Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987 SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 <® 9.00 ► Kum, Kum. Teikni- <®10.00 ► Klementfna. Teiknimynd <® 11.10 ► Þrumukettir. <® 12.00 ► Sunnudagssteik- <® 12.55 ► Rólurokk. Blandaðurtón- mynd. með íslensku tali. Þýðandi: RagnarÓlafs- Teiknimynd. in. Vinsælum tónlistarmynd- listarþáttur með viðtölum við hljómlist- <® 9.20 ► Paw, Paws. Teikni- son. <® 11.30 ► Heimilið böndum brugðið á skjáinn. arfólk og ýmsum uppákomum. mynd. <®10.20 ► Albertfeiti.Teiknimynd. (Home). Leikin barna- og <® 13.50 ► 1000 Volt. Þátturmeð <® 9.45 ► Sagnabrunnur (World CBÞ10.45 ► Hinir umbreyttu. Teikni-^ (-unglingamynd sem gerist á þungarokki. of Stories). Myndskreytt ævintýri. mynd. Þýðandi: Björn Baldursson. ^upptökuheimili. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.05 ► Askenazy vift píanóið. Vladimir Askenazy leikur píanóverk eftir Brahms og Mozart. 18.00 ► Helgistund. 19.00 ► Á 18.10 ► Töfraglugginn. Guðrún framabraut Marinósdóttirog Unnur Berglind Um nemendur Guðmundsdóttir kynna gamlar og og kennaravið nýjarmyndasögurfyrirbörn. Um- listaskóla í sjón: Árný Jóhannsdóttir. New York. STÖD2 <®14.05 ► Heilsubælið. Um starfsfólk og sjúklinga í Heilsubælinu. <® 14.40 ► Þaövar lagið. Nokkur tónlist- armyndbönd. <® 15.06 ► Geimálfurinn (Alf). <®15.40 ► Á sama tíma að ári (Same Time Next Year). Ung húsmóðirfrá Oakland í Bandaríkjunum og endurskoðandi frá New Jersey hittast af tilviljun á gistihúsi í Kaliforniu. Næsta morgun vakna þau upp í sama rúmi. Þau taka upp á að hitt- ast einu sinni á ári á sama gistihúsi. Aðalhlutverk: Alan Alda og Ellen Burstyn. <® 17.20 ► Undur alheimsins (Nova). Á síðustu árum hafa rann- sóknir leitt í Ijós að stórt gat er komið í ósónlag jarðarinnar. <® 18.20 ► Amerfski fótboltinn — NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildaramerískafót- boltans. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.00 ►Á 20.00 ► Fréttir og veð- framabraut. ur. 19.60 ►- 20.35 ► Dagskrár- Fréttaágrip á kynnlng. Kynningarþátt- táknmáll. ur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 ► Heim í hreiðrið (Home to Roost). Breskurgamanmyndaflokkur. Að- alhlutverk: John Thaw og Reece Dinsdale. 21.15 ► Hundar é sýningu. Frá sýningu Hundaraektarfélags fslands sem haldin var í Reiðhöllinni í Víðidal. 21.55 ► Verið þér sœlir, hr. Chips. Nýr flokkur — fyrsti þáttur. Breskurmyndaflokkuríþremurhlutum. 22.50 ► Meistaraverk. Flautukonsertinn eftir Adolf von Menzel. 23.00 þ Bökmenntahátfð '87. 23.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.00 ► Ævintýri Sherlock Holmes (The Advent- ures of Sherlock Holmes). Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. 20.55 ► Nœr- myndlr. 21.30 ► BennyHill. ®>21.55 ► Vísitölufjöl- skyldan Al og Steve kaupa gamlan bil og eyða öllum sínum frístundum í bílskúrn- um við að lappa upp á hræið. <®22.20 ► Hjónabandserjur (The Rules of Marriage). Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Elizabeth Montgomery, Elliot Gould og Michael Murphy. 49Þ23.50 ► Þeir vammlausu (The Untouchables). Þýðandi: Björn Baldursson. Paramount. 00.45 ► Dagskrárlok. Smávinir fagrir, fræðsluþáttur fyrir böm um dýralíf í Eyálfu, er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardag kl. 10.35. Sjénvarpið og Stöð 2: BARNÆFNI Sjónvarpið sýnir á laugardag þátt úr teiknimyndaflokknum um Leyndardóma gullborganna, ævintýri sem gerast í Suður- Ameríku, kl. 18.30, að loknum íþróttaþætti. Því næst er Litli prinsinn á dagskrá, kl. 19.00, í 25 mínútur. Laugardagsbamaefni Stöðvar 2 hefst Með afa sem sýnir bömun- um stuttar leikbrúðumyndir myndir, s.s. Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og teiknimyndimar Blómasögur, Emilía, Litli folinn minn og fleiri. Þegar þær em búnar, kl. 10.35 hefst þáttur úr fræðslumyndinni Smávinir fagrir, sem er ástralölsk og segir af dýralífí í Eyálfu. Sýnd eru 14 dæmi um líf villtra dýra þar með sögum og söng og ýmsum fróðleik fyrir böm um dýrin. Teiknimynd- in Perla hefst svo kl. 10.40 og Svarta stjarnan kl. 11.05. Bama- og unglingamyndaflokkurinn Mánudagur á miðnætti hefst kl. 11.30 og lýkur kl. 12.00. Á sunnudag sýnir Sjónvarpið Töfragluggann kl. 18.10, þar sem þær Unnur Berglind Guðmundsdóttir og Guðrún Marínósdóttir kynna myndsögur fyrir böm. Stöð 2 hefur útsendingar bamaefnis á sunnudag kl. 09.00 með teiknimyndinni Kum Kum og því næst Paws Paws. Sagnabrunnur- inn hefst kl. 09.45 og Klementína, teiknimynd með íslensku tali, kl. 10.00. Albert feiti er næstur á daskrá, þá teiknimyndin um Hina Umbreyttu og loks Þrumukettimir. Leikna myndin Heimilið verður svo á dagskrá frá kl. 11.30 til 12.00. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni M.a. flutt kantatan „Herr Christ, der ein'ge Gottessohn" nr. 96 eftir Johann Sebastian Bach, samin fyrir 18. sunnu- dag eftir þrenningarhátíð. Wilhelm Wiedl, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Philippe Huttenlocher syngja ásamt Tölzer-drengjakórnum með „Concent- us Musicus"-sveitinni; Nicolaus Harnoncourt stjórnar. 7.60 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. Fréttir kl. 8.00. 8.16 Veðurfregnir. Dagskrá. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn ítali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norð- fjörð. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 9.00. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Kristján Einar Þorvarðarson. Hádegistónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Tónlist eftir Cesar Franck. Sónata fyrir píanó og fiðlu í A-dúr. Shlomo Mintz og Yefim Bronfam leika. 13.30 „Svanir fljúga hratt til heiða." Ald- arminning Stefáns skálds frá Hvítadal. Gunnar Stefánsson tók saman dag- skrána. 14.30 Andrés Segovia. Annar þáttur af fjórum. Arnaldur Arnaldsson kynnir hinn mikla meistara klasslska gítars- ins. 16.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Pallboröið. Fjórir landsþekktir menn sitja fyrir svörum eitt hundrað áheyrenda á Torginu í Útvarpshúsinu í beinni útsendingu. Stjórnandi: Bogi Ágústsson. 17.10 Túlkun ítónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmentir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaörir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Sagan afTristram og Isönd". Guðbjörg Þórisdóttir les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.06 Tónlist á miðnætti — Schubert og Saint-Saéns. a. Milliþáttatónlist úr „Rósamundu" eftir Franz Schubert. Sinfóníuhljóm- sveitin i Chicago leikur; James Levine stjórnar. b. Píanókonsert nr. 2 í g-moll op. 22 eftir Camille Saint-Saéns. Aldo Ciccol- ini leikur með Parísarhljómsveitinni; Serge Baudo stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt. Andrea Jónsdótt- ir. Fréttir kl. 8.10. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 11.00 Úrval vikunnar. Dægurmálaút- varp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 16.00 94. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- ur. Fréttir kl. 16.00. 16.06 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Georg Magnús- son. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: BryndísJóns- dóttir og Siguröur Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.06 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir kl. 24.00. 00.06 Næturvakt útvarpsins. Rósa Guðný Þórsdóttir stendur vaktina til morguns. 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.00 Vlkuakammtur Einara Slgurða- aonar. Elnar Ifturyflrfréttlr vlkunnar mað gestum I stofu Bytgjunnar. 13.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Arnasyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmæliskveöjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur. 8.00 Guðríður Haraldsdóttir. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 íris Erlingsdóttir. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00 í hjarta borgarinnar. Jörundur Guðmundsson með spurninga- og skemmtiþátt í beinni útsendingu frá Hótel Borg. 16.00 Kjartan Guöbergsson. Vinsæl lög frá London til New York á þremur tímum á Stjörnunni. Fréttir kl. 18. 19.00 Árni Magnússon. Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassík. Randver Þorláks- son. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Lifandi orð: Fagnaðarerindiö flutt í tali og tónum. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Næturdagskrá. Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 8.00 Svefnpurkur. Ingó, Gummi og gestir. FB. 11.00 Allt í bland. Sýnt fram á fáránleika erlendra söngtexta. Ómar Stefánsson. FÁ. 13.00 Kvennaskólinn á Útrás. 14.00 Tónverkurinn. Sverrir Berg Stein- arsson, Ingvar Sverrisson. MR. 15.00 MS á Útrás. 17.00 IR á Útrás. Bergur Pálsson. 19.00 Tónpyngjan. Viðtal við tónlistar- menn. Kristján M. Hauksson og Díana Ivarsdóttir. FÁ. 21.00 Gunnar Hansson og Sigurður Pálsson. MH. 23.00 Sveppagildrugleymnispúkinn. Stefán Guðjónsen, Árni Jón Sigfússon. FG. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.