Morgunblaðið - 08.03.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 08.03.1988, Blaðsíða 13
jBargmiMaMfr /ÍÞRÓTTIR ÞRJÐJUDAGUR 8. MARZ 1988 B 13 JVIjólkursamsalan HOLLAND Engin þreytumerki hjá Eindhoven Viscaal skoraði fjögur mörk gegn Venlo Alan Smith hefur skorað mark fyrir Arsenal í fjór- um síðustu leikjum félagsins. Hér sést hann í leik gegn Tottenham. Reyktur silungur, rækjur og salat. ÞRÁTT fyrir erfiðan leik í Evrópukeppninni, gegn Borde- aux, voru engin þreytumerki sjáanleg á leikmönnumm PSV Eindhoven sem unnu öruggan sigur yfir VV Venlo 5:0. Maður- inn á bak við sigur PSV var Eric Viscaal sem skoraði fjögur af fimm mörkum PSV. I etta var 21. signr PSV í 24 leikjum og í þessum 24 leikjum hafa leikmenn PSV skorað 93 mörk, en það gerir tæplega fjögur mörk í hverjum leik að meðaltali. Liðið hefur nú níu stiga forskot á Ajax sem náði aðeins jaftefli gegn Den Haag. Það var þó ekki fyrr en á 32. mínútu að PSV náði forystunni gegn Venlo. Þá átti Ronald Koeman frábæra sendingu á Viscaal sem skoraði auðveldlega. Nokkrum sek- úndum fyrir leikhé bætti Viscaal Orabbeiaar markvörður Liverpool, áttio mjög góðan leik egn QPR í London. mátti þola tap, 0:1, fyrir Southamp- ton. Kevin Moore skoraði sigur- markið. Tony Daley og Bernard Callacher tryggðu Aston Villa sigur, 2:1, yfir Bournemouth og Imri Varadi og Trevor Morley, sem Manchester City keypti frá Northampton í sl. viku, tryggðu City sigur, 2:0, yfir Ipswich. Urslit B/14 Staðan B/14 öðru marki við eftir varnarmistök. Þriðja markið kom í upphafi síðari hálfleiks er Viscaal skoraði eftir hornspyrnu. Síðasta mark Viscaal kom á 75. mínútu og sjö mínútu fyrir leikslok skoraði svo Ronald Koeman fimmta markið úr aukaspyrnu. Sigur PSV öruggur og segja má að liðið sé með aðra höndina á meistaratitlin- um. JOHN Barnes tryggði Liverpool sigur, 1:0, yfir QPR á Loftus Road í London. „Rauði herinn" getur þakkað markverði sínum, Bruce Grobbelaar fyrir sigur- inn. Hann varði hvað eftir ann- að stórkostlega og var maður leiksins. Liverpool, sem nálgast met Leeds, hefur ekki fengið á sig nema eitt mark í síðustu fjórtán leikjum. Félagið hefur leikið 28 leiki í röð án taps. BBames skoraði sigurmark Li- verpool á 36. mín., eftir að David Seaman hafði varið skot Cra- ig Johnstone. QPR var óheppið að skora ekki mark. Mark Faleo átti skot rétt framhjá af 15 m. færi og Alan McDonald skaut einnig fram- hjá - af átta metra færi. Þá átti McDonald einnig skalla að marki Liverpool sem Bruce Grobbelaar varði meistaralega. Manchester United mátti þola tap, 0:1, fyrir Norwich. 19.129 áhorf- endur sáu Robert Fleck skora sigur- markið á 25. mín. Arsenal lagði Tottenham að velli, 2:1, á Highbury. Perry Groves skor- aði fyrra mark Arsenal með skoti sem fór undir Bobby Mimms, mark- vörð Tottenham. Alan Smith skor- aði annað markið, en Clive Allan skoraði mark Tottenham. Markaregn á Highfield Road Sex mörk voru skoruðu á Highfield Road í Coventry, þar sem heima- menn máttu þakka fyrir jafntefli, 3:3, gegn Chelsea. Kevin Wilson og Pat Nevin skoruðu fyrst fyrir Chelsea, en þeir Brian Kilcline og David Speede, fyrrum leikmaður Chelsea, jöfnuðu fyrir Coventiy. Wilson skoraði aftur fyrir Chelsea fyrir leikhlé, en hinn 19 ára David Smith, sem kom inn á sem vara- maður, jafnaði, 3:3, fyrir Coventry. Minnsti maður vallarins, Neil Webb, tryggði Nottingham Forest sigur, 1:0, yfir Sheffield Wednesday. Webb skoraði markið á 14. mínútu, eftir að hafa fengið knöttinn 20 m. frá marki. Leikmenn Sheffield voru óheppnir að skora ekki mark. Lee Chapman fékk mörg góð tæki- færi, en honum brást alltaf bogalist- in. Clarke hetja Everton Wayne Clarke skoraði sigurmark Everton, 1:0, gegn Newcastle á 33. mín. Paul Gascoigne var klaufi að skora ekki fyrir Newcastle þegar átta mín. voru til leiksloka. Brasilíu- maðurinn Mirandinha, sem var besti maður vallarins, átti þá sendingu til Paul Goddard, sem sendi knött- inn strax til Gascoigne. Hann skaut að marki af sex metra færi en knötturinn hafnaði á þverslá. Mark Reid skoraði fyrir Charlton á elleftu mín., en Nigel Callaghan jafnaði fyrir Derby, 1:1, úr víta- spyrnu á 15. mínútu. Les Phillips skoraði fyrir Oxford á 69. mín., en Mark Ward náði að jafna, 1:1, fyrir West Ham aðeins mínútu síðar. Wimbledon vann sinn fyrsta sigur yfir Luton, 2:0. John Fashanu skor- aði fyrra markið eftir slæm mistök nýliðans Marvin Johnston, 19 ára. Terry Gibson bætti marki við eftir sendingn frá Fashanu. Watford, sem hefur aðeins fengið tvö stig út úr síðustu fimm leikjum, IV KYOLIQ Fljótandi lífskraftur KYOLIC er kraftaverk náttónumar sjálfrar, sem hjálpar til að hressa upp á hversdags- til veruna svo að þú og fjölskylda þin verðið vel fyrirkölluð, hress og full af lífskrafti. KYOLIC er hvítlaukur, ræktaður á líf- rænan hátt - alveg án lyktar og bragðs. Það er þessi 20 mánaða langa kælitækni sem gerir KYOLIC að algjörujafn- gildi hráhvítlauksins. Engin sambærileg hvítlauks- rektnn eða framleiðsla fyrir- finnst i veröldinni. Nokkrir dropar af fljótandi KYOLIC út i uppáhalds ávaxta- |Safann og blandan verðnr fijótandi lifskraftur. KYOLICfæstí k heilsuvöru- og lyQa- verslunum og víðar. * P.S.KYOLICí fljótandiformier bestnr.enþaðer likahegtaðfá KYOLIC i hylkjum, hylkjum m/lesitíni eðatöflum. Heildsölubirgðir: LOGALAND, heildverslun, símar12804og 29015 KNATTSPYRNA / ENGLAND Grobbelaar fór á kostum í markinu hjá Liverpool AUK/SlA K3d2-599

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.