Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988 14 B FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16;00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 17.50 ► Rftmáls- fréttir. 18.00 ► Nilli Hólmgeirsson. 49. þáttur. 18.25 ► Börnin f Kandolim. Sænsk sjónvarpsmynd fyrir börn. 18.40 ► Litli höfrungurinn. Finnsk teiknimynd. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfr. 19.00 ► Staupasteinn. STÖD2 ® 16.25 ► Uppreisnarmennirnir á fljótinu (White Water Rebels). Framkvæmdamenn hyggjast virkja fljót til byggingu raforkuvers. Blaðamaður á ferð um fljótiö kynnist viðhorfum heimamanna og tekur afstöðu með þeim. Aðalhlutverk: Catherine Bach og James Brolin. Leikstjórn: Reza S. Badiyi. ® 17.55 ► Valdastjórinn (Captain Power). Leikin barna- og unglingamynd. <® 18.20 ► Föstudagsbitinn. Blandaðurtónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fréttir og veður. 20.55 ► Ann- 21.25 ► Mannaveiðar (Der Fahn- 22.25 ► Á hálum fs. Bandarísk spennnumynd frá 1979. Popptoppur- 20.30 ► Auglvsingar og dag- ir og app- der). Þýskursakamálamyndaflokk- Aðalhlutverk: Emest Borgnine, George Kennedy og Elke InnfTopofthe skrá. elsínur. ur. Sommer. Nokkrir unglingar komast óvænt á snoðir um að Pops). 20.35 ► Þingsjá. Umsjónar- Fjölbrautaskól- fyrirhugaö er að ráða erlendan ráðherra af dögum. Þau taka maður Helgi E. Helgason. inn ÍVest- til sinna ráða en gengur illa að fá lögregluyfirvöld á sitt band. mannaeyjum. 00.00 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. Fréttirog veður. <®20.30 ► <0021.00 ► Þegar mamma kemur! (Wait Till Your 4BÞ22.30 ► Hasarleik- Bjartasta von- Mother Gests Homel) Mynd þessi fjallar á gamansam- ur. David verðurfyrir in (The New an hátt um hlutverkaskiptingu kynjanna. Aðalhlutverk: miklum vonbrigðum þeg- Statesman). Paul Michael Glaser, Dee Wallace og Peggy McKay. ar Maddietilkynnir Leikstjóri: Bill Persky. honum að henni hafi ekki veriö alvara kvöldið góða. 4BÞ23.15 ► Vargamlr (Wolfen). Elnkaspæjari í New York fær það verkefni að rannsaka óhugnanleg og dularfull morð. <®01.10 ► Apríldagar Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Catherine Deneuve, Peter Lawford. 02.45 ► Dagskrárlok. ÚTVARP Sjónvarpið: Áhálumfs ■■■■ Síðust á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er bandaríska spennu- 0020 myndin Á hálum ís, The Double McGuffin. Myndin segir frá unglingum í smábæ sem eru upp með sér er þeir frétta að erlendur forsætisráðherra sé væntanlegur til bæjarins. Fyrir tilviljun komast þeir á snoðir um að lagt sé á ráðin um að myrða ráðherrann í hátíðarsamkomu í skóla einum. Lögregian vill ekki leggja trúnað á frásögn þeirra og því neyðast þeir til að grípa til eigin ráða. Albert Finney hugsar málið. Stöð2: Vargamir ■■■■ Fyrri kvikmynd kvöldsins á dagskrá Stöðvar 2 er hryllings- OQ 15 myndin Vargarnir eða Wolfen. Hún fjallar um einkaspæj- ara í New York sem fær það hlutverk að rannsaka dularfull morð. Fómarlömbin eru illa útleikin og sýnt þykir að ekki sé við venjulega morðingja að etja. Albert Finney leikur einkaspæjarann Dewey Wilson sem hefur sér til fulltingis ungan sálfræðing, Re- bekku Neff, sem Diane Venora leikur. Margir falla í valinn áður en yfir lýkur og ekki þarf að taka það fram að myndin er stranglega bönnuð bömum. '■■■■ Dagskrá Stöðvar 2 lýkur á gamanmyndinni Apríldagar, 101 The April Fools, sem segir frá kaupsýslumanni sem býr við mikið ofríki á heimili sínu. Hann hittir fagra konu í veislu og verður ástfanginn af henni. Það hefði hann betur látið vera því konan er eiginkona yfírmanns hans. Aða'.hlutverk leika Jack Lemmon, Catherine Deneuve, Peter Lawford, Sally Kellerman, Myna Loy og Charles Boyer. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Sigurði Ein- arssyni. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30,' fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsiðá sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herbert Friðjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (5). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um- sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.36 Miðdegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann." Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir, 15.03 Upplýsingaþjóöfélagið. — Þróun fjarskipta og fréttamiðlunar. Þriðji þátt- ur af fjórum. Umsjón: Síeinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Endurtekinn frá mánudagskvöldi.) Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. — Kista Drakúla og símafjör. Lokaþáttur framhaldsleik- ritsins um Drakúla greifa, Edda varúlf, sör Arthúr, Boris, Loga dreka og strák- inn Fredda. Skari símsvari lætur gamminn geisa. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Vernharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Þættir úr „Ævintýrum Hoffmanns" eftir Jacques Offenbach. Tony Ponc- et, Giséle Vivarelli, Colette Lorand, René Bianco og fleiri syngja með kór og hljómsveit undir stjórn Roberts Wagners. b. Barnalög frá ýmsum löndum. Hilde Gueden sygur með Óperuhljómsveit- inni í Vín; Georg Fischer stjórnar. 18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Ein- arsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvíslegt annaö efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblööin, landið, mið- in og útlönd 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Snorri Már Skúla- son. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Steinunn Sigurðardóttir flytur föstudagshugrenningar. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menning og ómenning í víðum skilningi viöfangsefni dægur- málaútvarpsins í síðasta þætti vikunn- ar í umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur, Andreu Jónsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helga- son. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. BYLGJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Stefán lítur í blöðin og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. ■5.00 Pétur Steinn Guömundsson og Siðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Litið yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Byigju- kvöldið hafið með hressilegri tónlist. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar sér hlustendum fyrir helgartón- list. 3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara mjög seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Arngrímsson við stjórnvölinn. Tónlist og fréttir á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlist og fréttir, sagt frá dagskrá Alþingis kl? 1.3.30 þá daga sem þingfundir eru haldnir, 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 02.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. RÓT FM 106,8 13.00 Sagan. (Endurt.). 13.30 Kvennaútvarpiö. (Endurt.). Um- sjón: Kvenréttindafélag íslands. 14.30 Tónafljót. 16.00 Barnaefni. (Endurt.). 15.30 Unglingaþátturinn. (Endurt.). 16.00 Samtökin '78. (Endurt.). 16.30 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. (Endurt.) 17.30 Við og umhverfiö. (Endurt.). 18.00 Hvað er á seyði? 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnaefni. 20.00 Unglingaþátturinn. 20.30 Listatónar. Tónlistarþáttur í um- sjón Guðmundar R. Guðmundssonar. 21.00 Ræðuhornið. Umsjón: Skráiöykk- ur á mælendaskrá. 22.00 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og opinn sími. 23.00 Rótardraugar. 23.15Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttir og upplýsingar. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson í hádeginu 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Árni Magnússon með tónlist, spjall, fréttir o.fl. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. Innlendar dægur- flugur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlistin. 20.00 Jón Axel Ólafsson. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund.Guðsorðogbæn. 8.00 Tónlistarþáttur. 22.00 K-lykillinn. Blandaður tónlistar- þáttur með kveðjum og óskalögum. Umsjón: Ágúst Magnússon og Kristján M. Arason. 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 Íshússfílingur. Gunnar Atli Jóns- son. IR. 18.00 MS 20.00 Kvennó. 22.00 HM 24.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Ólga Björg rabbar við hlustendur og fjallar um skemmt- analíf Norðlendinga um komandi helgi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson. Létt tónlist, kveðjur og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Fjallaö verður um helgar- atburði ítali og tónum. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Hress tónlist leikin ókynnt. 20.00 Jón Andri Sigurösson. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveðjur. 23.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00-19.0- Hafnarfjöröur í helgarbyrj- un.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.