Morgunblaðið - 27.05.1988, Page 14

Morgunblaðið - 27.05.1988, Page 14
. 14 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1988 FÖSTUDAGUR 3. JÚN í SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4BM6.10 ► Rooster. Lögreglumynd í léttum dúr. Aðalpersón- an, Rooster, ersmávaxinn lögreglusálfræðinguren mótleikari hans sérlega hávaxinn lögregluþjónn. Saman elda þeir grátt silfur en látaþað þó ekki aftra sér frá samstarfi við að leysa strembið íkveikjumál. Aðalhlutverk: Paul Williams og Pat McCormiok. 4BÞ17.50 ► Silfurhaukarnir. Teiknimynd. Þýðandi: Bolli Gísla- son. 4BM 8.15 ► Föstudagsbitinn. Tónlistarþátturmeðviðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun, og fréttum úr popp- heiminum. Þýöandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaskýringaþáttur. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fróttlr 20.35 ► Basl Poppkorn. og veður. ar bókaút- 19.50 ► Dag- gáfa. Nýr 8krárkynning. breskurgam- anmyndaflokk- ur. 21.05 ► Derrick. Þýskur sakamála- myndaflokkur með Derrick lögreglufor- ingja sem Horst Tappert leikur. Þýð- andi: Veturliöi Guðnason. 22.10 ► Dularfullur dauðdagi (Unnatural Causes). Bandarisk biómynd frá 1986. Aöalhlutverk: John Ritter, Alfred Woodard og Patti LaBelle. Grunur leikur á að fyrrum hermaður í Vietnam hafi látist af völdum eiturefnanotkunar í stríðinu. Erfitt reynist þó að afla sannana. 23.45 ► Útvarpsfróttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.15 ► Ekkjurnar II (Widows II). 5. þátturaf 6. Aðalhlutverk: Ann Mitchell, Maureen O'Farr- ell, Fiona Hendley og David Calder. 21.10 ► isumar- skapi. Með sjómönn- um. Skemmtiþáttur frá Hótel Islandi samtímis í stereó á Stjörnunni 4BÞ21.50 ► Af sama meiði (Two of a Kind). Jarð- arbúa bíðursyndaflóð i annað sinn. Fjórirenglar bjóðast til að frelsa þá frá þvílíkum harmleik gegn einu skilyrði. Aðalhlutverk: JohnTravolta, Olivia Newton-John, Charles Durning og Oliver Reed. 4BÞ23.15 ► Sögurfrá Manhattan (Tales of Manhattan). Aöalhlutverk: Rita Hayworth, Charles Boyer, Ginger Rogers o.fl. 4BM .10 ► Shartock hinn ungi (Young Sherlock Holmes). 2.55 ► Dagskráriok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónas- son fiytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugr. dagbl. kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bamanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu sína (10.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Vestan af fjörðum. Þáttur i umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá ísafirði.) (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífiö við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg Ömólfsdóttir les (14.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Föstudagssyrpa. Umsjón: Magnús Einarsson. 15.00 Fréttir. 15.15 Eitthvað þar... Þáttaröð um samtímabókmenntir. Sjöundi þáttur: Um finnska Ijóöskáldið Edith Södergran og rithöfundinn Jamaica Kincaid frá Vestur- Indíum. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristln Ómarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ignaz Paderewski. a. Fantasie Polonaise op. 19 fyrir píanó og hljómsveit. Felicja Blumenthal leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Ana- tole Fistoulari stjórnar. b. Barbara Hesse-Bukowska leikur með Pólsku útvarpshljómsveitinni; Jan Krenz stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgiö. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu sína (10.) (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.15 Tónleikar Lúðrasveitarinnar Svans I Langholtskirkju i apríl 1987. Leikin voru verk eftir Karl O. Runólfsson, Mend- elssohn, Verdi o.fl. Stjómandi: Kjartan Óskarsson. 21.00 Sumarvaka. a. Ljóð og saga. Kvæði ort út af íslenskum fornritum. Tíundi og síðasti þáttur: „Hallfreðurvand- ræðaskáld" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Gils Guðmundsson tók sam- an. Lesari: Baldvin Halldórsson. b. Einar Kristjánsson og Kristinn Sig- mundsson syngja lög við Ijóð Davíðs Stef- ánssonar. Fritz Weisshappel og Jónas Ingimundarson leika á píanó. c. Um nafngiftir Rangæinga 1703— 1845. Gísli Jónsson fyrrum menntaskóla- kennari flytur erindi. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.05 Tónlist eftir Karol Szymanowski. a. Fiðlukonsert númer 1 ópus 35. Konst- anty Kulka leikur með Sinfóníuhljómsveit pólska útvarpsins; Jerzy Maksymiuk stjórnar. b. „Sinfonia Concertante" fyrir píanó og hljómsveit, ópus 60. Piotr Palenczny leik- ur með Sinfóniuhljómsveit pólska út- varpsins: Jerzy Semkow stjórnar. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. (Endurtekinn þátturfrá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00 og 7.00, veöur- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dbl. kl. 8.30. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Fréttir kl. 10.00. 9.03 Viöbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. 18.00 Kvöldskattur Gunnars Salvarssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Valgeir Skagfjörð ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veður frá Veðurst. kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 22.00 Haraldur Gfslason á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 21.00 „í sumarskapi" Stjaman, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjörnunnar og Stöðvar 2, frá Hótel íslandi á skemmti- þættinum „í sumarskapi" þar sem Jör- undur Guðmundsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum líðandi stundar. Þessi þáttur er helgaður Sjómannadeginum. 22.00 Næturvaktin. 03.00 Stjörnuvaktin. , RÓT FM 106,8 12.00 Þungarokk. E. 12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Frá vimu til veruleika. E. 14.00 Kvennaútvarp. E. 15.00 Elds er þörf. E. 16.00 Við og umhverfiö. E. 16.30 Samtökin '78. E. 17.30 Umrót 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá á næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaður þáttur. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir spila. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 22.00 KÁ-lykillinn. Tónlistarþáttur með. kveðjum og óskalögum. Lesið úr Bibli- unni. Umsjón: Ágúst Magnússon og Kristján M. Arason. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist, upplýsingar um veður, færð og samgöng- ur. Pétur litur i norðlensku blöðin og seg- ir ennfremur frá þvi helsta sem er um að vera um helgina. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur föstu- dagstónlist. Talnaleikurmeð hlustendum. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Andri Þórarinsson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt föstudagstónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist ásamt því að taka fyrir eina hljóm- sveit og leika lög með henni. 00.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlifinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskárlok. Stöð 2 og Stjaman: Með sjómönnum ■■■■ Stöð 2, Stjaman og Ol 10 Hótel Island standa & fyrir skemmtiþætti í kvöld. Þátturinn sem fram fer á Hótel íslandi er sendur út beint samtímis á Stjömunni og Stöð 2. Með sjómönnum nefnist þátturinn og er tileinkaður sjó- mönnum. Meðal gesta á Hótel íslandi eru meðlimir í Slysa- vamafélagi íslands. Sérstakur gestur er Flosi Olafsson hagyrð- ingur með meiru. Kynnar eru Jörundur Guðmundsson og Saga Jónsdóttir. Maríanna Friðjóns- dóttir sá um dagskrárgerð. Flosi Ólafsson KVIKMYNDIR FRA MANHATTAN AF SAMA MEKN ■BBMl STÖÐ 2 — Af sama meiði (Two of a Kind — 1983). O "I 50 Aðalhlutverk: John Travolta, Olivia Newton-John, Charles “ A Duming og Oliver Reed. Leikstjóri: Henry Levin. Jarð- arbúa bíður syndaflóð í annað sinn. Fjórir englar eru tilbúnir að koma í veg fyrir syndaflóðið gegn einu skilyrði; að tveir menn valdir af handahófi færi hvor öðrum fómir. DULARFULLUR DAUÐDAGI ■■BHI SJÓNVARPIÐ — Dularfullur dauðdagi (Unnatural OO 10 Causes — 1986). Aðalhlutverk: John Ritter, Alfred Wood- ard og Patti LaBelle. Leikstjóri: Lamont Johnson. Grunur leikur á að fymtm hermaður í Víetnam hafi látist af völdum eitur- efnanotkunar í stríðinu. Erfítt reynist þó að afla sannana. SÖGUR ■HB STÖÐ 2 — OQ 15 Sögur frá “ O Manhatt- an (Tales of Man- hattan — 1942). Að- alhlutverk: Rita Hayworth, Charles Boyer, Ginger Ro- gers, Henry Fonda ofl. Leikstjóri: Julien Duvivier. Sagðar eru nokkrar sjálfstæðar sögur sem þó tengjast á undarlegan hátt; það er sami yfírfrakk- inn sem gengur á milli manna. Meðal eig- anda em leikari, brúð- gumi, hljómsveitar- stjóri, umrenningur, glæpamaður og bóndi. SHERLOCK HINN UNGI ■HBM STÖÐ 2 — Sherlock hinn ungi (Young Sherlock Hol- ni io mes — 1985). Aðalhlutverk: Nicholas Rowe og Alan Cox. — Leikstjóri: Barry Levinson. Mynd sem segir frá fyrstu kynnum Sherlock Holmes og vinar hans dr. Watsons.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.