Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.10.1987, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1987 ÞRKMUDAGUR 20. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 Þ- Ritmálsfróttir. 18.30 ► Villi spœta og vinir hans. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnarólafsson. 18.55 Þ- Súrt og sœtt (Sweet and Sour). Ástr- alskur myndaflokkur um unglingahljómsveit. Þýðandi Yrr Bertelsdóttlr. <® 16.55 Þ- Erfiólelkamir (Stormin’ Home). Faðirreyn- ir að ná athygli 12 ára dóttur sinnar með því að slást í liö með mótorhjólakeppnisliði. Leikstjóri: Jerry Jameson. Framleiðandi: Jerry Jameson. Þýöandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. CBS 1985. Sýningartími 90 mín. ® 18.25 ► A la carte. Skúli Hansen matreiðir í eldhúsi Stöðvar 2. 18.50 Flmmtán ðra (Fifteen). Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Unglingarfara með öll hlutverkin. Þýð- andi: PéturS. Hilmarsson. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 P Frótta- 20.00 P Fróttir og 20.35 ★ Kastljós. 21.05 P Landnám í geimnum (The 22.10 ► Áystu nöf (Edgeof Darkness). Fimmti og sjötti þáttur. Breskur ágrip á táknmáli. veður. Þáttur um erlend mál- Great Space Race). 2. þáttur. Banda- spennumyndaflokkur í sex þáttum eftir sögu Troy Kennedy Martins. Leik- 19.30 P Popp- 20.30 ► Auglýsing- efni. Umsjón: Guðni rískur heimildamyndaflokkur í 4 þáttum stjóri: Martin Campbell. Aðalhlutverk: Bob Peck og Joe Don Baker. Þýðandi: korn. Samsetn- ar og dagskrá. Bragason. þar sem lýst er kapphlaupinu um að- Kristmann Eiðsson. ing: Jón Egill stöðuog völd íhimingeimnum. 00.00 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok. Bergþórsson. Þýðandi Bogi ArnarFinnbogason. 19.19 Þ- 19.19 20.30 ► Miklabraut. Lizzie ®21.25 ► Lótt spaug (Just for <8B>22.50 ► Hunter. Hunter ®23.40 ► Maðurinn með örið (Scarface). Aðalhlutverk: Al MacGill kemst að raun um að Laughs). Atriði úr þekktum, bresk- og McCall komast á slóð Pacino, Steven Bauerog Michelle Pfeiffer. Leikstjóri: Brian hún er haldin ólæknandi sjúk- um gamanmyndum. morðingja og eiturlyfjasala De Palma. Framleiöandi: Martin Bregman. Þýðandi: PéturS. dómi og vill því láta ógilda ®21.50 ► íþróttir ó þriðjudegi. sem svífst einskis. Þýðandi: Hilmarsson. Universal 1983. Sýningartími 165 mín. brúðkaup sitt og Garth Arm- Efni úrýmsum áttum. Umsjónar- Ingunn Ingólfsdóttir. 2.25 ► Dagskrárlok. strong. Seinni hluti. maður er Heimir Karlsson. Stöð2; Maðurinn með örið ■■■■ Hunter , framhaldsþátturinn bandaríski er á dagskrá OO 50 Stöðvar 2 í kvöld, en að þessu sinni eru þau Hunter og ““ McCall lögregluþjónar í eltingaleik við morðingja og eitur- lyflasala er svífast einskis. Lögreglumennimir { ham. ■■■■ Seinni myndin er Maðurinn með örið eða Scarface með 09 40 Al Pacino í aðalhlutverki. Þetta er endurgerð samnefndrar "O myndar frá 1932, en handrit nýju útgáfunnar gerði Oliver Stone. Hann skaust nýverið upp á stjömuhimininn með mynd sinni Platoon. A1 Pacino leikur kúbanskan innflytjanda í Bandaríkjunum, sem ge- rist eiturlyfjakóngur á Miami. Myndin er alls ekki við hæfí bama. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur henni ★ ★ Bylgjan: MORGUNUMFERDIN ■■■■ Byigjumenn hafa nú táað að sér auðvekla boigarbúum keyrshina 7 45 að heáman og í vinnuna á mMgnana Það er fiéttamaðurinn Elín ' Hirst, sem kemur inn í morgunþátt Stefáns Jökulssonar kL 07.45 og aftur kL 08.45 með pistíl um akstursskilyrði og faerð, hvar umferðin geng- ur hægt fyrir sig og hvaða aoiláðir ou greiðfærar, hvar er venð að gera við og gata kácuð. Pistíllinn o- saidur út fiá Kgreghistöðinni þar son Elín er í beinu sambandi við lögreglumain á ferð um borgina. Þá ræðir hún við ýmsa aðBa er tengjast umfetðamálum á einn eða annan máta UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiöi Ástu Pétursdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 8.36 Morgunstund barnanna: „Líf" eft- ir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýöingu sína (10). Barnalög. Daglegt mál. Guðmundur Sæmunds- son flytur þáttin. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. . 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Suöurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tið, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn — Heilsa og nær- ing. Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sina (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur — Sovétdjass. Um- sjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað 12. ágúst sl.) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.06 Suðaustur-Asía. Jón Ormur Hall- dórsson ræðir um stjórnmál, menn- ingu og sögu landa Suöaustur-Asíu. Fyrsti þáttur endurtekinn frá fimmtu- dagskvöldi. 16.46 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.06 Dagbókin. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.06 Tónlist eftir Gustav Mahler. Sin- fónía nr. 1 í D-dúr. Konunglega Fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur; Erich Leinsdorf stjórnar. (Af hljóm- plötu.) 18.00 Fréttlr. Tillcynningar. 18.06 Torgið — Byggða- og sveitastjórn- armál. Umsjón Þórir Jökull Þorsteins- son. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmunds- son flytur. Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 21.05 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarþssagan „Saga af Tristram og Isönd". Guðbjörg Þórisdóttir les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikritið „Fé og ást" eftir Jón Ólafsson ritstjóra. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Þorsteinn ö. Stephensen, Sigríður Hagalín, Stein- dór Hjörleifsson, Haraldur Björnsson, Róbert Arnfinnsson, Jóhann Pálsson, Guðmundur Pálsson, Árni Tryggva- son, Anna Guðmundsdóttir og Gestur Pálsson. Hljóðflautuleikur: Fritz Weis- happel. Vilhiálmur Þ. Gislason flytur formálsorð. Aðurflutt 1961 og 1963. 23.20 Islensk tónlist. a. Forleikur að „Fjalla-Eyvindi" og Sex vikivakar eftir Karl O. Runólfsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson og Bohdan Wodisco stjórna. b. Sex lög eftir Emil Thoroddsen við Ijóð Huldu og Jóns Thoroddsens. Karlakór Reykjavíkur syngur; Páll P. Pálsson stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón; Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Í&S 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guömund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eöa fleiri hlustenda sem sent hafa Miömorg- unssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Magnús Einarsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæöur. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Húsavík, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Listapopp. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson ó hádegi. Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og sfödegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinnsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorstein’n Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veöur og flugsamgöngur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Rósa Guðbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Árni Magn- ússon. Fréttir ki. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt rokktónlist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældarlistanum. 21.00 (slenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög. ( kvöld: Guömundur Haukur söngvari. 22.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 8.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.16 Tónlist. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 Verkamennirnir. Þröstur Grimsson. FB. 18.00 Alveg hreint. Helena Hermunds- dóttir. FB. 19.00 Óskar og Gunni spila múslk í þyngri kantinum. MS. 21.00 Þreyttur þriðjudagur. Ragnar og Valgeir Vilhjálmssynir. FG. p3.00 IR á Útrás. Jón B. Gunnarsson. IR. 24.00 Innrás á Útrás. Sigurður Guðna- son. IR. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson. Létt tónlist og fréttir af svæðinu. Fréttir kl.08.30. 11.00 Arnar Kristinsson. Tónlistarþáttur. Neytendamál og afmæliskveöjur. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 14.00 Olga Björg örvarsdóttir leikur gömul og ný lög fyrir húsmæður og annað vinnandi fólk. 17.00 í sigtinu. Ómar Pétursson og Frið- rik Indriöason. Tónlistarþáttur. Fá fólk i heimsókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Umsjónarmenn svæðis- útvarps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.