Morgunblaðið - 22.01.1988, Page 7

Morgunblaðið - 22.01.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988 B 7 HVAÐ ER AÐO GERAST í P-leikhópurínn P-leikhópurinn sýnir „Heimkomuna" eftir Harold Pinter I Gamla bíói. Leikarar eru Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögnvaldsson, Halldór Björnsson, Hákon Waage og Ragnheiður Elfa Arnar- dóttir. Leikstjóri er Andrés Sigurvinsson. Leikmynd gerði Guðný B. Richards. Sýn- ingar verða 22., 23., 24., 26., 27., og 28.janúar. EGG-leikhúsið EGG-leikhúsið sýnir leikritið Á sama stað íveitingastaðnum Mandaríninn v. Tryggvagötu á sunnudag kl. 13 og mánu- dag kl. 12. Á sama stað er nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð ílrikstjórn IngunnarÁsdísard- óttur. Leikritið er samið sérstaklega til sýninga í hádegisleikhúsi. Með eina hlut- verk leiksins fer Erla B. Skúladóttir. Leikfélag Akureyrar Leikfélag Akureyrar sýnir Pilt og stúlku á föstudagskvöld og laugardagskvöld kl. 20.30 og á sunnudag kl. 16.00. Leikfélag Rangæinga Leikfélag Rangaeinga sýnir leikritið Saumastofan í húsnaeði saumastofunnar Sunnu á Hvolsvelli á sunnudaginn 24., þriöjudaginn 26. og fimmtudaginn 28. janúar. Myndlist BOBG Gallerí Borg f Galleríi Borg, Pósthússtræti og Austur- stræti eru til sýnis verk hinna ýmsu listamanna. Gallerí Gangskör Gangskörungarhalda sýningu í Galleri Gangskör, Amtmannsstig 1. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 12.00—18.00 ogum helgarfrákl. 14.00—18.00. Gallerí Grjót Nú stendur yfir samsýning á verkum allra meðlima Gallerí Grjóts. Sýningin er opin virka daga frá kl. 12 til 18. Gallerí15 Gallerí 15 við Skólavörðustlg er opið alla virka daga frákl. 14.00—18.00. Þar hanga uppi vatnslitamyndir eftir Auguste Hákansson. Gallerí Langbrók Textílgallerlið Langbrók, Bókhlöðustíg 2, er með upphengingu á vefnaði, tau- þrykki, myndverki, módelfatnaði og fleiri listmunum. Leirmunireru á sama stað í Gallerí Hallgerði. Opiö er þriðjudaga til föstudaga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14. GalleríList í Gallerí List, Skipholti 50 eru sýnd lista- verkeftirýmsa listamenn. Grafík, vatnslit- ir, olía og handgert blásið gler. Opið frá kl. 10.00—18.00 og 10.00—12.00 laug- ardaga. GalleríNes Myndlistaklúbbur Seltjarnarness sýnir í Gallerí Nesi, Nýja bæ við Eiðistorg. Sýn- ing eropinfrákl. 13.00—18.00. GALLERÍ SVART Á HVÍTU Gallerí Svart á hvítu Galleri Svart é hvítu flytur i ný húsakynni á Laufásvegi 17 og opnar þar sýningu á verkum Ólafs Lárussonar 12. febrúar. Glugginn Laugardaginn 16. janúar var opnuð sýn- ing i Glugganum á málverkum og höggmyndum þeirra Jóns Axels Björns- sonar og Sverris Ólafssonar. Jóna Axel Björnsson fæddist 1956 og útskrifaðist úr Myndlista og handíöaskól- anum 1979. Sverrir Ólafsson sýnir höggmyndir úr málmi og tré. Hann fæddist 1948 og lauk námi við Myndlista og handíöaskól- ann 1969. Sem áður segir opnaði sýningin 16. jan- úar sl. en henni lýkur næsta sunnudag, 24. janúar. Glugginn er opinn daglega frá 14 til 18, en lokað er á mánudögum. Gullni haninn Á veitingahúsinu Gullna hananum eru myndir Sólveigar Eggerz til sýnis. Mynd- imar eru landslag og fantasíur frá Siglu- firði, unnar með vatnslitum og olíulitum. Ferstikla Unnur Svavars er með Hátiðarsýningu í Söluskálanum Ferstiklu í Hvalfirði. Unnur sýnir 37 pastel- og olíumálverk. Þetta er fimmtánda einkasýning hennar. Sýningin stendur f ram f janúar og er opin daglega frá kl. 8.00-23.30. Myndlistasýning hjá Krístjáni Siggeirssyni Guðmundur W. Vilhjálmsson sýnir mál- verk hjá Kristjáni Siggeirssyni hf., húsgagnadeild, Laugavegi 13. Þetta er fjórða einkasýning Guðmundar. Á sýn- ingunni eru um 30 myndir, aðallega vatnslitamyndir, flestar gerðar á þessu og síöasta ári. Sýningin er opin á opnun- artíma verslunarinnar. Nýlistasafnið Gerhard Amman, opnaði sýningu í Ný- listasafninu við Vatnsstíg 8. janúar sl. Sýningineropin virka daga frá kl. 16. 00-20.00 og frá kl. 14.00-20.00 um helgar. Sýningin stendurtil 24. janúar. Norræna húsið Þrjár danskar textíllistakonur, Annette Graae, Anette 0rom og Merete Zacho sýna textílverk í sýningarsölum Norræna hússin. Listakonurnar vinna meðýmis efni, hör, sísal, silki, ull og bómull. Mynd- efnið er sótt til náttúrunnar og í heim drauma og fantasíu. Listakonurnarsýndu fyrst saman í Nikolaj kirkjunni í Kaup- mannahöfn í haust og fóru síðan með sýninguna til Norðurtandahússins í Fær- eyjum. Annette Graae kom með sýning- una hingaö til lands og setti hana upp. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14. 00-19.00 til 25. janúar. Ferðalög Upplýsingamiðstöð Upplýsingamiðstöð ferðamála er með aðsetur sitt að Ingólfsstræti 5. Þar eru veittar allar almennar upplýsingar úm ferðaþjónustu á íslandi. Mánudaga til föstudaga er opið frá klukkan 10.00-16. 00, laugardaga kl. 10-14. Lokað á sunnudögum. Síminn er 623045. Útivera Ferðafélag Islands Fyrsta skiðaganga Feröafélags (slands á nýbyrjuðu ári verður næsta sunnudag. Brottförverðurfrá austanverðri Umferöa- miðstöðinni kl. 13 og ekiö þaðan að þjónustumiðstöðinni í Bláfjöllum. Gengið verður eins og timinn leyfir um Heiðina há. Kl. 13 er venjuleg gönguferð og verð- ur þá gengiö eftir Sandfellinu og niður af þvi, þaöan á Selfjallið og lýkur göngu- ferðinni í Lækjarbotnum. Hana nú Vikuleg laugardagsganga Fristunda- hópsins Hana Nú í Kópavogi verður laugardaginn 23. janúar. Lagt veröur af staðfrá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Markmið göngunnar er samvera, súrefni hreyfing. Nýlagað molakaffi. Allir vel- komnir Útivist Nú um helgina verðurfarin árleg þorra- blótsferð Útivistar og veröur að þessu sinni litast um í Þjórsárdal, en gist veröur i félagsheimilinu Árnesi. Brottför veröur í kvöld, föstudagskvöldið 22. janúar, kl. 20.00 og á laugardeginum veröur farið í göngu- og skoðunarferðir, m.a. eftir nýrri gönguleiö kringum Skriðufell og Dimon og einnig verða þekktir staöir eins og Gjáin, Hjálparfoss og Stöng skoðaöir. Á laugardagskvöldið veröur þorrablót Útivistar en heimkoma er síðdegis á sunnudag. Farmiðarfást á skrifstofunni Grófinni 1. Sunnudaginn 24. janúar heldur strand- gangan í landnámi Ingólfs áfram og nú veröurgengiö um Bessastaðanes og Álftanes. Brottför er frá bensínsölu við BSf kl. 13.00. Heimamaöur slæst iför við Bessastaöahliðiö og gengur með og ræðir um þaö helsta sem fyrir augu ber; um örnefni, sögu svæðisins og gamlar frásagnir af Óla Skans m.a. en viökoma verður á Skansinum. Einnig veröur hægt að fara út í tanga sem heita Hrakhólmar og eingöngu er fært í á Stórstraums- fjöru. Garðbæingar geta mætt við Bessastaðahliðiö kl. 13.30. Viðeyjarferðir Hafsteinn Sveinsson er með daglegar ferðir út í Viðey og um helgar eru ferðir allan daginn frá kl. eitt. Kirkjan í Viðey er opin og veitingar f ást i Viöeyjarnausti. Bátsferðin kostar 200 krónur. Félagslíf MIR Timi óska og löngunar nefnist sovésk kvikmynd sem sýnd verður í bíósal M(R, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag 24. janúar kl. 16. Myndin er gerð 1984 og segir frá Svetlönu, konu á fertugsaldri sem alltaf hefur langað til að eignast eigin fjöl- skyldu. Dag nokkurn hittir hún Vladímir, heiðvirðan mann, sem fellir hug til henn- ar. Þau eigast og þá tekur Svetlana að vinna ötullega að því að koma manni sínum áfram í heiminum án þess að taka tillit til þess að hann hefur á því engan hug, enda kominn af léttasta skeiði. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Ítalsk-íslenska ítalsk-islenska félagið á (slandi heldur italskt matarkvöld (Djúpinu við Hafnar- stræti þarsem boð|ð verður upp á ítalskan mat. Hreyfing Keila (Keilusalnum i öskjuhlíð eru 18 brautir undir keilu. Á sama stað er hægt að spila billjarö og pínu-golf. Einnig er hægt að spila golf í svokölluðum golfhermi. Sund (Reykjavik eru útisundlaugar I Laugar- dal, við Hofsvallagötu og við Fjölbrauta- skólann í Breiðholti. Einnig eru útisund- laugar á Seltjarnarnesi, á Varmá og við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Innisund- laugar á höfuðborgarsvæðinu eru við Barónsstíg og við Herjólfsgötu i Hafnar- firði. Opnunartíma þeirra má sjá í dagbókinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.