Morgunblaðið - 08.03.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.03.1988, Blaðsíða 7
/ÍÞRÓTT1R ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1988 B 7 1983 hótuðu dómaramir í Evrópu- mótinu að refsa henni og Katarínu ef Katarína stykki út á hálan ísinn í sérhönnuðum nærbuxum og dans- aði í þeim við tónlist eftir Wolfgang Amadeus. Miiller er fljót að fínna ný og aðgengileg popplög úr vestur- heimi handa henni Katarínu sinni. Á síðasta ári dansaði Katarína við Bad eftir Michael Jackson. „Ég er ekki sátt við skautadansinn eins og hann er um þessar mund- ir,“ segir Muller. „Ég vona að dans- inn þróist meira í þá átt að vera list, hrein og tær list, en ekki spum- ing um líkamlegan styrk keppenda eins og þegar áhorfendur vilja sjá fleiri og fleiri stökk.“ Múller er líka ósátt við skylduæfíngamar, sem hún telur ekki þjóna neinum til- gangi nema ef til vill að gleðja augu dómaranna. Nýtur frssgdarinnar Katarína Witt hefur yndi af skjalli og smjaðri. Hún hefur ríka þörf fyrir aðdáun. Þegar hún dansar þá er hún ekki að dansa fyrir sig ein- göngu, heldur fólkið sem horfír, fólkið sem gapir, aðdáendur sína sem hylla hana í hveiju spori, skjalla hana í hveiju stökki. Ekki dregur úr ánægju hennar ef í hópnum eru karlmenn. Svo má ekki gleyma myndavélinni, sem Katarína hrein- lega elskar. f einu orði: Hún nýtur frægðarinnar út í æsar. Að sjálfsögðu nýtur Katarína Witt nokkurra forréttinda heima. Þegar keppni er lokið þá kýs hún að draga sig í hlé og hún heldur kyrru fyrir í íbúð sinni, „paradfsinni sinni" eins og hún kallar hana, sem er einstakl- ingsíbúð og ríkið lætur henni í té fyrir unnin afrek. Katarína fær einnig bifreið til eigin umráða, hvítan Wartburg, en venjulega þurfa þarlendir að bíða f tíu til tólf ár eftir því að fá slíkan bíl. „Þegar maður stendur sig vel, þá nýtur maður nokkurra forréttinda,“ segir Katarína Witt og telur slíkt sjálf- sagt. Vestur.-þýska konan Gudrun Zeller hefur skipulagt keppnis- og sýning- arferðir Katarínu Witt í mörg ár og þekkir hún því skautadrottning- una vel. Gudmn segir að frægðin og öll velgengnin hafí alls ekki stig- ið Katarínu til höfuðs, hún sé óbreytt manneskja frá því er hama- gangurinn byijaði fyrir tíu árum. Hún sé alls ekki montin eða líti stórt á sig. Hennar eini galli sé hve kæruleysislega hún renni í gegnum skylduæfíngamar (sem hún þolir ekki frekar en Jutta þjálfari henn- ar). Á heimsmeistaramótinu, sem haldið var í Cincinatti í fyrra, lenti hún í fímmta sæti að loknum skylduæfingunum, og vonbrigðin voru slík að hún brast í grát. Helsti keppinautur hennar þar, sem og í Calgary, Debie Thomas, bar sigur úr býtum, enda þótt Katarína sýndi fullkomnun í frjálsu æfingunum og fór þá þrefalt stökk í fyrsta skipti á ferli sínum. Katarína Witt nýtur aðdáunar ekki aðeins í Austur-Þýskalandi heldur um heim allan. Hún fær meira að segja aðdáunarbréf vikulega og í sumum þeirra fær hún hin undar- legustu tilboð. Margir hafa beðið hana að giftast sér. Peggy Fleming, fyrrum gullhafi á Ólympfuleikun- um, segir að væri Katarína Witt bandarísk, þá væri andlit hennar hvert sem litið væri, í sjónvarpi, tímaritum, dagblöðum. „Líttu bara á hana,“ segir Peggy máli sfnu til stuðnings. Katarína hefúr mörgum sinnum fengið tilboð, hvert öðru hagstæð- ara, um að gerast (jósmyndafyrir- sæta, þeirra á meðal frá Ford-fyrir- sætuumboðinu í New York. En skautadrottningin lftur ekki við slíkum tilboðum. Hún hefur þegar skráð sig í leiklistarskóla í Austur- Berlín þar sem hún mun einbeita sér að leiklistinni næstu árin. HJÓ HANDKNATTLEIKUR / 1 .DEILD KVENNA IMaumt hjá Víkingi gegn Haukum Á föstudagskvöld voru spilaðir þrír leikir í 1 .deild kvenna. Fram burstaði Þrótt 38:7, Vikingur vann Hauka naumlega 13:12 og FH sigraði KR 26:22. Leikur Fram og Þróttar minnti um margt á leik kattarins að músinni. Staðan í leikhléi var 21:3 og lauk leiknum sem fyrr segir 38:7! Mörk Þróttar: Ágústa Katrín Sigurðardóttir, Sigurlín FríOríksen Óskarsdóttir og Ema skrífar Reynisdóttir 2 mörk hver, Drífa Helgadóttir eitt mark. Mörk Fram: Guðríður Guðjónsdóttir og óma Steinsen 7 mörk hvor, Súsanna Gunn- arsdóttir 4, Jóhanna Halldórsdóttir, Hafdís Guðjónsdóttir, Oddný Sigsteinsdóttir, Ósk Viðisdóttir, Anna Halldórsdóttir og Margrét Blöndal 3 mörk hver, Ingunn Bemódus- dóttir eitt mark. Guðrfður Guðjónsdóttir hefur skorað flest mörkin f 1. deildarkeppninni. VOdngur - Haulcar 13:12 Haukastúlkur byijuðu vel í leiknum og leiddu allan fyrri hálfleik. Vfkingur náði að laga stöðuna rétt í lok hálfleiksins. Staðan í leikhléi var 8:7 fyrir Haukum. Seinni hálfleikur var jafn, en Hauk- ar þó alltaf einu til tveimur mörkum yfír. Þegar um 5 mfnútur voru til leiksloka var staðan 12:11 fyrir Haukum. Víkingsstúlkur skoruðu tvö síðustu mörkin og tiyggðu sér sigur í spennandi leik. Haukaliðið virkaði hálf andlaust í Guðríður hefur skor- aðmest Markahæstu leikmenn í 1. deild kvenna eftir leiki helgar- innar: Guðríður Guðjónsd., Fram ...133/47 Margrét Theódórsd., Hauk. .107/45 Ragnheiður Stephensen, Stj...98/60 Sigurbjörg Sigþórsdóttir, KR.89/45 Inga Lara Þórisdóttir, Vík.83/35 Ema Lúðvíksdóttir.Valur....77/46 Katrín Friðriksen, Valur...75/4 Rut Baldursdóttir, FH......73/38 Eva Baldursdóttir, FH........72 Eiríka Ásgrímsdóttir, Vík..67/11 leiknum. Margrét Theódórsdóttir var potturinn og pannan i sóknar- leiknum, en á öðrum útispilurum bar lítið. Þá átti Sólveig í markinu góðan leik og varði meðal annars 5 vítaskot! Vikingsstúlkumar vom lélegar framan af en náðu sér vel á strik er á leið. Liðið var mjög jafnt í leikn- um. Mörk VOdngs: Inga Lára Þórisdóttir, Jóna Bjamadóttir og Eiríka Ásgrímsdóttir 3 mörk hver, Valdís Birgisdóttir og Heiða Erlingsdóttir 2 mörk hvor. Mörk Hauka: Margrét Theódórsdóttir 8/1, Halldóra Mathiesen 2, Elva Guðmunds- dóttir og Björk Hauksdóttir eitt mark hvor. FH-KR 26:22 FH sigraði KR 26:22 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 15:7 fyrir FH. FH byijaði vel og um tíma stefndi allt f stórsigur liðsins á KR. KR- súlkumar sem varma nú fallsæti í deildinni tóku sér heldur betur tak í seinni hálfíeik og börðust vel. Það nægði þeim þó ekki eftir slakan fyrri hálfleik og töpuðu þær leikn- um með fjórum mörkum 22:26. Mörk FH: Rut Baldursdóttir 11/7, Kristín Pétursdóttir 5, Eva Baldursdóttir 4, Inga Einarsdóttir og Beglind Hreinsdóttir 2 mörk hvor, Heiða Einarsdóttir og Anna Jónas- dóttir eitt mark hver. Mörk KR: Snjólaug Benjamínsdóttir og Karólína Jónsdóttir 5 mörk hvor, Birthe Bitch 4, Sigurbjörg Sigþórsdóttir og Nellý Pálsdóttir 3 mörk hvor, Bryndis Harðardótt- ir og Áslaug Friðriksdóttir eitt mark hvor. ■ Staðan B/14 KNATTSPYRNA U 21 leikur fyrst gegn Hollandi Búið er að raða niður leikjum íslenska landsliðsins í Evrópukeppni 21 árs landsliða. Island leikur í riðli með V-Þýskalandi, Finnlandi og Hollandi. Fyrsti leikur íslands verður gegn Hollandi hér á landi 13. september í ár og þá verður leikið í Finnlandi 28. september. Fjórir leikir verða leiknir 1989. 30. maí leikur ísland og V-Þýskaland hér á landi og 5. september koma Finnar í heimsókn. Leikið verður sfðan í Hollandi 10. október og í V-Þýskalandi 24. eða 25. október. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR / EM INNANHÚSS Sjöberg aðeins hársbreidd fráheimsmeti Söguleg hástökkskeppni þarsem bron- sið var tekið af heimsmeistaranum. Patrik Sjöberg var ekki langt frá heimsmeti í hástökki. Reuter Það var lítið um athyglisverð afrek á Evrópumeistaramótinu í frjálsum fþróttum innanhúss sem hófst í Búdapest í Ungverj- alandi um helgina. Einvígi Svíans Patricks Sjöberg við V-Þjóðverjann Carlo Thráen- hardt í hástökkskeppninni á laugardag var þó mikið í sviðs- Ijósinu. Sjöberg vann hástökkskeppnina og náði þar með fram hefndum á Þjóð- veijann sem að bætti heimsmet Svfans í hástökki innanhúss f síðasta mánuði. Hárprúði Svíinn stökk 2.39 metra, tveimur senti- metrum hærra en V-Þjóðveijinn Mogensen og átti n\jög góða heims- metstilraun víð 2.43 metra. „Það munaði örlitlu að mér tækist að komast yfír í þriðju tilrauninni, en ég er sáttur við árangurinn", sagði Sjöberg eftir mótið.“ Besta stökk Tranhardt var 2.85 en mótmæli hans fyrr í keppninni urðu til þess að sá árangur fékkst ekki dæmdur gildur. Þjóðveijinn átti þá að reyna við 2.30 metra þegar til- raun hans var dæmd ógild vegna Reuler Helke Drechsier varð sigurvegari í langstökku kvenna. þess að Þjóðveijinn hafði farið yfír hálfrar mínútu tímamörkin sem sett eru keppendum í hástökki. V-Þjóðveijinn mótmælti þessum úrskurði með því að rífa keppnis- númer sitt og yfirgefa leikvanginn. Hann lýsti því yfír að hann hefði verið hindraðir í atrennu þegar að tveir hlauparar rákust saman á hlaupabrautinni fyrir aftan hann. Iið Rúmena sem átti keppanda í §órða sæti fór þess á leit að Thrán- hardt yrði vikið úr keppninni fyrir mótmæli sín og brot á mótsreglum.. Kærumálið fór fyrir tækninefnd mótsins sem kom saman á sunnu- dag og úrskurðaði að Þjóðveijinn fengi einungis besta stökk sitt áður en hann yfírgaf leikvanginn metið. Það stökk var 2.24 og Thráenhardt varð því að láta sér lynda áttunda sætið á meðan að Rúmeninn Sorín Matei fékk Bronsverðlaunin. í langstökkskeppni kvenna endur- heimti Austur-Þýska stúlkan Heiki- Drechsler Evrópumeistaratitilinn eftir harða keppni við Galinu Chist- iakova frá Sovétríkjunum.Drechsler stökk 7.30 metra en besta stökk Chistiakovu mældist 7.24. Tékkinn Remigius Machura sigraði í kúluvarpi með því að kasta 21.42 í sínu þriðja kasti, V-Þjóðveijinn Karsten Stolz náði að kasta 20.22 og hafnaði f öðru sæti. Bretinn Linford Christie var fljót- astur í 60 metra hlaupinu. Hann fékk tímann 6.57. Belginn Ronald Desruelles varð að sætta sig við annað sætið þrátt fyrir mun betra viðbragð á tímanum 6.60. Claudia Losch tryggði sér sigur í kúluvarpi kvenna með því að kasta 20.39 metra sem var þrettán senti- metrum lengra en besta kast Lar- issu Peleshenko. HeimSmeistarinn Katrin Neimké varð að sætta sig við þriðja sætið en hún varpaði kúlunni 20.20 metra. ■ Clrslit B/14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.