Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAJÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987 B 7 HVAÐ ER AÐO GERAST! Frumsýnlng f olh-lolkhúslnu laugardaglnn 17. októbor. möguleiki fyrir alla. Tónleikarnir eru haldnir að tilstuólan Fé- lags íslenskra tónlistarmanna og hefjast kl. 20.30. Þórskaffi I tilefni af 40 ára afmœli staöarins veröur mikiö um að vera þar um helgina. Lúdó sextett og Stefán skemmta gestum meö gömlum vinsælum lögum. Eftir matinn kemurfram kabarettsöngvarinn Bill Fred- ericks sem áöur var f hljómsveitinni „The Drifters." Hljómsveit Stefáns P. leikur undir hjá honum og einnig fyrir dansi til klukkan 3.00. Duus-hús í Duus-húsi er leikinn lifandi djass á hverju sunnudagskvöldi kl. 9.30. Hrafninn I veitingahúsinu Hrafninn leikur hljóm- sveitin Xplendid á neðri hæðinni á föstudag og laugardag. Á sunnudag veröur þaö aftur á móti Bandiö hennar Helgu sem leikur. Ferðalög Ferðafélagið Sunnudaginn 18. október kl. 13 veröur gönguferö aö venju og ekiö frekar stutt frá Reykjavík, þ.e. aö Kaldárseli. Kaldárs- el er eyöibýli 14 km í austur frá Hafnar- firði. Þareru sumarbúðir KFUM og K í Hafnarfiröi. Gengiö veröur þaöan á Stór- höfða og síðan á Ásfjall, sem er austur af Ástjörn. Bæöi Stórhöfði óg Ásfjall eru innan viö 200 metra á hæð. Myndakvöldin verða í vetur í salnum á efstu hæö Hverfisgötu 105. Mikið er af óskilamunum frá feröum sumarsins á skrifstofunni, Öldugötu 3. Vinsamlega athugiö hvort einhvers er saknaö frá feröabúnaði sumarsins og komiö svo á skrifstofuna til aö athuga máliö. Útivist Sunnudaginn 18. október kl. 13 fer Úti- vist í gönguferö um ströndina vestan Grindavíkur. Gönguferöin nefnist ÞJóð- leið mánaðarina: Gerðavallabrunn- ar — Gerðlstangar. Meöal staöa sem skoðaöir veröa auk ofannefndra eru Arfa- dalsvík, Einisdalur, Silfra, Silfurgjá og Vatnsstæöi. Gönguleiöin liggurframhjá fiskeldisstööinni Húsatóttum út I Staöar- hverfiö. Þetta er létt ganga viö allra hæfi. Brottförerfrá BSl, bensínsölu, bensínsölunni Kópavogi og í Hafnarfiröi viö Sjóminjasafniö. Fyrsta myndakvöld vetrarins veröur í Fóstbræöraheimilinufimmtudagskvöldiö 22. október kl. 20.30. Sýndar verða myndir úr sumarleyfisferöum o.fl. Allir velkomnir. NVSV Náttúruverndarfélag Suövesturlands, NVSV, fer söguferð um Suöurnes sunnu- daginn 18.október. Lagtveröuraf stað frá Norræna húsinu kl. 9, frá Náttúru- gripasafninu, Hverfisgötu 116, kl. 9.10, frá Náttúrufræöistofu Kópavogs kl. 9.20 og Sjóminjasafni Islands í Hafnarfiröi kl. 9.30. Sjálf söguferöin hefst viö Kúageröi kl. 9.45. Síöan veröurekið um öll sveitar- félögin á Suðurnesjum undir leiösögn sögu- og staöarfróöra manna úr hverju sveitarfélagi. Komiðveröurtil Reykjavíkur um kl. 19.30. Allir eru velkomnir hvort sem þeir eru félagsmenn eöa ekki. Þetta er ökuferö, en fariö veröur út á nokkrum stööum ef veöur leyfir. Fargjald veröur 600 krónur en400effariöerumþrjú sveitarfélög eða færri. Frítt fyrir börn í fylgd með full- orönum. Upplýsingamiðstöðin Upplýsingamiöstöö feröamála er meö aösetursitt að Ingólfsstræti 5. Þareru veittar allar almennar upplýsingar um feröaþjónustu á islandi. Mánudaga til föstudaga er opiö frá klukkan 10.00-16. 00, laugardaga og sunnudaga kl. 10-14. Slminner 623045. Útivera Hana nú Vikuleg laugardagsganga frístundahóps- ins Hana nú, I Kópavogi, hefst viö Digranesveg 12, kl. 10.00 á laugardags- morguninn. Veturinn nálgast. Búum okkur vel Viö göngum hvernig sem viör- ar. Skemmtilegurfélagsskapur. Nýlagaö molakaffi. Allireru velkomnir. Viðeyjarferðir Hafsteinn Sveinsson er meö daglegar feröir út í Viðey og um helgar eru feröir allan daginn frá kl. eitt. Kirkjan í Viöey er opin og veitingar fást í Viöeyjarnausti. Bátsferöin kostar 200 krónur. Félagslíf Kristilegt félag heilbrigðisstétta Félagið helduraðalfund sinn mánudag- inn 19. októbernk. kl. 20.30 í Safnaðar- heimili Laugarneskirkju. Ádagskrá fundarins eru aöalfundarstörf og stjórnar- kjör; Edda Jónsdóttir nemi leikur einleik á klassískan gítar og Guörún Dóra Guð- mannsdóttir hjúkrunarfræðingur flytur hugleiöingu. Kaffiveitingar veröa á fund- inum. MÍR [ vetur verða kvikmyndasvningar í bíósal MlR, Menningartengsla Islands og Ráö- stjómarríkjanna, Vatnsstíg 10, á hverjum sunnudegiiveturkl. 16.00. Næsta sunnudag, 18. október, verða sýndar tvær stuttar frétta- og fræöslumyndir og nefnist önnur „Strendur tveggja úthafa" en hin „Æskan og sigurinn". Skýringar meö myndunum eru á íslensku. Allir vel- komnir. Barnagaman Tívolí í Hveragerði (Tívolí er alltaf eitthvaö nýtt að gerast. Þar er opiö virka daga frá 13-22 og um helgarfrá 10-22. Hreyfing Pflukast Islenska pílukastfélagiö heldur ölkeldu- mótiö í pilukasti I ölkeldunni, Laugavegi 22 (2. hæö), laugardaginn 17. og sunnu- daginn 18.októberfrákl. 11.00til 17.00. Úrslit verða leikin 24. október kl. 13.00 MAXI plastskúffur og festiplötur. til 17.00. 1. verölaun verða 15.000 krónur og verö- launapeningur, 2. sæti gefur 7.500 krónur og pening og fyrir 3. og 4. sæti fást verölaunapeningar. Allir eru vel- komnir. (slandsmót (PF veröur haldiö dagana 7. og 8. nóvembernk. Keila f Keilusalnum í Öskjuhlíö eru 18 brautir undir keilu. Á sama staö er hægt að spila billjarð og plnu-golf. Einnig er hægt aö spila golf í svokölluöum golfhermi. Margar stærðir og margir litir. Hentar verslunum, lagerum, verkstæðum og heimilum fyrir smáa hluti og stóra. LANDSSMIÐJAN HF. Sölvhólsgötu 13 — Reykjavík — Sími 91 — 20680 Verslun: Áxmúla 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.