Morgunblaðið - 19.12.1987, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 19.12.1987, Qupperneq 1
fltarigAntlifafrifr PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 BLAÐ HEIMSÓKNARÞJÓNUSTA VIÐ ALDRAÐA Sjúkravinir á fundi i Múiabæ. Morgunblaðið/Þorkell ÞAÐ fólk sem í dag er farið að reskjast má muna tímana tvenna. Margt hefur breyst, bæði til hins betra og verra. Ein algengasta kvörtun eldra fólks í dag er á þá leið að „enginn líti lengur inn“ enginn hafi tíma til eins né neins, allir séu á hlaupum. Á vegum kvennadeildar Rauða kross íslands í Reykjavík starfa sjálfboðaliðar sem gefa tíma sinn til þess að líta inn hjá gömlu fólki og öryrkjum, aðstoða og spjalla við það. Sjá næstu síðu. Morgunblaðið/Þorkell Vala Thoroddsen og Sigurlín Gunnarsdóttir eru elstu sjúkravinirnir af þeim sem enn starfa. í miðju stendur Sigurveig H. Sigurðardóttir formaður sjúkravina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.