Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.01.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988 Guðað á skjáinn Leikstjórinn Cellan Jones við Öþekktir leikarar, Enuna myndavélina. Thompson og Kenneth Bra- nagh, leika aðalhlutverkin í „Fortunes of War“. Meistari smá- þáttaradarinnar Nýlega var frumsýnd í Banda- aðasta sjónvarpsgerðarmann ríkjunum dýrasta smáþáttaröð landsins til að stýra myndaflokkn- („miniseries") sem breska sjón- Um í höfn. Cellan var yfirmaður varpið, BBC, hefur gert. Heitir þeirrar deildar sem sér um upp- hún „Fortunes of War“ og er gerð færslu sjónvarpsleikrita hjá BBC eftir tveimur trílógíum rithöfund- 4 árunum 1976 til 1979 en þar arins Olivia Manning sem heita 4ður leikstýrði hann mörgum „Balkan" og „Levant" og gerast þekktum myndaflokkum fyrir í seinni heimsstyijöldinni. Leik- stöðina. Hann er dæmigerður stjóri raðarinnar er sjónvarpsá- BBC-maður, sem þýðir að á sama horfendum góðkunnur, hann tíma og BBC er undir stöðugum heitir James Cellan Jones og leik- þrýstingi að móðga ekki stjóni- stýrði á sínum tíma m.a. hinum völd og framleiða meira vinsælt geysivinsælu þáttum Saga For- og ómerkilegt efni er Cellan áræð- syte-ættarinnar. inn, bjartsýnn, metnaðarfullur, „Fortunes of War“ er sýnd í áhugasamur og umfram allt þolin- sjö hlutum vestra en sagan gerist móður, leikstjóri sem ýtir undir á árunum 1940 til 1942 í Rúm- það besta í rithöfundum, leikurum eníu, Egyptalandi, Sýrlandi og 0g tæknimönnum eins og Michael Grikklandi og segir frá fijálslynd- Ratcliffe leiklistargagnrýnandi um háskólafyrirlesara að nafni The Observerkemst að orði í grein Guy Pringle sem elskar það heit- Sem hann skrifar um „Fortunes ast að finna til með hinu þjáða 0f War“ í The New York Times. og fávísa mannkyni hvar sem er Hann kallar Cellan meistara smá- í heiminum, jafnvel heitar en kon- þáttaraðarinnar. una sína, hina einmanalegu Cellan er mikið gefínn fyrir að Hamet. Skáldsögurnar sem hafa öll smáatriði á hreinu. Ungur þáttaröðin byggir á eru mjög sjálf- sagnfræðingur frá Cambridge var sævisögulegar: „Eg skrifa út frá ráðinn til að leiðrétta lýsingar reynslu," sagði Olivia Manning Manning á herbúnaði og orr- einu sinni. Hún ferðaðist ásamt ustum. Manning var merkilega manni sínum, R.D. Smith, — hann fær í að lýsa bardögum þótt hún var fyrirlesari — um þau lönd sem hafí aldrei orðið vitni að þeim en Guy og Harriet fara á fyrstu Cellan þótti samt nauðsynlegt að þremur árum heimsstyijaldarinn- hafa upp á mönnum sem tekið ar- höfðu þátt í stríðinu í Norður- Bæði Smith og Olivia eru látin Afríku til að tryggja að réttar en áætlanir um að kvikmynda persónur gengju í réttar herdeild- verk Oliviu hafa verið uppi frá jr. Það hirða ekki allir um svona því hún lauk við fýrn trílógíuna leit að fullkomnun enda er hún fyrir meira en 20 árum. Sjálf vildi eitt af vörumerkjum Cellan. hún að verk hennar yrðu kvik- Cellan er velskur, fæddur í mynduð. BBC missti réttinn til Swansea, og sérstaklega góður að kvikmynda verk hennar til sögumaður. Hann hefur fullkomn- sjálfstæðs kvikmyndafyrirtækis að þá list að segja langa sögu án en aldrei var ráðist í gerð kvik- þess að slaka nokkumtíma á. Það myndar vegna kostnaðar eða kemur ekki á óvart að hann er mannabreytinga og svo var það mikill aðdáandi Fred Zinneman. einfaldlega ekkert auðvelt verk. Cellan hefur næstum eingöngu Það var ekki fyrr en Jonathan unnið við sjónvap og er því ekki Powell, nýr yfirmaður aðalsjón- sérlega kunnur, ekki einu sinni í varpsrásar BBC, kom til sögunnar Bretlandi. að hjólin fóru að snúast. Hann Hann neitar því að dagar smá- hafði það í gegn að smáþáttaröð- þáttaraðarinnar séu taldir. Slíkt in yrði gerð. tal er háð duttlungum tískunnar. Kannski hafði Cellan Jones nFyrir tveimur árum töluðu allir hann í huga þegar hann sagði um að bestir væru fjögurra stunda nýlega í viðtali: „Bandarískir leik- myndaflokkar sem sýndir væru á arar eru eins góðir og okkar einni viku. Kapalsjónvarpið vill leikarar. Bandarískir tæknimenn helst ekkert lengra en bíómynd." eru eins góðir og okkar. Banda- Cellan trúir því að ef „Fortunes rískir yfírmenn kvikmyndafyrir- 0f War“, sem er fyrsta tímabils- tækja eru miklu meiri bleyður en Verk frá BBC í nokkur ár, okkar og leggja aldrei frama sinn sambærilegt við „Brideshead Re- að veði. Okkar gera það.“ visited" og „The Jewel in the BBC tekur talsverða áhættu Crown", nýtur vinsælda um allan með þessari sinni dýrustu smá- heim komist smáþáttaröðin aftur þáttaröð og til að draga úr þeirri til metorða. áhættu fékk stöðin einhvem sjó- Samant.: — ai B 15 ------r 120FM 120 lítra frystiskápur me6 fjórum skúftum. Hægri e6a vinstri opnun- armöguleikar. Plasthúöuð spón- arplata ofan á skápnum. ***/*★ 180/80DL 280 litra frysti og kæliskápur með sér 80 lítra frystihólfi að neðan. Hægri/vinstri opnunarmöguleik- ar. Affrýstir sig sjálfur. ***/** 280M 280 litra tviskiptur kæliskápur með 45 litra frystihólfi. Hægri eða vinstri opnunarmöguleikar. Sjálfvirk affrysting Mál: Mál: Mál: Mál: H : 85 cm H :145cm H : 145 cm H : B : 57 cm B : 57 cm B : 57 cm B : D : 60 cm D : 60 cm D : 60 cm D : Verð kr. 20.425,- sigr. Verð kr. 27.990.- stgr. Verð kr. 23.465.- stgr. ** 150DL 150 lítra kæliskápur með frysti- hólfi. Hægri eða vinstri opnunarmöguleikum. Plasthúö- uð spónarplata ofan á skápn- um. 85 cm 57 cm 60 cm Verð kr. 17.670,- stgr. Auk nokkurra annarra stærða og gerða. IsfNOIVC^Pl CTCPfP o I cnmn ENDINGAGÖDIR OGÚDÝRIR ÞR(R GðDIR KOSTIR SEM PRÝÐA SNOWCAP (SSKAPANA 8 Verð frá kr. 13.290.- stgr. * * Snowcap 120 lítra Gæði á góðu verði Skipholt 7, s: 20080 - 26800 E UÓSRITUNARVÉLAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.