Morgunblaðið - 10.04.1988, Page 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988
KRISTINN EINARSSON
ATVINNUKAFARI
I VINNU
NEÐANSJAVAR
UÓSMYNDIR/ÞORKELL ÞORKELSSON
TEXTI: EIRlKUR EIRÍKSSON
FLESTUM stöðum
þar sem er að finna einhverja út-
gerð má einnig finna atvinnukafara.
Kristinn Einarsson heitireinn þeirra
og býrhann á Akranesi. Hann hefur
stundað atvinnu- og frístundaköfun
í rúmlega tíu ár og hefur kafað í
flesta alla stærri báta sem gera út
frá Skaganum auk fjölda annarra
báta. Verkin eru mismunandi erfið
því kafanir í báta eru mislangar og
erfiðar, allt frá nokkrum mínútum
upþ í nokkra sólarhringa.
Köfunln á myndum fór fram á 3—6
metra dýpi. Skyggnið í sjónum var
Iftið, um það bil einn metri.
KRISTINN er 31 árs, fæddur og
uppalinn Akurnesingur. Hann er frá-
skilinn og á sex ára son sem býr
hjá móður sinni. Á milli þess sem
hann kafarvinnurhann hjá Slippn-
um en Kristinn er trésmiöur að
mennt.