Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 10
10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987 MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 ® 16.40 ► Skaup í Skírisskógl (Zany Adventures of Robin Hood). Hertoginn af Austurríki heldur Ríkharði Ijónshjarta föngnum og heimtar álitlega upphæð í lausnargjald. Vegna pólitískra væringa á Englandi eru greiðslur ekki inntaraf hendi þar til Hrói höttur lætur málið til sín taka. Aðalhlutverk: Ge- orge Segal, Morgan Fairchild og Roddy McDowall. 18.20 ► Smygl (Smuggler). Breskurfram- haldsmyndaflokkurfyrir börn og unglinga. 18.45 ► GarpamlrTeiknimynd. 19.19 ► 19:19 f SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► VIA 20.00 ► Fróttir og fe&ginin (Me veftur and MyGirl). 20.30 ► Augtýsing- Breskurgam- anmyndaflokk- ur. ar og dagskrá 20.40 ► Fresno — Loka- þáttur. Bandarískur mynda- flokkur. Aðalhlutverk: Carol Burnett og Dabney Cole- man. 21.30 ► Óftur böðulsins (The Executioner’s Song). Fyrri hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd gerð eftir verðlaunaskáldsögu eftir Norman Mailer. Árið 1977 var Gary Gilmore tekinn af lífi í Utah og vakti aftaka hans mikið umtal á sínum tíma. Aðal- hlutverk: Tommy Lee Jones, Eli Wallach, Christine Lahti o.fl. 23.05 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok 19.19 ► 19:19 20.30 ► Morftgáta (Murder She Wrote). Jessica er beðin um að halda fyrirlestur í kvennafangelsi, en lendir í óeirðum og morömáli. CBK21.30 ► Mannslfkaminn. (The Living Body). <®21.55 ► Af bæ f borg. Borgarbarniö Larry og geitahirö- irinn Balki eru sifellt að koma séríklípu. <®22.25 ► Fornirfjendur (Concealed Enemies). Fram- haldsflokkur um Alger Hiss- málið sem upp kom í Banda- ríkjunum árið 1948. <®23.20 ► London 0 Hull 4. Hljómleikar. ®23.50 ► Lögregluþjónn númer 373 Eddie Ryan missir starf sitt í lögreglunni. Þegar starfsfélagi hans er myrtur sver hann þess eiö að hefna hans. 01.45 ► Dagskrárlok Stjaman: íris ístadlnger Á Stjömunni átti sér nýlega stað sú mannabreyting að íris Erlings- dóttir, lögfræðinemi og fyrrum þula í Sjónvarpinu, hóf þar störf sem dagskrárgerðarmaður og kom í stað Inger Önnu Aikman, sem fór erlendis til náms. íris er nú með þætti tvo daga vikunnar, á sunnudögum frá kl. 12.00 til kí . 14.00 og á laugardögum frá kl. 16.00 til kl. 18.00. Þættina kveðst hún byggja upp með þægilegri tónlist og ýmsum tónlistarperlum frá liðnum áratug. iris Erlingsdóttir. Sjónvarpið: ÓDUR BÖDULSINS ■Hl Á eftir lokaþætti framhaldsmyndaflokksins Fresno ,sýnir 91 30 Sjónvarpið bandarísku sjónvarpsmyndina Óður böðulsins ^ A — ,(The Executioner’s Song). Myndin er í tveim hlutum og er gerð eftir verðlaunaskáldsögu Norman Mailers. f myndinni segir frá Gary Gilmore, sem tekinn var af lífi í Utah árið 1977, en aftaka hans vakti mikið umtal á sínum tíma. Hér er rakinn átakanlegur aðdragandi hennar, en Gary Gilmore krafðist þess sjálfur að dauðadóma yfir sér yrði framfylgt. Aðalleikarar eru Tommy Lee Jones, Eli Wallach, Christine Lahti og Rosanna Ar- quette, en leikstjóri er Lawrence Schiller. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur myndinni ★ ★ V2. Rosanna Arquette og Tommy Lee Jones í hlutverkum elskenda í Óði böðulsins UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úrforustugreinum dagblaöanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Líf" eft- ir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (11). Islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miönaetti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 I dagsins önn — Unglingar. Um- sjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.30 Miödegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sina (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.35 Tónlist. 15.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 ( hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) Endurtek- inn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.06 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.06 Tónlist á síðdegi — Mozart og Beethoven. a. Sónata fyrir fiölu og píanó í A-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Gy- örgy Pauk og Peter Frankl leika. b. Tríó í B-dúr, „Erkihertogatríóið" fyr- ir píanó, fiðlu og selló eftir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Kempff, Henryk Szeryng og Pierre Fournier leika. (Af hljómplötum). 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn — Bókamessan í Frankfurt. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir hljóðritanir frá tónskáldaþinginu í París. 20.40 Fiðluleikur í Suöur-Þingeyjarsýslu og Kveldúlfskórinn. a. Garöar Jakobs- son flytur erindi um könnun á út- breiöslu fiðlunnar I Suöur-Þingeyjar- sýslu og leikur nokkur lög á fiðlu. b. Kveldúlfskórinn syngur lög eftir Halldór Sigurðsson, W.A. Mozart, Atla Heimi Sveinsson, Sigfús Halldórsson o.fl.; stjórnandi er Ingibjörg Þorsteins- dóttir. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. Gestaplötu- snúður kemur i heimsókn. Umsjón: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. Fréitir kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salv- arsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Guð- mundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavík síðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk'Birgisdóttir á Byigju- kvöldi. 21.00 örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaöur Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, stjörnufræði, gamanmál. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist ókynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Inger Anna Aikman og gestir. Fréttayfirlit dagsins kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 I eftir miðnætti. ALFA FM-102,9 8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.14 Tónllst. 24.00Dagskrárlok. Næturdagskrá. Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 Rokk á síödegi. Pétur Hallgríms- son og Sigmar Guðmundsson. FG. 18.00 FG á Útrás. Elli og Co. FG. 19.00 Skvett úr skvisunum. Anna Þ. og Helga Heiða. FB. 20.00 Klassi. Guðmundur I. og Þórður FB. 21.00 Tigulgosinn. Sigrún Jónsdóttr MH. 22.00 Grænir villihestar. Klenens Arnar- son. MH. 23.00 Ingvi og Gunni. MS. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson með fréttir af veðri og samgöngum. Þráinn lítur í blöðin og fær til sln fólk í stutt spjall. Fróttir sagöar kl. 8.30. 11.00 Arnar Kristinsson spilar tónlist fyr- ir húsmæður og annaö vinnandi fólk. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Olga Björg örvarsdóttir með göm- ul og ný lög og spjall um daginn og veginn. Fréttir sagðar kl. 15.00. 17.00 (sigtinu. Ómar Pétursson og Frið- rik Indriðason verða með fréttatengt efni og fá fólk í spjall. Fréttir sagöar kl. 18.00. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.05— 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 18.03—19.00 Svæðisútvarp I umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.