Morgunblaðið - 19.12.1987, Side 18

Morgunblaðið - 19.12.1987, Side 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1987 Brlds Arnór Ragnarsson Bridsdeild Húnvetn- ing’afélag’sins Sigurþór Þorgrímsson sigraði af öryggi f tveggja kvölda einmenn- ingskeppni sem lokið er hjá deild- inni. Sigurþðr hlaut 493 stig. Alls tóku 32 einstaklingar þátt í keppn- inni. Röð efstu manna varð þessi: Þórarinn Ámason 474 Jóhann Lúthersson 467 Kári Siguijónsson 467 Lárus Pétursson 462 Hermann Jónsson 459 Ester Valdimarsdóttir 458 Kristín Jónsdóttir 458 Óskar Sigurðsson 458 Guðlaugur Sveinsson 442 Keppni í deildinni er lokið á þessu ári. Stjóm félagsins óskar spilurum gleðilegra jóla og farsæls nýárs. Keppni hefst á ný 13. janúar með aðalsveitakeppninni. Skráning er hafin f síma 37757 (Valdimar) eða 75377 (Ólafur). Spilað er í Félags- heimili Húnvetningafélagsins, Skeifunni 17, klukkan 19.30. Bridsdeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 8. desember var ER FRABÆR GJOF Leikfélagi, sem á eftir aö endast lengi. Þýsku dúkkurnar frá Zapf eru vönduð leikföng, sem ekki látaásjávið misjafnameðhöndlun ungra eigenda. Póstsendum — Góö aðkeyrsla, næg bílastæði. spilaður tvímenningur í tveimur riðlum. Hæstu skor fengu þessi pör: A-riðilI: Ámi Loftsson — Steingrímur G. Pétursson 137 Murat Serdaroglu — ÞorbergurÓlafsson 128 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 117 B-ríðill: Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 100 Valtýr Jónasson — Baldvin Valtýsson 91 Ásthildur Sigurðardóttir — Láms Amórsson 90 Þriðjudaginn 15. desember var svo spilað f einum 14 para riðli. Hæstu skor fengu þessi pör: Murat Serdaroglu — Þorbergur Ólafsson 181 Jón Þorvarðarson — Jörundur Þórðarson 176 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 173 Baldvin Valdimarsson— Einar Einarsson 169 Næst verður spilað 5. janúar og hefst þá aðalsveitakeppni félagsins. Skráning er vel á veg komin og er í símum 77057 og 26877 hjá Hjálmtý Baldurssyni og í símum 35271 og 687070 hjá Sigmari Jóns- sjmi. Stjóm bridsdeildar Skagfírðinga óskar öllu bridsáhugafólki gleði- legra jóla. Sjáumst hress á nýju ári. Hreyfill — Bæjarleiðir Fjórar umferðir em búnar af 9 í aðalsveitakeppni bílstjóranna og er staða efstu sveita þessi: Anton Guðjónsson 93 Cyms Hjartarson 85 Birgir Sigurðsson 82 Kristján Jóhannesson 77 Næsta spilakvöld verður 4. jan- úar í Hreyfílshúsinu. Gleðileg jól. Flugleiðamót Bridsfélags Reykjavíkur 1987—1988 A-RIÐILL: 1 1 2 3 4 5 6 7 8 1. Jón Þorvarðarson 14 23 8 10 55 2. Delta 16 24 15 24 79 3. EstherJakobsdóttir 7 6 13 5 31 4. Bragi Hauksson 22 4 4 13 43 5. Flugleiöir 25 16 14 21 76 6. Samvinnuf.-Landsýn 17 25 14 21 77 7. Verðbr.m. Iðnaðarb. 15 25 17 16 73 8. GuðmundurSveinss. 20 6 9 9 44 B-RIÐILL: 1 2 3 4 5 6 7 8 1. Eiríkur Hjaltason 17 12 11 17 57 2. Bragi Erlendsson 13 18 11 8 50 3. Georg Sverrisson 18 12 18 10 58 4. Pólaris 19 0 25 25 22 91 5. HallgrímurHallgr. 7 6 6 19 6. Björn Theódórsson 12 3 23 1 39 7. Atlantik 19 20 8 24 71 8. Fataland 13 22 24 25 84 C-RIÐILL: 1 2 3 4 5 6 7 8 1. Magnús Eymundss. 13 13 10 18 54 2. Kristófer Magnúss. 17 25 10 25 77 3. Snæbjörn Friörikss. 17 5 16 15 53 4. RagnarJónsson 20 3 25 5 53 5. Jón Páll Sigurjónss. 25 17 8 24 74 6. Lúðvík Wdowiak 14 4 13 13 44 7. ÞorlákurJónsson 20 15 25 22 82 8. Guðm. Þóroddss. 12 5 6 17 40 Þremur umferðum er nú óloldð. — Næst verður spilað 27. janúar 1988. LEIÐARLJOSIÐ Lítilly skrítinn verðlaunalampi á aðeins 593 krónur. Lausn á lýsingarvanda. Stundum þarfbirtu án þess að alltsé uppljómað með „venju- legri“ lýsingu. LEIÐARLJÓSIÐ er tilvalinn í barnaherbergið, z forstofuna og í svefnherbergisganginn. Á nóttunni lýsir hann upp gangana í fyrirtœkinu. LEIÐARLJÓSIÐ endist von úr viti og eyðir sáralitlu rafmagni. LEIÐARLJÓSIÐ var valinn lampi ársins ’86 í Noregi og hlaut hin virtu vestur-þýsku IF 87 hönnunarverðlaun fyrir að leysa þessi lýsingarvandamál á stórkostlega hagkvœman og öruggan hátt. Hann er samþykktur af Rafmagnseftirliti ríkisins og fœst í öllum helstu raftœkjaverslunum landsins. BRÆÐURNIR (m ORMSSON HF Lágmúla 9 sími: 38820

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.