Morgunblaðið - 03.03.1988, Page 19

Morgunblaðið - 03.03.1988, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, VIÐSKIPn/JaVINNUIÍF FIMMTUDAGUR 3. MARZ 1988 B 19 „Tölvurnar eru vinalegar vélar“ segir Guðmundur H. Sigmundsson hjá Bókabúð Braga „TÆKNINÝJUNAR í tölvumál- um - ætli það sé ekki óhætt að segja að við leggjum aðaláhersl- una á þá hlið mála á þessari sýn- ingu“, sagði Guðmundur H. Sig- mundsson, framkvæmdastjóri Bókabúðar Braga, er hann var inntur eftir sýningargripum sinum. „Þar ber náttúrulega hæst PC- línuna frá Amstrad. Af þeim tölvum eigum við nokkrar tegundir - eins eða tveggja drifa, með litaskjá eða svart-hvítum og alls kyns útfærslur í sambandi við grafík og fleira. Þessar tölvur hafa runnið út eins og heitar lummur og salan löngu farin fram úr ókkar björtustu von- um. Auk þessara véla kynnum við í fyrsta sinn á þessari sýningu GEM-forrit, sem við höfum nú ný- lokið við að þýða yfir á íslensku" sagði Guðmundur. „Við reynum eftir fremsta megni að hafa forritin á íslensku", bætti hann við, „og að sjálfsögðu eru handbækumar á okkar ástkæra, ylhýra móðurmáli. Ég leyfi mér að halda því fram að þessar tölvur séu einstaklega vinalegar og einfaldar í notkun - 99 Fleira fram- leitt hjá Plastos en pokar“ - segir Sigurður Oddsson fram- kvæmdastjóri „JÁ, VIÐ höfum fleira til skrifstofuhalds, en plastpoka í rusladallinn", sagði Sigurð- ur Oddsson, framkvæmda- stjóri Plastos hf, er við slóg- um á þráðinn til hans, fyrr í þessari viku. „Á sýningunni Skrifstofan '88 verðum við m.a. með tölvu- vog, sem aðallega er ætluð til að vigta bréf. Þessi vigt er hins vegar fjölhæf með eindæmum, því með einu handtaki er hægt að 'breyta henni í reiknivél. Þar að auki hefur hún innbyggða klukku og vekjara", bætti hann við. — Vekjaraklukku í vinnunni - er það algengt að menn steinsofni fram á skrifborðið? „Nei, ekki segi ég það nú“, sagði Sigurður og hló, „en vekj- arinn getur komið að gagni við að minna menn á fundi - nú eða matartíma, ef menn skyldu gleyma sér við vinnuna. Áuk þessarar vigtar sýnum við límmiða-prentara, límmiða-skammtara og glænýja tegund af stimplum. Þessir nýju stimplar hafa það framyfir þá gömlu að þeir eru sjálf-blekandi, ef svo má að orði komast. Þ.e.a.s. þurfa ekki blekpúða með - allt saman inn- byggt" sagði hann. „Við höfum trú á að með tilkomu kenni- tölunnar svokölluðu munu margir endurnýja stimplana sína - og við erum með úrval stimpla, bæði að stærð og lög- un. Ein gerðin hugsa ég að nái miklum vinsældum - það er stimpill, sem er eins í laginu og venjulegur penni - fyrirferð- arlítill og þægilegur í með- förum“, sagði Sigurður Odds- son, framkvæmdastjóri Plastos hf. enda ætlaðar fleirum en spreng- lærðum sérfræðingum. - Nú svo sýnum við líka svokallaðar ferða- tölvur sem auk þess að vera mjög meðfærilegar og vandaðar, eru á viðráðanlegu verði. Þær tölvur ganga fyrir rafmagni, rafhlöðum og svo er hægt að stinga þeim í samband við bíl-kveikjara, svo dæmi sé nefnt“, sagði Guðmundur. — En nú fæst fleira í bókbúð Braga en háþróaður tölvubúnaður. Verður eitthvað um venjuleg ritföng á þessari sýningu - eins og t.d. blý- anta og blaðsnepla? „Ja, auðvitað höfum við það allt saman í búðinni - en á sýningunni beinum við athyglinni að tækjun- um“, svaraði Guðmundur H. Sig- mundsson í Bókabúð Braga. SU VINALEGA — Bókabúð Braga leggur áherslu á tækin á skrifstofusýningunni. Hér er Armstrad tölva ásamt prentara. ÍF IU VINSÆLUSTU TOL VURIEVROPUIDAG Nú getum við boðið þessar frábæru tölvur með aukabúnaði og forritum á verði og greiðslukjörum sem aðeins AMSTRAD getur boðið. ElflfEDT IIT« H VILDARKJÖR ALLT AÐ 12 MÁN. OAO/a . RESJ * 6-8 MÁN. EIVIVEIII U I ■ I SAMNINGUR ALLT AÐ 12 MÁN. EÐA L\J /Q Ut, SKULDABRÉFI. Kr. 21.500.- AMSTRAD PC 1512M 1. drif 14“ sv/hv pergam. skjár. Litaskjár auka kr. 17.900.- AMSTRAD PC 1512M AMSTRAD PC 1512M AMSTRAD PRENTARI A4 2 drif. 14“ sv/hv pergam. skjár. Lita- 20 MB. HD. 14" sv/hv pergam.skjár. DMP 3160. Hraði 160 stafir pr.sek. skjár auka kr. 17.900.- Litaskjár auka kr. 17.900.- NLQ gæðaletur, PC staðall. OLLUM AMSTRAD PC 1512 TÖLVUNUM FYLGIR: Mús-ísl. GEM forritin: Graphic, Desktop og Paint teikniforrit. Ability forritin: Ritvinnsla, súlu- og kökurít, Reiknivangur, Gagnasafn og Samskiptaforrit. 4 leikir: Bruce Lee, Dambuster, Wrestling og PSI5 T.C. Kr. 64.800.- AMSTRAD PC 1640 MD 14" sv/hv hágæða skjár. EGA, Hercules, CGA kort. 1 drif. Mús og islenskuð GEM forrit. Kr. 75.800.- AMSTRAD PC 1640 MD 14" sv/hv hágæða skjár. EGA, Herkules, CGA kort. 2 drif. Mús og íslenskuö GEM forrit. Kr. 105.800.- Kr. 29.900.- AMSTRAD PC 1640 MD 14" sv/hv hágæða skjár. EGA, Herkules, CGA kort. 20MBHD. Mús og islenskuð GEM forrit. AMSTRAD PRENTARIA3 DMP 4000. Hraöi: 200 stafir pr. sek. NLQ gæðaletur. PC staðall. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA: Tækniverkst. Gísla J. Johnsen. MÓTTAKA: AMSTRAD verslunin v/ Hlemm. NÁMSKEIÐ: Tölvufræðslan, Borgartúni 56. Islenskuð GEM forrit: GEM write / GEM draw / GEM word chart íslenskar handbækur: GEM graph / GEM diary / GEM ER FRAMTÍÐIN HOFJUM OPNAÐ STORGLÆSILEGA 200FERMETRA VERSLUN VIÐ HLEMM. Z' AMSTRAD er breskt fyrirtæki meö útibú um allan heim. AMSTRAD framleiöir 21 gerö af tölvum auk hljómtækja og myndbanda. AMSTRAD tölvur eru nú lang vinsælustu tölvur í Evrópu. AMSTRAD hefur tvöfaldaö veltuna árlega síöan 1983. AMSTRAD hefur hlotiö fjölda verölauna fyrir framleiöslu og markaössetningu. AMSTRAD hefur nú opnaÖ útibú í Bandaríkjunum. 800 tölvuverslanir þar selja nú AMSTRAD. AMSTRAD markaössetur nýja byltingarkennda feröatölvu á ótrúlega lágu veröi í jan.’88. AMSTRAD hefur boöaö 15-20 nýjungar á árinu 1988. AMSTRAD framleiöir vöru, sem er tilbúin til notkunar, kostar litiö en gefur mikiö. AMSIMO VERSLUN V/ HÍEMM./S. 621122. TÖLVULAND Laugavegi 116, s. 621122. Akranes: Bókaskemman / Keflavík: Bókab. Keflav. Akureyri: Bókav. Edda / fsafj. Hljómtorg ÖLLVERÐ MIÐAST VIÐ STAÐGR. OGGENGIGBP MARS '88.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.