Morgunblaðið - 03.03.1988, Side 12

Morgunblaðið - 03.03.1988, Side 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, VÐSKIPTI/AlVINlÍUIÍr FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 Iðnaður Tölva stillir trésmíða vélarnar Liður í iðnþróunarverkefni Keflavík. A NÝLEGA lauk atliyglisverðu iðnþróunarverkefni í Trésmiðju Þor- valdar Ólafssonar hf. í Keflavík þar sem takmarkið var að stytta stillitíma á vélbúnaði fyrirtækisins. Vélalínan samanstendur af 10 vélum og færiböndum og tók það starfsmenn trésmiðjunnar frá 1-6 klukkustundir að breyta frá einni framleiðslu til annarrar. Urðu þeir að samstilla allt að 24 stilliása, fyrst var grófstillt eftir mæli- kvarða og að því loknu var efni keyrt í gegnum vélarnar sem síðan voru finstilltar með hjálp skifmáls og renniklukku. Nú stjórnar tölva þessum stillingum og hún er aðeins 10-15 mínútur að stilla vélarnar og er nákvæmnin slík að ekki skeikar nema Vioo úr millimetra á móti Vio með gömlu aðferðinni. Hugmyndina að þessu verkefni þar sem tölvutækni er notuð við að stilla gamlar vélar eiga þeir Eiríkur Þorsteinsson deildarstjóri trétæknideildar og Snæbjörn Krist- jánsson deildarstjóri sjálfvirkni- deildar Iðntæknistofnunar íslands. Þeir sögðu í samtali við Morgun- blaðið að hugm}mdin hefði kviknað í Danmörku árið 1985 og þeir kynnt hana í Borgamesi sama ár. Þar hefði Þorvaldur Ólafsson sýnt hug- mjmdinni mikinn áhuga og síðan hefði verið unnið skipulega að þessu Morgunblaðið/Bjöm Blöndal TOLVUVÆDDIR — Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar í Keflavík hefur tekið tölvutæknina í þjónustu sína. A myndinni eru forstöðumenn iðnþróunarverkefnisins fyrir framan tésmiðjuna, f.v.: Þorvaldur Ólafsson, Jón Ágúst Guðmundsson, Eiríkur Þorsteinsson og Snæbjöm Kristjánsson. _ máli. Árangurinn væri ótvíræður og sýndi mönnum fram á að Islend- ingar stæðu ákaflega framarlega og væm jafnvel fremstir á Norður- löndum á þessu sviði. Verkefni þetta var unnið að frumkvæði Iðntæknistofnunar og var það boðið út til erlendra og innlendra hugbúnaðarfyrirtækja. Markmiðið var að finna heildar- lausn á tölvustillingu á vélstýribún- aði, þ.e. að hanna, smíða, setja upp, prófa, kenna og annast við- hald á búnaðinum. Sjö hugbúnaðar- fyrirtæki sendu inn tilboð og var gengið til samninga við Verk- og kerfisfræðistofuna hf. Jón Ágúst Guðmundsson markaðsstjóri VKS sagði að tölvunotkun í framleiðsl- unni væri þríþætt, tölvan væri not- uð til að forrita framleiðslu fyrir- tækisins, til að stilla trésmíðavél- amar og síðan til að fylgjast með vélalínunni og framleiðslunni á meðan á framleiðslu stæði. Iðnþróunarsjóður hefur veitt styrk til þessa verkefnis, en hlutur Trésmiðju Þorvaldar Ólafssonar í kostnaðinum varð um 4 milljónir, en var upphaflega talinn verða 1,1 milljón. Þorvaldur sagði að þrátt fyrir aukinn kostnað væri hann ekki í vafa um að rétt hefði verið að ráðast í þessa framkvæmd. Stillitími vélalínunnar hefði verið flöskuhálsinn í framleiðslunni og sú framlegðaraukning sem nú væri ÞANNIG BERAÐ sf^m SKILA STAÐGREÐSLUFE - réttar upplýsingar á réltum eyðublöðum og réttum tíma Æm Jr — Mánuð skal rita með tölustöf- um, þannig t.d. að janúar 1988 heitir 01 1988. Notið kennitölu, ekki nafn- númer. RSK Kennitala Greiðslutímábil 150455-0069 01 1988 Staðgreiðsla opinberra gjalda Skilagrein vegna reiknaðs endurgjalds l RSK 5.08 Nafn - heimili - póststöö launagreiðanda ARNKELL GRÍMSSON SUDURSK3ÓLI 20 101 REYKJAVÍK Undirritaöur staöfestir að skýrsla þessi er gefin eftir bestu vitund og aö hún er í fullu samræmi viö fyrirliggjandi gögn. 05.02.1988 Dagsetning Undirskrift Skil á staðgreiðslu skal inna af hendi hjá gjald- heimtum og innheimtumönnum ríkissjóös A Skilatkyld staðgreiðsla 8.083 / B Fjárhsð reiknaðs endurgjalds 65.000 2 A + B Samtala tll vélrsnnar alslemmingar fyrir mðttakanda 73.083 3 Mðttökudagur • kvíttun Frumrit Greiðsluskjal Allar flárhæðir skulu vera í heilum krónum. Jji. " (þennan reit komi heildar- upphæð þeirrar stað- greiðslu sem dregin var af reiknuðu endurgjaldi á tímabilinu. Hér komi upphæð reikn- aðs endurgjalds átímabil- inu. Hér skal setja þá tölu sem út kemur þegar upphæð- imar í re'it A og B eru lagð- arsaman.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.