Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987 B 9 VEmiMGAHUS Hér í lista yfir vaitingahús með vínveitingaleyfi á höfuð- borgarsvæðinu, eru tilgreind- ur opnunartími, yfirmenn eidhúsa, sem einu nafnieru nefndir matreiðslumeistarar hússins, yfirþjónar og meðal- verð á einum fiskrótti og einum kjötrétti. Miðastþað við kvöldverðarseðil og er gefið upp afviðkomandi stöð- um. A. HANSEN Vesturgata 4, HafnarfjörAur Á veitingahúsinu A. Hansen er opiö alla daga frá kl. 11.30 -12.30 á virkum dög- um, en til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Eldhúsinu er lokaö kl. 22.30. Lifandi tónlist er á staönum um helgar. Boröapantanir eru i slma 651693. Matreiöslumeistari hússins er GuöbergurGaröarsson. Meöalveröá fiskrétti er kr. 550 og á kjötrétti kr. 850. ALEX Laugavegur126 Veitingahúsið ALEX er opiö alla daga, nema sunnudaga, frá kl. 11.30 til 23.30, en tekiö er viö pöntunum til kl. 23.00. Matreiöslumeistari hússins er Sigþór Kristjánsson og yfirþjónn Jóhannes Viöar Bjarnason. Meöaöverð á fiskrétti er 760 kr. og á kjötrétti 1050 kr. Borðapantanir eru ísíma 24631. SEGÐU RriARHÓLL ÞEGAR ÞU EERÐ ÚTAÐ BORÐA ----SÍMI18833--- ARNARHÓLL Hverfisgata 8-10 Á Arnarhóli eropið frá kl. 17.30 til kl. 23.30 og er tekið viö pöntunum til kl. 22.30. Matseöill er a la carte, auk þess sem sérréttaseölar eru í boöi meö allt frá þremur réttum upp i sjö. Matreiöslu- meistari hússins er Skúli Hansen og yfirþjónn Kristinn Þór Jónsson. Meöal- verö á fiskrétti er 760 kr. og á kjötrétti 1250 kr. Borðapantanireruísima 18833. BAKKI Lækjargata 8 Á veitingahúsinu Bakka er opiö daglega frá kl. 08.00 til 23.30, en matur er fram- reiddurfrákl. 11.30 til kl. 14.30ogá kvöldinfrá kl. 18.00 til 22.30. Þaráeftir er boöiö upp á smárétti. Meöalverð á fiskrétti er kr. 780 og á kjötrétti 1000 kr. Borðapantanir eru í síma 10340. VERIÐ VELKOMIN HÓTEL LOFILEIÐIR FLUGLEIDA fMP HÓTEL BLÓMASALUR Hótal LoftlelAir Blómasalurinn er opinn daglega frá kl. 12.00 til kl. 14.30og frákl. 19.00til 22.30, en þá erhætt aö framreiða mat. Auk a la carte-matseöils er ávallt hlaö- borö í hádegi meö séríslenskum réttum. Matreiðslumeistari hússins er Bjarni Þór Ólafsson og veitingastjóri (sleifur Jóns- son. Meðalverö á fiskrétti er 750 kr. og á kjötrétti 1140. Boröapantanir eru í síma 22322. ELDVAGNINN Laugavegur 73 Eldvagninn er opinn daglega frá kl. 11.30 til kl. 23.30, en hætt er aö taka pantan- ir kl. 23.00.1 hádeginu er kabarett-hlað- borö og kaffiveitingar um miöjan dag, enkvöldverðurerfrákl. 18.00. Mat- reiðslumeistari er Karl Ómar Jónsson. Meöalverö á fiskrétti er 680 kr. og á kjöt- rétti 900 kr. Borðapantanir eru í síma 622631. FJARAN Strandgata 56, HafnarfjörAur Veitingahúsiö Fjaran er opiö alla daga frá kl. 11.30 til kl. 14.30 og frá kl. 19.00 til kl. 22.30. Matureralhliöa, en sérstök áhersla lögö á fiskrétti. Matreiöslumeist- ari hússins er Leifur Kolbeinsson og yfirþjónar eru Kristinn Harðarson og Sig- urður Siguröarson. Meöalverð á fiskrétti er 840 kr. og á kjötrétti 1140 kr. Borða- pantanir eru í síma 651213. GRILLIÐ Hótal Saga f Grillinu er opiö daglega frá kl. 12.00 til kl. 14.30 og frá 19.00 til kl. 23.30, en hætt er aö taka pantanir kl. 22.30. Á milli matmálstíma eru kaffiveitingar. Mat- seðill era la carte, auk dagsseðla fyrir hádegi og kvöld. Matreiöslumeistari hússins er Sveinbjörn Friöjónsson og yfirþjónar HalldórSkaftason og Halldór Sigdórsson. Meðalverö á fiskrétti er kr. 860 og á kjötrétti 1190 kr. Borðapantan- ireruísíma 25033. GULLNI HANINN Laugavegur178 Á Gullna hananum er opiö frá mánudegi til fimmtudags frá kl. 11.30 til kl. 14.30 og svo frá kl. 18.00 til kl. 24.00, en hætt er aö taka viö pöntunum kl. 22.30. Um helgareropiöfrá kl. 18.00 til kl. 01.00. Matur er a la carte, auk dagss- eöla. Matreiöslumeistari er Brynjar Eymundsson og veitingastjóri Birgir Jóns- son. Meöalverð á kjötrétti er kr. 1300 og áfiskrétti kr. 800. Boröapantanireru fsíma 34780. HARDROCKCAFÉ Kringlan f Hard Rock Café er opiö alla daga frá kl. 12.00 til kl. 24.00 virka daga og til kl. 01.00 um helgar. I boöi eru hamborg- arar og aörir léttir réttir, auk sérrétta aö hætti Hard Rock Café. Meöalverð á sér- réttunum er um 700 kr. Matreiðslumeist- ari er Jónas Már Ragnarsson. Síminn er 689888. ► ÍOtjG BRASSERIE BORG Hótel Borg Veitingasalurinn Brasserie Borg eropinn alla virka daga frá morgni til kl. 21.30 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 22.00. Kaffiveitingar eru á morgnana og um miðjan dag, en þá er kaffihlað- borö. Hádegishlaöborð eralla daga meö heitum og köldum réttum. Matreiðslu- meistari er Heiöar Ragnarsson og veit- ingastjóri Auðunn Árnason. Borðapant- anireruísína 11440. GREIFINN AF MONTE CHRISTO Laugavegur11 Veitingahúsiö Greifinn af Monte Christo er opiö alla daga vikunnar frá kl. 11.00 til kl. 23.30, en hætt eraötaka pantan- ir kl. 23.00. Hlaðborð er í hádeginu alla virka daga. Matreiðslumeistari hússins er Fríða Einarsdóttir og veitingastjóri Lára Clausen. Meöalverö á fiskrétti er 660 kr. og á kjötrétti 990 kr. Borðapant- anirísíma 24630. ESJUBERG Hótel Esja Veitingastaöurinn Esjuberg er opinn dag- legafyrirmatfrá kl. 11.00tilkl. 14.00 og frá kl. 18.00 til 22.00, en kaffiveiting- areruallandaginnfrákl. 08.00. Þjón- ustuhorniö Kiðaberg eropiö öll kvöld frá kl. 18.00 til 22.00 og leikur Hinrik Bjarna- son þar á gítar á fimmtudags- og laugardagskvöldum. Meöalverö á fisk- rétti er 615 kr. og á kjötrétti 950 kr. Matreiðslumeistari er Jón Einarsson. Boröapantanireru í sima 82200. HÓTELHOLT BergstaAastrœti 37 Veitingasalurinn á Hótel Holti er opinn daglega fráfrákl. 12.00 til 14.30 ogfrá kl. 19.00 til 22.30, en þáerhætt aö taka við pöntunum. Um helgar er opnaö kl. 18.00. Matreiöslumeistari hússins er Eiríkur Ingi Friögeirsson og yfirþjónn Bergþór Pálmason. Meöalverð á fiskrétti er 750 kr. og á kjötrétti 1200 kr. Boröa- pantanireru í síma 25700. HALLARGARÐURINN Kringlan 9 í Hallargaröinum er opiö daglega frá kl. 12.00 til kl. 15.00 og frá 18.00 til kl. 23.30. Meðalverö á fiskrétti er kr. 800 og á kjötrétti 1200 kr. Matreiöslumeistar- ar hússins eru Ómar Strange og Bragi Agnarsson og yfirþjónn Hörður Haralds- son. Boröapantanir eru í síma 30400. HRESSINGARSKÁLINN Austurstrætl 18 I Hressingarskálanum er opið alla virka daga og laugardaga, frá kl. 08.00 til kl. 23.30 og á sunnudögum frá kl. 09.00 til kl. 23.30. Síminn er 14353. KAFFIVAGNINN GrandagarAur Kaffivagninn viö Grandagarö er opinn alla daga frá kl. 07.00 til kl. 23.00. Þar er í boöi hádegismaturog kvöldmatur, auk kaffiveitinga á milli matmálstíma. Slminn er 15932. ■\^p?xacxx} RllYKjAVlK HOLIDAY INN Sigtún Tveirveitingasalireru á hótelinu Holiday Inn, LundurogTeigur. Veitingasalurinn Lundurer opinnfrá kl. 07.00 til kl. 21.00, þegar hætt er aö taka pantanir. Þar er framreiddur hádegis- og kvöldverður, auk kaffiveitinga. Meöalverð er á fiskrétti er kr. 620 og á kjötrétti kr. 780. Teigurer kvöldveröarsalur, opinn dag- lega frá kl. 19.00 til kl. 23.30. Meöalverö á fiskrétti þar er 850 kr. og á kjötrétti 1300 kr. Matreiöslumeistari hússins er Jóhann Jakobsson og yfirþjónn Þorkell Ericson. Jónas Þórir leikur fyrir matar- gesti og á barnum skemmta þeir Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir. Boröa- pantanir eru í sima 689000. í KVOSINNI Austurstræti 22, Innstræti I Kvosinni er lokaö mánudaga og þriöju- daga, en aöra daga er opnað kl. 18.00 og opið framyfir kl. 23.00, en þá er hætt að taka við pöntunum. Matreiöslu- meistari hússins er Francois Fons og yfirþjónn Vignir Guömundsson. Meöal- verð á fiskrétti er 790 kr. og á kjötrétti 1000 kr. Boröapantanireru ísíma 11340. LAMBOG FISKUR Nýbýlavegur 26 í Veitingahúsinu Lamb og fiskur er opiö daglega frá kl. 11.30 til kl. 14.00 og frá 18.00 til kl. 22.00, auk þess sem boöið er upp á morgun- og eftirmiödagskaffi. Eins og nafn staöarins gefurtil kynna er nær eingöngu matreitt úr fiski og lambakjöti, en matreiöslumeistari húss- ins er Kristján Fredriksen. Meöalverð á fiskrétti er 550 kr. og á kjötrétti 900 kr. Boröapantanir eru í síma 46080. LÆKJABREKKA Bankastræti 2 í Lækjabrekku er opiö daglega frá kl. 11.00 til kl. 23.30 og maturframreiddur frákl. 11.30 til 14.00 og frá kl. 18.00á kvöldin. Kaffiveitingar eru yfir daginn. Matreiðslumeistari hússins erörn Garö- arsson og yfirþjónar þau Margrét Rósa Einarsdóttir og Guömundur Hansson. Meöalverö á fiskrétti er 770 kr. og á kjöt- rétti 1100. Borðapantanir eru í síma 14430. NAUST Vesturgata 6-8 Veitingahúsiö Naust er opiö alla daga frá kl. 11.30 til kl. 14.30og frá kl. 18.00 til kl. 23.30 á virkum dögum, en hætt er aötaka pantanirkl. 22.00. Um helgar er opið til kl. 01.00 og hætt aö taka pantanir hálftíma fyrr. Naustiö er meö matseöil a la carte, auk þess sem mat- reiöslumenn sérhæfa sig í sjávarréttum. Matreiðslumeistari hússins er Jóhann Bragason og yfirþjónn Ingólfur Einars- son. Meöalverö á fiskrétti er 820 kr. og á kjötrétti 1200 kr. Boröapantanir eru í síma 17759. LÆKJAROÖTU 2, II HftD Virðulegur veitingastaður. ÓPERA Lækjargata 6 Veitingahúsið Ópera er opiö alla daga frákl. 11.30 til kl. 14.30 ogfrákl. 18.00 til 23.30, en þá er hætt aö taka pantan- ir. Matreiðslumeistari hússins er Magnús Ingi Magnússon og yfirþjónar þeir Elías Guömundsson og Svanberg Hreinsson. Meöalverö á fiskrétti er 750 kr. og á kjöt- rétti 1000 kr. Borðapantanireru i síma 29499. #hótel » OÐINSVEÍ™ BRAIJÐBÆRoon^r HÓTEL ÓÐINSVÉ ÓAinstorg Veitingasalurinn á Hótel Óðinsvé er op- inn daglega frá kl. 11.30 til kl. 23.00. Fiskréttahlaöborö er alltaf (hádeginu á föstudögum. Matreiöslumeistarar eru þeir Gísli Thoroddsen og Stefán Sigurðs- son og yfirþjónn Kjartan Ólafsson. Meöalverð á fiskrétti er 630 kr. og á kjöt- rétti 1000 kr. Boröapantanir eru i síma 25090. SKfÐASKÁLINN Hveradalir í Skíöaskálanum í Hveradölum er í vetur opið eingöngu á föstudagskvöldum frá kl. 18.uu til kl. 23.30 og á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13.00 til kl. 14.30 og svofrá 18.00 til kl. 23.00. Smáréttir eru í boðiámilli matmálstíma. Kvöldverð- arhlaðborö er á sunnudagskvöldum og Jón Muíler leikur öll kvöld fyrir gesti. Matreiðslumeistari hússins er Sveinn Valtýsson og veitingastjóri Karl Jóhann Johansen. Boröapantanireru í síma 99-4414 I hfii/gii/itiud Víö Sfóixinsíöuna VIÐ SJÁVARSÍÐUNA T ryggvagata 4-6 Veitingahúsiö Viö sjávarsíöuna er opiö á virkum dögum frá kl. 11.30 til kl. 14.30 og frá 18.00 til kl. 23.30, en á laugardög- um og sunnudögum ereingöngu opið aö kvöldi. Á matseölinum er lögö sérstök áhersla á fiskrétti. Matreiöslumeistarar hússins eru Garöar Halldórsson og Egill Kristjánsson og yfirþjónn er Grétar Erl- ingsson. Meðalverö á fiskrétti er kr. 800 og á kjötrétti 1100. Borðapantanir eru i sima 15520. RESTAURANT TORFAN Amtmannsstig 1 Veitingahúsiö Torfan er opiö daglega f rá kl. 11.00 til kl. 23.30 og eru kaffiveiting- ar á milli matmálstíma. I hádeginu er boðiö upp á sjávarréttahlaöborö alla daga nema sunnudaga. Matreiðslu- meistarareru Óli Harðarson og Friörik Sigurðsson og veitingastjóri ÓlafurThe- odórsson. Meðalverö á fiskrétti er 650 kr. og á kjötrétti 1100 kr. Borðapantanir eruísima 13303. VIÐTJÖRNINA Kirkjuhvoll Á veitingahúsinu viö Tjörnina sérhæfa menn sig (fisk- og grænmetisréttum. Opiöerfrákl. 12.00 til kl. 14.30 ogfrá kl. 18.00 til 23.00. Matreiðslumeistari hússins er Rúnar Marvinsson og veit- ingastjórar þær Sigríður Auðunsdóttir og Jóna Hilmarsdóttir. Meöalverð á fiskrétt- um er kr. 900. Boröapantanireru í síma 18666 þr(r frakkar Baldursgata 14 Veitingahúsið Þrír Frakkar er opiö alla daga. Á mánudögum og þriöjudögum frá kl. 18.00 til kl. 24.00, en aöra daga til kl. 01.00. Kvöldveröurerframreiddurtil kl. 23.30 og eru smáréttir i boði þar á eftir. Matreiöslumeistari er Matthias Jó- hannsson og yfirþjónn er Magnús Magnússon. Meðalverð á fiskrétti er 800 kr. og á kjötrétti 1100 kr. Borðapantanir eru í síma 23939. VEiTiNOAHÚS MEO MA TREIÐSLU Á ERLENDA VÍSU: BANKOK SíAumúli 3-5 Thailenskur matur er í boði á veitingahús- inu Bankok, en þar er opið alla virka dagafrá kl. 12.00 til kl. 14.00 og frá kl. 18.00 til kl. 21.00. Áföstudögum, laugar- dögum og sunnudögum er opiö til kl. 22.00. Matreiðslumaður er Manus Saifa og veitingastjóri Manit Saifa. Siminn er 35708. ELSOMBRERO Laugavegur73 Sérréttir frá Spáni og Chile eru i boöi á El Sombrero. Þar er opiö alla daga frá kl. 11.30 til kl. 23.30. Einungis pizzur eru á boöstólum eftir kl. 23.00. Mat- reiöslumeistari er Rúnar Guðmundsson. Síminn er 23433. HORNIÐ Hafnarstræti 15 Italskur matur, ásamt pizzum og öörum smáréttum er i boði á Horninu. Þar er maturframreiddurfrá kl. 11.30 til kl. 23.30, þó einungis pizzur eftir kl. 22.00. Veitingastjóri er Jakob Magnússon og síminn 13340. KRÁKAN Laugavegur22 Mexíkanskir réttir eru framreiddir á Krá- kunnig, en sérstök áhersla er lögö á fylltar tortillur, auk þess sem dagseölar eru iboði. Eldhúsiöeropiðfrá kl. 11.00 - 22.00 alla daga nema sunnudaga, en þá er opiö frá kl. 18.00 - 22.00. Mat- reiðslumeistari hússins er Sigfriö Þóris- dóttir. Siminn er 13628. MANDARÍNINN Tryggvagata 26 Austurlenskur matur er á matseðli Mand- arinsins, en þar er opið alla daga frá kl. 11.30 -14.30 og frá 17.30 - 22.30 á virkum dögum, en til kl. 23.30 á föstu- dags- og laugardagskvöldum. Mat- reiðslumeistari hússins er Ning de Jesus og síminn 23950. KÍNAHOFIÐ Nýbýlavegur 20 Kínverskur matur er aö sjálfsögöu í boöi í Kínahofinu. Opiðerfrá kl. 11.00 til 14.00 og frá 18.00 til kl. 22.00 alla virka daga, en á laugardögum og sunnudög- um frá kl. 18.00 til kl. 23.00. Matreiðslu- meistarar eru Feng Du og Ngoc Lam ogsiminn, 45022. SJANGHÆ Laugarvegur 28 Kinverskur matur er i boði á Sjanghæ, eri þar er opið á virkjum dögum frá kl. 11.00 til 22.00, en á föstudags- og laug- ardagskvöldum lokar eldhúsið kl. 23.00. Matreiðslumeistari hússins er Gilbert Yok Peck Khoo. Siminn er 16513, en hægt er að kaupa mat til aö fara með út af staönum. SÆLKERINN Austurstræti 22 ítalskur matur er framreiddur i Sælkeran- um og er opið þar alla virka daga og sömuleiðis um helgar frá kl. 11.30 - 23.30. Matreiöslumeistari hússins er sá sami og ræður ríkjum í Kvosinni, Francoais Fons. Síminn er 11633, en hægt er aö kaupa pizzur og fara með út af staðnum. TAJ MAHALTANDOORI AAalstræti 10 Indverskur matur er framreiddur á þessu nýja veitingahúsi í „elsta" húsi borgarinn- ar. Opiö er alla daga frá kl. 18.00 til kl. 24.00. Síminner 16323. KRAR OG VEITINGAHÚS MEO LENGRIOPNUNARTÍMA: DUUS-HÚS Fischerssund Á Duus-húsi er opiö alla daga nema sunnudaga, frá kl. 11.30 -14.30 og frá kl. 18.00 - 01.00 ávirkum dögum, en til kl. 03.00 á föstudags- og laugardags- kvöldum. Eldhúsinu lokar kl. 21.00 á virkum dögum og kl. 22.00 á föstudags- og laugardagskvöldum, en fram til kl. 23.30 eru framreiddar pizzuröll kvöld. Um helgar er diskótek á neöri hæö húss- ins, en á sunnudagskvöldum er svokall- aður „Heiti pottur'' á Duus-húsi, lifandi jasstónlist. Síminn er 14446. FÓGETINN AAalstræti 10 Á Fógetanum er opið alla virka daga frá kl. 18.00 - 01.00 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 03.00 en eld- húsið er opiö til kl. 23.00. Síminn er 16323. //NG^ GAUKUR Á STÖNG Tryggvagata 22 Á Gauki á Stöng er opiö alla virka daga frákl. 11.30-14.30 ogfrákl. 18.00- 01.00 og til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Eldhúsið er opiö til kl. 23.00, en eftir það ériboöi næturmat- seöill. Lifandi tónlist er oftast á Gauki á Stöng á sunnudögum, mánudögum, þriöjudögum og miövikudögum frá kl. 22.00. Síminn er 11556. HAUKURf HORNI Hagamelur67 Haukur í Homi er opinn alla virka daga frá kl. 18.00 - 23.30 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 01.00. Eldhúsið eropið öll kvöldtil kl. 22.00, en smárétt- ireru í boöi eftir það. í hádeginu á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11.30 -14.30. Lokað í hádeginu aðradaga. Síminn er 26070. HRAFNINN Skipholt 37 Veitingahúsiö Hrafninn er opiö alla virka dagafrákl. 18.00-01.00 og áföstu- dags-og laugardagskvöldum til kl. 03.00, en þau kvöld er einnig i gangi diskótek. Eldhúsinu er lokað um kl. 22.00. Siminn er 685670. ÖLKELDAN Laugavegur22 í Ölkeldunni er opiö alla virka daga frá kl. 18.00 - 01.00 og á föstudags- og laugardagskvöldum til kl. 03.00. Eld- húsinu er lokað kl. 22.00, en smáréttir í boöi þar á eftir. Gestum hússins er boðiö upp á aö spreyta sig viö talfborðið, í pílukasti, Backgammon eöa þá aö taka í Bridge-sagnaspii.Siminn 621Q34. ölver, Glæsibæ, Álfheimum 74 s: 866220 . ÖLVER Glæsibær i ölveri er opiö daglega frá kl. 11.30 - 14.30 ogfrákl. 17.30-01.00ávirkum dögum og til kl. 03.00 á föstudags- og laugardagskvöldum. Eldhúsinu lokar um kl. 22.00. Lifandi tónlist er um helgar. Ingvar og Gylfi leika fyrir gesti. Siminner 685660.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.