Morgunblaðið - 27.05.1988, Síða 5

Morgunblaðið - 27.05.1988, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988 B 5 Rás 1: Þáttur um Beriín ■■l^l „Berlín þú þýska, "I 0 30 þýska fljóð“ nefnist A O þáttur er verður end- urfluttur á Rás 1 í dag. Þetta er seinni þáttur þeirra Arthúrs Björgvins Bollasonar og Jórunn- ar Sigurðardóttur um Berlín. í þættinum rekja þau áfram sögu Berlínar og segja m.a. frá því hvernig borgin klofnaði í Aust- ur- og Vestur Berlín. Hlustendur fá einnig að hlýða á viðtal er tekið var við söngkonuna Bland- inu Edinger sem var ein kunn- asta söngkona millistnðsáranna í Þýskalandi. í viðtalinu segir hún frá næturlífí og spillingu borgarinnar á þessum árum og greinir frá sögu lagsins „Johnny, wenn du Geburtstag hast“ sem Marlene Dietrich Marlene Dietrich. Fjallað verð- ur m.a. um lagið „Johnny, wenn du Geburtstag hast“. gerði frægt á sínum tíma, en Blandina er höfundur lagsins. Einnig er rætt við mann af ’68 kynslóðinni um stúdentaóeirðir, húsatökur, frjálsar ástir og fleira. Milli atriða eru Berlínar-söngvar leiknir. Stöð 2: Bandarísk tíska ■■■■ Nýr tísku- -| A 15 þáttur A “ verður sýndur á Stöð 2 í dag. Að þessu sinni er brugðið upp myndum af nýjustu tískunni frá Bandaríkjunum. Sýnt er það helsta sem eft- irtaldir fatahönnuður bjóða viðskiptavinum sínum í sumar: Geoffrey Beene, Bill Blass, Donna Karan, Anne Klein, Calvin Klein, Oscar De La Renta, Ralph Lauren og fleiri. Þýðandi og þulur er Anna Kristín Bjama- dóttir. Fatnaður sem Ralph Lauren hefur hannað. Sjónvarpið: Líf franskra Baska ■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld fræðslumynd um Baska. Dregin O 00 er UPP mynd af lífí franskra Baska sem búa í einangruð- £ 1— um dal í Pýreneafjöllum. Þar hafa lifnaðarhættir fólks verið nær óbreyttir um aldaraðir en nú má sjá ýmis utanaðkomandi áhrif er fylgja tuttugustu öldinni. Eldra fólkið heldur enn í sína gömlu siði en unga fólkið er farið að flytja í burtu frá þessu sér- staka samfélagi og aðlagast nútíma lifnaðarháttum. Stöð 2: Ástaróður ■■■■ Ástaróður O-i 25 nefnist ^ A hugljúf mynd frá árinu 1941 sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Með aðalhlut- verk fara stórstjöm- urnar Cary Grant og Irene Dunne. Fyrir leik sinn í myndinni var Cary Grant út- nefndur til Óskars- verðlauna. Það var ást við fyrstu sýn þegar Roger, vel metinn fréttaritari, og Júlía hittust í hljómplötu- versluninni þar sem hún vann við af- greiðslustörf. Ástar- ævintýri hófst og leiddi til brúðkaups. En stuttu eftir brúð- kaupið varð Roger að yfírgefa konu sína og halda af stað til Tókýó til að sinna starfi sínu. Júlía fer á eftir manni sínum til Japans en jarðskjálftar þar verða þess valdandi að hún missir bamið sem hún gekk með. Þau flytja til Kaliforníu og ættleiða þar stúlku. Fjölskyldan er hamingjusöm í nokkur ár eða þar til stúlkan litla deyr. Kvikmyndahandbók Scheuers gefur myndinni ★★★'/2. Cary Grant og Irene Dunne í hlutverkum sínum í myndinni Ástaróður. HVAÐ ER AÐO GERAST ( allartil sölu. Jóhanna hefuráöurhaldiö sýningu i Snorrabúð, þaö var árið 1974. Hún hefur haldið sýningar víða um heim. Gimli á Stokkseyri Elfar Guðni sýnir í Gimli á Stokkseyri. Þetta er 16. einkasýning Elfars og jafn- framt hans 3. sýning i Gimli, samkomu- húsi Stokkseyringa. Myndefni sitt sækir Elfarvíösvegar um landið og eru það allt olíumyndir sem hann sýnir nú. Sýn- ingin sem stendur til 5. júní er opin virka daga kl. 20-22 og um helgar kl. 14-22. Gallerí Allrahanda Akureyrí Galleri Allrahanda er til húsa að Brekku- götu 5 á Akureyri. Þar er opið á föstudög- um eftir hádegi og á laugardögum fyrir hádegi. Galleriið er á efri hæð og eru þar til sýnis og sölu leirmunir, grafík, textíl-verk, silfurmunir, myndvefnaður og fleira. Gamli Lundur Akureyri (Gamla Lundi á Akureyri er sýning á list- munum Geirs G. Þormars. Geir lést árið 1951 og hefur dóttir hans, Úlla Árdal, safnað saman munum eftir föður sinn viða af landinu. Yfir 70 verka Geirs eru nú sýnd i Gamla Lundi og öll eru þau í eigu einstaklinga og félagasamtaka. Sýn- ingineropin um helgarkl. 14-20 og á virkum dögum kl. 17-20. Sýningin stend- ur til sunnudagsins 29. maí._______ Ferðalög Upplýsingamiðstöð Upplýsingamiðstöð ferðamála er með aðsetur sitt að Ingólfsstræti 5. Þar eru TÓNLEIKAR Samkór Trésmlðafélags Reykjavíkur heldur sína árlegu vorténleika laugardaglnn 28. maf kl. 14.30 I BrelAholts- klrkju. Kérlnn syngur Innlend og erlend lög undlr stjérn Guðjéns Böðvars Jénssonar vlð undlrlelk Láru Rafns- déttur. Rás 2: Tónlistarkrossgátan 15 ■ Tónlistar- 00 krossgátan er á sínum stað á Rás 2 í dag. Að þessu sinni leggur Jón Gröndal 106. krossgátuna fyrir hlustendur. Lausnir skal senda til Ríkisút- varpsins Rás 2, Efsta- leiti 1, 108 Reykjavík. Umslagið skal merkja: Tónlistar- krossgátan. veittar allar almennar upplýsingar um ferðaþjónustu á Islandi. Opið er mánu- daga til föstudaga kl. 10.00-16.00, laug- 'ardaga kl. 10.00-14.00 og sunnudaga kl. 11.00-14.00. Siminner 623045. Útivera Hana nú Vikuleg laugardagsganga Frístunda- hópsins Hana Nú í Kópavogi verður laug- ardaginn 28. maí. Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Markmið göngunnarer samvera, súrefni og hreyf- ing. Nýlagað molakaffi. Allireru velkomnir. Utivist 14. feröin i „Strandgöngu Útivistariland- námi Ingólfs" verðurfarin sunnudaginn 27. maí. Brottförerkl. 10.30 fyrir þá sem vilja fara alla gönguna annars kl. 13.00. Gengiðverðurfrá Hunangshellu, með- fram Ósabotnum um Hafnir, Kalmans- tjörn, Hafnaberg og Skjótarsstaði að Stóru-Sandvík. Skjótarsstaðir var býli sem talið er hafa fariö í eyði vegna eld- goss. Kl. 10.30 á sunnudaginn er einnig boðið upp á fuglaskoðunarferð á Hafna- berg undir leiðsögn Árna Waag. Á mið- vikudagskvöldið 1. júní er kvöld i Lamba- fellsgjá. Brottförerfrá BSÍ, bensínsölu.' Tvær helgarferðir eru á dagskrá Útivistar nú um helgina: 1. Þórsmörk þarsem gist veröur i Útivistarskálunum Básum og fariö í gönguferðir um Mörkina. 2. Purkey-Breiðafjarðareyjar. Ekið er í Stykkishólm og siglt í eyjuna. Ferðafélag ísiands Ferðafélag l’slands gengst fyrir helgarferð til Þórsmerkurföstudagskvöldið kl. 20.00. Gist verður í Skagfjörðs- skála/Langadal. Á sunnudaginn verður Ferðafélagið með sérstakan Göngudag 10. áriöíröð. Markmiðið með þessum Göngudögum er að kynna gönguferðir út i náttúrunni. Að þessu sinni verður gengin gömul þjóöleið, Hrauntungustíg- ur, sem fyrir löngu var ruddur gengum Kapelluhraun (sunnan Hafnarfjarðar). Þessi gönguleið er á sléttlendi. Gengið verður eftir þessum stíg að Gjáseli og til baka. Gangan tekur um tværog hálfa klukkustund. (tilefni 10. Göngudagsins verður ekki tekið fargjald af þátttakend- um. Viðeyjarferðir Hafsteinn Sveinsson er með daglegar ferðir út í Viöey og um helgar eru ferðir allan daginn frá kl. eitt. Kirkjan í Viöey eropin og veitingarfást ÍViðeyjarnausti. Bátsferðin kostar 200 krónur. Tónlist Samkór T résmiðaf élags Reykjavíkur Samkór T résmiðafélags Reykjavíkur heldur sína árlegu vortónleika laugardag- inn 28. maí kl. 14.30. Tónleikarnirveröa haldnir í Breiðholtskirkju í Mjódd. Sungin verða innlend og erlend lög undir stjórn Guðjóns Böðvars Jónssonar við undirleik Láru Rafnsdóttur. Námskeið Böm hafa 100 mál... í tengslum við sýningu á Kjarvalsstööum sem nefnist „Börn hafa 100 mál...“ verða haldin námskeið i skuggabrúðugerð í KennslumiðstöðNámsgagnastofnunnar. Þátttakendur geta skráð sig á Kjarvals- stöðum. Hreyfing Keila í Keilusalnum í Öskjuhlíð eru 18 brautir undir keilu. Á sama stað er hægt að spila billjarö og pínu-golf. Einnig er hægt aö spila golf í svokölluðum golfhermi. Sund I Reykjavík eru útisundlaugar i Laugar- dal, við Hofsvallagötu og við Fjölbrauta- skólann i Breiðholti. Einnig eru útisund- laugar á Seltjarnarnesi, á Varmá og við Borgarholtsbraut i Kópavogi. Innisund- laugar á höfuöborgarsvæðinu eru við Barónsstig og við Herjólfsgötu í Hafnar- firöi. Opnunartima þeirra má sjá i dag- bókinni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.