Morgunblaðið - 10.04.1988, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1988
«tB 19
Dudley Moore t.v. með hinni nýju eiginkonu sinni.
DUDLEY ENN I HNAPPHELDUNA
V erða að vera
stærn
Hinn agnarsmái og óborgan-
legi grínari Dudley Moore
gifti sig í þriðja skipti fyrir
skömmu, hin lukkulega heitir
Brogan Lane og er 28 ára göm-
ul. Eins og fyrri konur brandara-
bankans er Brogan mun hávaxn-
ari en bóndinn og munar á þeim
32 sentimetrum. Dudley er svo
mikið peð, að konurnar þurfa í
raun alls ekki að vera einhveijir
himnastigar til að gnæfa yfir
hann. Um þetta segir kappinn
sjálfur:
en ég
„Ég kann betur við að hafa mínar
konur stærri, vil hafa það þannig.
Og það er líka eins gott fyrir mig,
því ég hef enga fundið minni! “ Hin
nýja frú Moore sver sig mjög í ætt
við fynrrennara sína, hún er hávax-
in af konu að vera, en er með brúnt
hár þar sem hinar voru ljóskur. Á
myndinni er frúin með hárkollu,
eftir því sem Dudley sagði við þetta
tækifæri, „til þess að vinna nokkra
aukasentimetra á mig.“
— Þetta er Heijólfur Hugason, húsbóndi minn.
Almenn tölvubraut - grunnur
Einstakt tækifæri til aö fá á einu námskeiöi þjálfun í öllum grunnatriöum
tölvunotkunar í starfi og leik.
Flest fyrirtæki gera nú kröfu um almenna þekkingu starfsmanna og stjórnenda á tölvum
og tölvutækni. Til aö koma til móts viö þessar kröfur höfum viö komið á fót námskeiöi sem
sniðið er aö þörfum þeirra sem gera kröfur um mikinn árangur á stuttum tíma.
Dagskrá:
• Grundvallaratriði í tölvutækni
• Tölvuteiknun og myndgerö - Paint og Draw
• Ritvinnsla, gagnagrunnar og töflureiknar - WORD/WORKS/EXCEL
• Tölvubókhald
• Bæklingagerö, auglýsingar og umbrot - PageMaker 2.0 umbrotsforritið
• Gagnabankar og tölvutelex
Viö bjóöum 60 klst hagnýtt nám meö úrvalskennurum. Þátttakendur geta valið um 10 vikna
kvöldnámskeiö eöa síðdegisnámskeið og þægilega greiösluskilmála.
Kennt er á Macintosh tölvur - Yfir 500 bls af námsgögnum - Næstu námskeið hefjast 13.apríl
vts^ Tolvu- og verkfræöiþjónustan E~
Grensásvegi 16, sími 68 80 90, einnig um helgar
ASEA Cylinda
þvottavélar*sænskar og sérstakar
Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun,
vindingu, taumeðferð og orkusparnað. Efnis-
gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki
betri vélar!
3'ábyrgð ^QíllX
HATUNI 6A SlMI (91)24420
DÖMUR ATHUGIÐ!
í tilefni 1 árs a f m æ I i s stofunnar veröur hér
kynning á CLARINS-snyrtivörunum á morgun,
mánúdag 11. apríl, kl. 1 — 5.
I^ i t i ö i n n ogkynnistþví n ýj a s t a fr ú
c / . yí m iw s.
AfmælistilboÖ í apríl
CLARINS andlitsmeðferð, 4 skipti með
„double serum" til heimanotkunar, kr.
SNYRTISTOFAN SÓLEY
STARMÝRI 2 - SÍMI 83360
RANNVEIG STEFÁNSDÓTTIR
SNYRTISÉRFRÆÐINGUR
í Plymouth Turismo árgerð ’85, ásamt öðrum bifreiðum, er verða
sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 12. apríl kl. 12-15.
Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.
SALA VARNARLIÐSEIGNA