. Barnalög. 9.15 Bamaleikrit: „Anna í Grænuhlíð", byggt á sögu eftir Lucy Maud Montgo- mery. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 ( vikulokin. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.10 Hérognú. Fréttaþátturivikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 16.30 Göturnar í bænum — Bergstaða- stræti. Umsjón: Guðjón Friöriksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdió 11. Magnús Blöndal Jó- hannsson leikur af fingrum fram fantasíu um þekkt lög úr kvikmyndum og söngleikjum. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 18.00 Barnahornið. Sigrún Siguröardótt- ir kynnir nýjar barna- og unglingabæk- ur. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Spáð' ( mig. Grátbroslegur þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdóttur og Margr- étar Ákadóttur. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Flugan ódauðlega. Svavar Gests rekur sögu Litlu flugunnar í tali og tónum. M.a. rætt við Sigfús Halldórs- son, höfund lagsins og Pétur Péturs- son sem kynnti Litlu fluguna fyrst í útvarpsþætti sínum. 21.20 Þjóðleg tónlist. 21.40 „Tækifæriö", smásaga eftir Wern- er Koch. Guðmundur Daníelsson þýddi. Þór H. Tuliníus les. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 ( hnotskurn. Umsjón: Valgaröur Stefánsson. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miönætti. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp • 7.03 Hægt og hljótt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. Meðal efnis er barnahorn kl. 9.05-10.00. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guömundur Ingi Kristjánsson. Fréttir kl. 10.00 og kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin ... og fleira. 16.00 Við rásmarkiö. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og íþróttafréttamenn Út- varpsins. 17.00 Góðravinafundur. Ólafur Þórðar- son tekur á móti gestum á Torginu í Útvarpshúsinu. Meðal gesta eru Jón Sigurösson, Sigurður Rúnar Jónsson, Ólafur Sigurðsson, Kór Langholtskirkju og Tríó Guömundar Ingólfssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Erla Skúla- dóttir stendur vaktina til morguns. 8.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 16.00 (slenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Haraldur Gíslason. Popptónlist. 18.00 Fréttir. 20.00 Ánna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson. 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Leopold Sveinsson. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 Örn Petersen. 16.00 Iris Erlingsdóttir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.10 Árni Magnússon. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 3.00 Stjörnuvaktin. ALrA FM-102,9 13.00 Fjölbreytileg tónlist. 14.30 Tónlistarþáttur i umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til Iffsins. 24.00 Næturdagskrá. Tónlist leikin. 4.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 08.00 Grettir býður góðan dag. Hildur Jónsdóttir, Guðrún Oddsdóttir. MR. 09.00 Morgunstund gefur gull í mund. Guðrún Árnadóttir, Þóra Hjartardóttir, Sigríður Andersen. MR. 10.00 Árna skai risið. Auðunn Atlason, Jón Ó. Þorsteinsson, Stefán G. Stef- ánsson. MR. 11.00 Hvað á ég að skrifa? Rúnar Ein- arsson. MH. 13.00 MS á Útrás. 15.00 FG á Útrás. Hákon Einarsson. 16.00 Ragnar Vilhjálmsson, Valgeir Vil- hjálmsson. FG. 17.00 Laugardagsgleði. Selma Ágústs- dóttir o.fl. FÁ. 19.00 Kvennaskólinn á Útrás. 21.00 Laugardagur til lukku. Sigrún Ól- afsdóttir, Sigrún Hjörleifsdóttir, Hjördis Geirdal, Linda Árnadóttir. MR. 22.00 Jónmundur í fríi. Bragi Jónsson, Jónmundur Guðmundsson. MR. 23.00 ( tilefni dagsins. Darri Ólafsson. (R. 01.00 Næturvakt. Kvennaskólinn. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 10.00 Barnagaman. Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Bragadóttir. 12.00 (hádeginu. Þáttur f umsjón Pálma Guðmundssonar. 13.00 Fréttayfirlit á laugardegi i umsjón Friöriks Indriðasonar, fréttamanns Hljóðbylgjunnar. 14.00 Líf á laugardegi. (þróttaþáttur f umsjón Marínós V. Marínóssonar. 16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn- laugs Stefánssonar. 19.00 Létt og laggott. Þáttur i umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns- sonar. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. SVAEOISÚTVARP 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,6. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar á Norður- landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.