Morgunblaðið - 19.12.1987, Side 12

Morgunblaðið - 19.12.1987, Side 12
12 B MORGUNBLAÐK), LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 Guðrúnu ungum lesendum ngrnm yfii minm gérast atburðir hjá stóru fjölst litla húsinu og lœtur Ahha hin ekki síst til sín iaka. Fjölskyldan hefur ekki úr ofmiklu að spila ogAhba hin grípur til sinna ráða. Hún heillarfólk með sak- leysi sínu og barnslegri gleði og/fyrr en varir hefur kaupmaðurinn skrifað hjá þeim aftur, gömlu bræðurnir eru farnir að hjálpa henni að útbúa blómagarð og Abba hin heldur ótrauð áfram að leysa málin. Verst með afa. Hvaða flandur erþetta á honum að vera aðflytja með koppinn og harmo- nikkuna til Sveinbjarnar? Amma hristir bara höfuðið og mamma heldur að nú sé hann alveg inn að tapa glórunni fÉn alltfer vel og lífiðheld- ur áfram sinn notalega farveg hjá þessari indœlu Á þessu ári var Guðrún Helgadóttir tilnefnd til hinna virtu, alþjóðlegu H.C. Andersen verðlauna. IÐUNN Frá skipasmíðastöðinni Skipavík hf. Stykkishólmur: Skipavík hf. 20 ára Moigunblaðið/Ámi Helgason Frá afmæli Skipavíkur hf., talið frá vinstri: Ellert Kristinsson for- seti bæjarstjómar, Benedikt Lárusson framkvæmdastjóri Hólmkjörs, Ólafur Kristjánsson framkvæmdastjóri Skipavikur og Sturla Böð- Stykkishóimi. Skipasmiðastöðin Skipavík hf. minntist 20 ára starfsafmælis í húsakynnym félagsins 11. desem- ber sl. og bauð þangað starfsliði, bæjarstjórn og- hluthöfum. Ólafur Kristjánsson fram- kvæmdastjóri félagsins flutti þar yfirlit um starfsemi félagsins sl. 20 ár, þróun mála og stöðu þess í dag. Hann sagði m.a. að reksturinn hefði gengið með ágætum á þessu ári, verkefnin hefðu verið næg og verk- efni væru fram á næsta ár. Ennfrem- ur sagði Ólafun „Við höfum áður fyrr átt erfiða tíma, bæði í byijun og uppbyggingu. Við sáum meðal annars fram á gjaldþrot á tímabili, en vorum lánssamir að geta afstýrt því. Við höfum haft gott starfslið, frá 20-50 manns á ári og nú um 30 manns." Sturla Böðvarsson bæjarstjóri tók næst til máls og flutti ámaðaróskir bæjarins til stjómar og starfsliðs. Hann sagði að fyrirtæki eins og Skipavík væri mikill styrkur í bæjar- félaginu, enda hefði stjóm bæjarins sýnt það i verki að það sé metið, bæði með því að byggja veglega varsson bæjarstjóri. dráttarbraut, ömgga bryggju og aðstöðu því án þess hefði lítið orðið úr rekstri. Á ýmsum öðmm vett- vangi hefði bærinn staðið með fyrirtækinu og væri enda stór hlut- hafi þess. Kristinn B. Gíslason sagði nokkur ámaðarorð og minntist frumkvöðla þessa reksturs, svo sem Rögnvaldar Lámssonar sem um fjölda ára rak hér verkstæði til smíði báta og svo Kristjáns sonar hans sem hefði stofnað hér fyrstu vélsmiðjuna 1928. — Árni Leiðandi þýskt fyrirtæki á sviði samsetningartækni hyggst stofna útibú til að sjá um sölu á íslandi. 25.000 hlutir til að annast festingar, tengsl og samsetningar, t.d. skrúf- ur og fylgihlutir, kapaltengsl, klemmur, lím, efnavörur, geymslu- og úttektarkerfi, svo og verkfæri eru á söluáætlun okkar. MARKMIÐ OKKAR ER AÐ NÁTIL EFTIRFARANDI AÐILA: 1. Bifreiðaverkstæða 2. Tré-og málmsmiðja 3. Iðnaðarfyrirtækja VEGNA STOFNUNAR ÍSLENSKS ÚTIBÚS OKKAR LEITUM VIÐ EFTIR FRAMKVÆMDASTJÓRA Við hugsum okkur allt að fertugan mann sem hefur lokið þjálfun og aflað sér reynslu í járniðnaði eða tré- og málmsmíði. Við bjóðum stöðu sem veitir mikla möguleika í fyrirtæki er hasl- að hefur sér völl um víða veröld. Starfsmenn eru 5.800 og ársvelta 850 millj. bandaríkjadala. Góðfúsleqa sendið umsókn ásamt handskrifuðu æviágripi og Ijósmynd til: Adolf Wiirth GmbH & Co. KG Postbox 12 61 D-7118 Kiinzelsau West-Germany

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.