Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988 s ( 1 N N m IDAG (J IR 24. J |A| N m 1 |a R SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 5TÖD2 4B> 9.00 ► Mom8urnar. Teikni- mynd. 4B> 9.20 ► Stóri greipapinn. Teiknimynd. <®> 09.45 ► Feldur. Teiknimynd um heimilislausa hunda og ketti. 41(10.00 ► Klementfna. Teiknimynd með íslensku tali. 4K10.25 ► Tóti töframaft- ur. Teiknimynd. 4K10.50 ► Þrumukettir. Teiknimynd. 4K11.10 ► Albertfeiti.Teiknimynd. 4K11.35 ► Heimilift(Home). Leikin barna- og unglingamynd. Myndin gerist á upptöku- heimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að etja heima fyrir. 4K12.05 ► Geimálfurinn (Alf). 4K12.30 ► Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá al- þjóðlegu sjónvarpsfréttastöð- inni CNN. 4K13.00 ► Tfska og hönnun Fjall- að um hönnuðinn Azzedina Alaia. 4K13.30 ► Dagskrá frá hljóm- leikum hljómsveltarinnarTraffic sem haldnir voru f Santa Monica þegar hún var upp á sitt besta. SJÓNVARP / SÍÐDEGI m 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.00 ► Nýárstónleikar í Vínarborg. Indland — Gófta, gullna 18.00 ► Stundin okkar. Fílharmóníuhljómsveit Vínarborgarflyturverk borgrfkið Bresk heim- 700asta Stundin. Umsjón: eftir Johann Strauss ásamt Vínardrengjakórn- ildamynd um hið ind- Helga Steffensen og Andrés um. Stjórnandi: Claudio Abbado. verska borgríki. Guðmundsson. 17.50 ► Sunnudags- 18.30 ► Leyndardómar gull- hugvekja. borganna. Teiknimyndaflokkur. Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 ► Á framabraut. (Fame). 40(14.30 ► Undrasteinninn (Cocoon). Mynd um nokkra eldri borg- ara í Flórida sem uppgötva raunveruléganyngingarbrunn. Don Ameche hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki í þess- ari mynd. Aðalhlutverk: Don Ameche, Wilford Brimley, Hume Cronyn, Steve Guttenberg, Maureen Stapleton og Tyrone Power jr. Leik- stjóri: Ron Howard. 40(16.20 ► Fólk. Bryndís Schram raeðirvið Amy Engilberts. 40(16.45 ► Unduralheimsins(Nova). Fjallaðverð- ur um mismun kynjanna og þróun hans. 4@>A la carte. Umsjón: Skúli Hansen. 40(18.15 ► Amerfski fótboltinn - NFL. Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fót- boltans. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðuro.fl. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.05 ►Á framabraut (Fame). Fram- hald. 20.00 ► Fréttir og veft- ur. 20.30 ► Dagskrár- kynning. Kynningarþátt- ur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 ► Hvað heldurðu? í þetta sinn keppa Suðurnesjamenn og Kjalnesingar. Umsjón: ÓmarRagn- arsson. 21.45 ► Paradís skotið á frest (Paradise Postponed). Nýr, breskur framhaldsflokkur. 22.35 ► Úr Ijóðabókinni. Sverrir Hólmars- son flytur þýðingu sína á 1. hluta Eyðilandsins eftirT.S. Eliot, fjallar um hann og Ijóöið. 22.50 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veöuro.fl. 20.10 ► Áferðogflugi. Ferðaþáttur Stöðvar2. Leiðsögumaöur: IngólfurGuð- brandsson. 4K20.30 ► Nærmyndir. Nærmynd af Hermanni Pálssyni prófessor. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 4K21.20 ► Eiginkonur f Hollywood (Hollywood- Wives). Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Candice Bergen, Joanna Cassidy, Mary Crosby, Angie Dickinson, Steve Forrest, Anthony Hopkins, Roddy McDowall, Stephanie Powers, Suzanne Sommers, Robert Stack og Rod Stei- ger. 4K22.35 ► Lagakrókar (L.A. Law). Framhaldsflokkurum líf og störf nokkurra lögfræðínga á lög- fræðiskrifstofu í Los Angeles. 4K23.36 ► Heims- meistarakeppni f hnefaieikum. 00.00 ► Hinir vammlausu. Mike Tyson Larry Holmes Stöð2: Hnefaleikar ■■■■ Þó hnefaleikar hafi verið bannaðir á íslandi til fjölda ára 00 35 eru þeir margir sem hafa gaman af að horfa á viðureignir wð”- í hringnum. í kvöld sýnir Stöð 2 dagskrá frá úrslita- keppni heimsmeistarakeppninnar í þungavikt sem haldin var sl. föstudag. Það eru gamla kempan Larry Holmes og Mike Tyson sem er yngsti hnefaleikameistari sögunnar, aðeins 21 árs. og fyrsti óum- deildi heimsmeistari síðustu níu árin. Ahugamönnum til fróðleiks má geta þess að Larry Holmes er 38 ára og hefur unnið 48 viður- eignir og tapað tveimur. 34 viðureignir vann hann á rothöggi. Larry var heimsmeistari í 7V2 ár. Mike Tyson hefur unnið 32 viðureignir og engri tapað. 28 viðureignir vann Tyson á rothöggi. Mike varð heimsmeistari 20 ára og hefur haldið titlinum á annað ár. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. Allabreve f D-dúr BWV 589 eftir Johann Sebastian Bach. Ton Koop- man leikur á orgel. b. Miserere eftir Gregorio Allegri. Kór Westminster Abbey syngur; Simon Preston stjórnar. 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ- björnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þátturfyrirbörn í tali og tónum. Umsjón: Kristin Karls- dóttir og Kristjana Bergsdóttir. ( Frá Egilsstööum.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Út og suður. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Stóranúpskirkju. Prestur: Séra Flóki Kristinsson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Kalda stríðið. Sjötti þáttur. Um- sjón: Dagur Þorleifsson og Páll Heiöar Jónsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Frá Vinarkvöldi Sinfóníuhljómsveitar ís- lands árið 1984. Tónlistin er eftir Franz Lehár, Robert Stolz o.fl. Stjórnandi: Herbert Mogg. Einsöngvari: Sieglinde Kahmann. 16.10 Gestaspjall — Til varnar skáld- skapnum. Þáttur í umsjá Árna Ibsen. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Pallboröiö. Stjórnandi: Bogi Ágústsson. 17.10 Túlkun ítónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoj. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guömundsson les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. a. Capriccio i a-moll op. 33 nr. 1 eft- ir Felix Mendelssohn. Alicia de Larr- ocha leikur á pianó. b. Strengjaoktett í Es-dúr op. 20 eftir Felix Mendelssohn. Smetana-kvartett- inn og Janácek-kvartettinn leika. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 96. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- ur. Fréttir kl. 16.00. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Óskar Páll Sveinsson. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Snorri Sturluson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson á sunnudags- morgni. Tónlist og spjall. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vlku8kammtur Slgurðar G. Tómassonar sem Iftur yflr fréttlr meft gestum Bylgunnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12:10 Jón Gústafsson og sunnudags- tónlist. 13.00 Með öðrum morðum. Svakamála- leikrit í ótal þáttum eftir Karl Ágúst Úlfsson, Örn Árnason og Sigurð Sigur- jónsson. 2. þáttur. Meðal annarra morða. Fylgist með einkaspæjaranum Harry Röggvalds og hinum hundtrygga aðstoðarmanni hans, Heimi Schnitzel, er þeir leysa hvert svakamáliö á fætur öðru af sinni alkunnu snilld. Tauga- veikluöu og viðkvæmu fólki er ráðlagt að hlusta. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 13.30 Létt, þétt og leikandi. örn Árna- son í þetri stofu Bylgjunnar í þeinni útsendingu frá Hótel Sögu. Örn fær til sín gesti sem leysa ýmsar þrautir og spjalla um lifiö og tilveruna. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Sunnudagstónlist. Fréttir kl. 18.00 19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar sunnudagskvöldið með tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og uhdiraldan. Rokk. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Magnús Kjart- ansson tónlistamaður velur og kynnir tónlistina. 13.00 Tónlist með listinni að lifa. Helga Thorberg kynnir. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 22.00 Fagurtónlist á síðkvöldi. Umsjón: Hjálmar H. Ragnarsson. Klassik og djass. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. RÓT FM 106,8 13.00 Haltu hátíð... Húllumhæ i tilefni þess, að bætt hefur verið úr brýnum skorti á útvarpsstöðvum. Rætt verður við tilvonandi dagskráraðila um þætti þeirra, gestir af ýmsu tagi syngja, lesa upp, spila á hljóðfæri og fara með gamanmál; viðtöl og stuttir samtals- þættir. Umsjón: Guðrún ögmunds- dóttir, Jóhannes Kristjánsson, Jón Helgi Þórarinsson og Kristján Ari Ara- son. STJARNAN FM 102,2 9.00 Einar Magnús Magnússon með Ijúfa tónlist. Fréttir kl. 10 og 12. 14.00 i hjarta borgarinnar. Skemmtiþátt- ur Jörundar í beinni útsendingu frá veitingahúsinu A. Hansen (Hafnarfirði. 16.00 „Siðan eru liöin mörg ár". Örn Petersen kynnir gamla vinsældalista, flettir gömlum blöðum o.fl. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgarlok. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Lifandi orð. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur i umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 12.00 MS. 14.00 FB. 16.00 Þóra Þórsdóttir, Nanna María Cortes. MR. 17.00 Sigrún Alda Magnúsdóttir, Þor- geröur Sigurðardóttir. MR. 19.00 FÁ. 18.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason, Jón Bergur. IR. 20.00 FÁ. 22.00 MH. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.