Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 10
It) B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988 MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 17.50 P Ritmálsfréttir. 18.00 P Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttirog Hermann Páll Jónsson kynna myndasögur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Fróttaágrlp og táknmálsfráttlr. 19.00®I fjölleika- húsi. Myndaflokkur þar sem sýnt er úrfjöl- leikahúsum. STÖD2 ® 16.50 ► Þetta er barnið mitt. (This Child is mine). Hjón ættleika barn en móðir barnsins sér sig um hönd og neytir allra bragða til þess að ná barninu aftur. Aðal- hlutverk: Lindsay Wagnerog Chris Sarandon. Leikstjóri: David Greene. <® 18.25 ► Kaldir krakkar. (Terryand the Gunrunners). Myndaflokkur í 6 þáttum. 5. þáttur. ® 18.50 Af bæ f borg. (Perfect Strangers). 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.00 ► (fjöielkahúsi. 20.00 ► Fráttir og veður. 20.30 ► Auglýsing- ar og dagskrá. 20.40 ► Átali hjá Hemma Gunn. Bein útsending úr sjónvarpssal. Um- sjón: Hermann Gunnarsson. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 21.45 ► Listmunasalinn. (Lovejoy). Breskurmyndaflokkur i léttum dúr. Aðalhlutverk lan McShane og Phyllis Logan. 22.50 ► Völuspá - Endursýning. Hljóm- sveitin Rikshawflytur frumsamda tónlist. 23.05 ► Útvarps- fráttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- fjöllun, íþróttirog veðurásamt fréttatengdum innslögum. ► Undirheimar Miami. (Miami Vice). Crockett reynir að hjálpa ungum íþróttamanni sem lent hefur í slagtogi með her- óínsölum. <@>21.15 ► Plánetan jörð — umhverfisvernd. Glærný- ir og vandaðir þættir. <@21.40 ► Óvænt enda- lok. Óðalseígandi myrðir fjárkúgara sinn. <@22.05 ► ShakaZulu. Myndaflokkur í tíu þáttum um Zulu þjóðina í Afríku og hernað- arsnilli þá er þeir sýndu í baráttunni gegn breskum heimsvaldasinnum. 5. hluti. <@23.00 ► Herramenn meðstfl. (Going in Style). Gamanmynd um þrjá eldri borgara sem eru i leit að tilbreytingu frá hversdagsleikanum og ákveða að ræna banka. Aðalhlutverk: George Burns, Art Carney og Lee Strasberg. 00.35 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 1: Hvunndagsmenning í dagsins önn ■i í þáttaröðinnií dagsins önn fjallar Anna Margrét Sigurðar- 05 dóttir um hvunndagsmenningu. I dag verður fjallað um ~” það hvemig aðrar þjóðir en Islendingar taka á móti nýjum einstaklingum í heiminn. Hvemig og hvar konur fæða böm sín er ærið misjafnt og ýmsar venjur em við lýði þegar ^ölskyldan tekur á móti hinum nýja einstaklingi. í þ^ettinum í dag ræðir Anna m.a. við Maríu Teresu Jónsson um siði og venjur í sambandi við bamsfæðingar á Spáni. Framhalds- myndaflokkar ■I Á Stöð 2 er af nógu 25 að taka í kvöld þegar framhaldsmynda- flokkar eru annars vegar, en þeir eru fímm á miðvikudögum. Fyrstur er myndaflokkurinn Kátir krakkar sem ætlaður er fyrir böm og unglinga, kl. 18.25. Næstur í röðinni er Af bæ í borg, Perfect Strangers, sem fjallar um frænduma Larry og Balki og er kl. 18.50. Þá er komið að Undirheimum Miami, Miami Vice, kl. 20.30. Kl. 21.40 era Óvænt endalok, sem að þessu sinni fjalla um húsbónda- holl hjú sem reyna að koma atvinnurekanda sínum til hjálp- ar þegar hann myrðir fjárkúgara sinn. Strax á eftir Óvæntum endalokum kl. 22.05 er fímmti þáttur af tíu í framhaldsmynda- flokknum um Shaka Zulu, zulumanninn sem sameinaði ættflokk zulumanna í Suður- Afríku áður en búamir komu til sögunnar. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.46 islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bacnanna: „Húsið á sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herbert Friöjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (3). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón: Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 I dagsins önn — Hvunndags- menning. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann." Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 16.03 Landpósturinn — Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Brúðuleikhús og brúðugerð. Umsjón: Sigurlaug M. Jón- asdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi — Haydn og Beethoven. a. Strengjakvartett op. 75 nr. 3 i C- dúr, „Keisarakvartettinn" eftir Joseph Haydn. Aeolian-strengjakvartettinn leikur. b. Oktett í Es-dúr op. 103 fyrir tvö óbó, tvær klarinettur, tvö fagott og tvö horn eftir Ludwig van Beethoven. Fé- lagar úr Melos-kammersveitinni i Lundúnum leika; Gervase de Peyer stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Menning í útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 20.40 Islenskir tónmennaþættir. Fram- hald þáttanna frá í fyrra. Dr. Hallgrimur Helgason flytur 20. erindi sitt. 21.30 Úr fórum sporödreka. Þáttur í umsjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.00 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. (Einnigflutturnk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guömund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tiðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlönd- um og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsget- raunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. 12.20 Hádegisfróttir. 12.46 Á milli mála. Gunnar Svanbergs- son talar m.a. við afreksmann vikunn- ar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Hugaö að mannlífinu i landinu. Spurningum hlustenda svar- að. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmyndir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Samúel Örn Erlings- son lýsir síðari hálfleik í stjörnuleik KKÍ í Keflavík. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salv- arsson. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbyigj- an. Gestir koma, litið verður í morgun- blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Popp, getraunir, kveðjur o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, saga dagsins, listapopp og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guömundsson og síðdegisbylgjan. Pétur Steinn leikur m.a. tónlist af vinsældalistum. Fréttir ' kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrímur litur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 19.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og spjall við hlustendur. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM 96,7 07.00 Baldur Már Arngrimsson við stjórnvölinn. Tónlist og fréttir sagðar á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljósvakans. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum kynnir Bergljót dagskrá Alþingis þá daga sem þingfundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. ROT FM 109,8 13.00 Sagan. 2. lestur. (Endurt.). 13.30 Rauðhetta. (Endurt.). Umsjón: Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins. 14.30 Tónafljót. 16.00 Barnaefni. (Endurt.). 15.30 Unglingaþáttur. (Endurt.). 16.00 Hrinur. (Endurt.). Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 17.30 Úr ritgeröasafninu. (Endurt.). 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri só- síalistar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnaefni. 20.00Unglingaþátturinn. 20.30 Samband ungra jafnaðarmanna. 21.00 Náttúrufræði. Umsjón: Einar Þor- leifsson og Erpur Snær Hansen. 22.00 Sagan. 3. lestur. 22.30 Úr ritgerðasafninu 3. lestur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veð- ur, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál o.fl. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist og fréttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00 18.00 Islenskirtónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Tónlistar- þáttur. 00.00 Stjörnuvaktin.. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 I miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.00 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,9 16.00 FB. 18.00 Kvennó. 20.00 MH. 22.00 MS. Dagskrá lýkur kl. 01.00. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg örvars- dóttir. Afmæliskveöjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagöar kl. 8.30. 12.00 Ókynnt tónlist. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 íslensk tónlist. Stjórnandi: Ómar Þétursson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00—19.00 Hornklofinn. Þáttur um menningar- og félagsmál í umsjá Davíös Þórs Jónssonar og Jakobs Bjarna Grétarssonar. Kl. 17.30 kemur Sigurður Pétur með fréttir af fiskmark- aöi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.