Morgunblaðið - 22.06.1988, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.06.1988, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 22. JÚNÍ 1988 7 Meimtamálaráðiineyt- ið gefur út fréttabréf FYRSTA tölublað Fréttabréfs menntamálaráðuneytisins er komið út og er áformað að hefja reglulega útgáfu þess í haust. Birgir ísleifur Gunnarsson, menntamálaráðherra, segir í ávarpi til lesenda' fréttabréfsins, að hug- myndin sé sú að nota þennan vett- vang til að miðla margvíslegum upplýsingum um störf og stefnu menntamálaráðuneytisins til þeirra aðila sem ráðuneytið hefur mest samskipti við. „Fréttir af mennta- og menning- armálum eru ekki alltaf fyrirferðar- miklar í fjölmiðlum, en það er von mín að fréttabréfið geti einnig vak- ið athygli þeirra á málefnum sem lítt er sinnt, en eru engu að síður þýðingarmikil,“ segir ráðherrann. í Fréttabréfi menntamálaráðu- neytisins er sagt frá nýjum lögum um skólamál sem Alþingi hefur samþykkt, frá útgáfu nýrrar aðal- námskrár grunnskóla, frá könnun á högum og viðhorfum kennara, fjallað um vísindastefnu, fræðslu- varp, skiptingu útgjalda mennta- málaráðuneytisins o.fl. Ritstjóri fréttabréfsins er Guð- mundur Magnússon, aðstoðarmað- ur ráðherra. Umsjón með útgáfunni hefur fýrirtækið Kynning og mark- aður hf. • • Kennarar við Olduselsskóla: Akveðið að ganga á fund ráðherra KENNARAR við Ölduselsskóla hafa ákveðið að ganga á fund menntamálaráðherra og skora á hann að breyta afstöðu sinni varð- andi ráðningu Sjafnar Sigur- björnsdóttur i stöðu skólastjóra við skólann. Þá hafa þeir einnig ákveðið að að ganga á fund Sjafn- ar og freista þess að fá hana til þess að taka ekki við stöðunni. Starfsfólk Ölduselsskóla sat á mánudaginn á rökstólum um aðgerð- ir vegna ráðningar Sjafnar. Mikill urgur er í kennurum og foreldrum og sagði viðmælandi Morgunblaðs- ins, Jósefína Friðriksdóttir, kennari að sér væri óskiljanlegt hvemig Sjöfn yrði stætt á því að starfa sem skóla- stjóri gegn vilja starfsfólksins. Kennarar fjölmenntu á síðasta fund borgarstjómar og vonuðust til að fá skýringar á ráðningu Sjafnar. í kjölfar þess héldu þeir fund þar sem skipað var í nefndir sem fjalla eiga um næstu aðgerðir. Þá var samþykkt að ganga á fund menntamálaráð- herra og skora á hann að endurskoða afstöðu sína. Að sögn Jósefínu Friðriksdóttur kennara í Ölduselsskóla hefur Sjöfn Sigurbjömsdóttir ekki haft samband við yfirstjóm skólans. Hún sagði ennfremur að kennarar íhuguðu ýmsar aðgerðir en vildi ekki láta uppi í hverju þær væru fólgnar. Hún útilokaði ekki að til fjöldauppsagna kennara kæmi. Hólmarar kom- ast ekki í grá- sleppunetin Stykkishólmi. HÚN ER seig vestanáttin og suð- vestanáttin sem undanfarna daga hefir verið að ergja Hólmara eða réttara sagt Breiðfirðinga. Grá- sleppubændur hafa kennt á henni og ekki getað komist í netin í marga daga, sem þýðir að þau fyllast af þara og allskyns óþverra, grásleppan eyðileggst og marga daga tekur að hreinsa net- in og sum geta verið svo langt komin að það hreint út borgi sig ekki. Ekki hefir heldur gefið á sjó fyrir stærri báta, því þetta er ekki góð tíð til að stunda veiðiskap. Um eyjabú- skap er það að segja að í svona tíð þýðir lítið að huga að fuglinum. — Arni Úrval 1. flokks notaðra bíla í okkar eigu. Allir skoðaðir og yfirfarnir. Sýnishorn úr söluskrá: LANCIA THEMA Árg. ’87. Blásans. Ek. 14 þús. MAZDA 323 1,3 Árg. ’83. Gullsans. Ek. 71 þús. FIAT UNO 46 Árg. ’85. Brúnsans. Ek. 25 þús. MAZDA 820 2,0 QLX Árg. ’86. Hvítur. Ek. 48 þús. MAZDA 323 1,3 Árg. ’85. Brúnsans. Ek. 38 þús. PEUQOT BOB Árg. ’83. Sllfurblér. Ek. 47 þús. NI88AN PUL8AR Árg. ’86. Hvítur. Ek. 32 þús. MAZDA 323 1,3 LX Árg. ’87. Blásans. Ek. 18 þús. TOYOTA COROLLA Árg. ’88. Hvítur. Nýr - óekinn SUBARU E-16 Árg. '87. Blár. Ek. 57 þús. FIAT UNO BOS Árg. ’87.-Grér. Ek. 57 þús. MAZDA 828 2,0 Arg. ’82. Blágrár. Ek. 78 þús. Munið okkar hagstæðu verð og greiðslukjör! LANCIA PRISMA Árg. ’86. Silfurgrár. Ek. 34 þús. VOLVO 340 QL Árg. '86. Grásans. Ek. 41 þús. < MAZDA 323 1,3 Árg. ’83. Vínrauöur. Ek. 64 þús. MAZDA 828 Árg. '82. Grænsans. Ek. 64 þús. LADA 1200 Árg. ’87. RauÖur. Ek. 14 þús. MAZDA 323 1,B QLX STATION Árg. ’87. Hvltur. Ek. 42 þús. MAZDA 828 2,0 QLX Árg. '87. Blásans. Ek. 24 þús. MMC COLT TURBO Árg. '84. Grásans. Ek. 47 þús. MAZDA 323 1,B Árg. ’84. Vínrauöur. Ek. 65 þús. MAZDA 323 1,B Árg. ’83. Sllfurgrár. Ék. 89 þús. MAZDA 828 HARDTOP Árg. ’83. Rauösans. Ek. 67 þús. LANCER THEMA Árg. ’87. Dökkblár. Ek. 15 þús. MMC QALANT Árg. ’82. Ljósgraenn. TOYOTA COROLLA Árg. '87. Blár. Ek. 16 þús. MAZDA 323 1,3 LX Árg. ’86. Blásans. Ek. 47 þús. MAZDA 828 1,8 Árg. ’85. Graansans. Ek. 45 þús. MAZDA 828 2,0 LX Árg. ’84. Ðrúnsans. LANCIA 8-10 SKUTLA Árg. '86. Brúnsans. Ek. 34 þús. FORD ESCORT 1,3 LX Árg. ’86. Beige. Ek. 27 þús. SAAB 800 Arg. ’83. Grár. Ek. 73 þús. Fjöldi annarra bíla á staðnum. Opiö laugardaga frá kl. 1—5 mazDa BÍLABORG H.F. FOSSHÁLS11 ,SÍMI 6812 99 „Já, vertu nú með upp í Vatnaskóg..." Almenna mótið í Vatnaskógi 24.-26. júní — Kristilegar samkomur alla dagana: Föstudagur: kl. 21.00 Upphafssamkoma Laugardagur: Kl. 10.30 Biblíulestur* Kl. 14.00 Fjölskyldusamkoma Kl. 17.00 Samkoma* Kl. 20.30 Vitnisburðasamkoma Kl. 23.45 Miðnætursamvera Sunnudagur: Kl. 10.15Guðsþjónusta* Kl. 14.00 Kristniboðssamkoma* Kl. 17.00 Lokasamkoma *Barnasamkoma á sama tíma Þjónið drottni með gleði - Einstakt tækifæri til útivistar í fögru umhverfi (göngu- ferðir, íþróttir, bátsferðiro.fl). - Kaffitería, sælgætisverslun og matsala á staðnum. Stak- ar máltíðir til sölu. Þeir sem vilja geta haft með sér nesti. - Biblían og kristilegar bækur til sölu. - Mótsgjald, 400 kr. fyrir 12 ára og eldri (200 kr. fyrir heimsókn einn dag), er innheimt við komu á staðinn. Tjaldstæði og önnur notkun á staðnum innifalin. - Hafið viðlegubúnað og skjólgóðan fatnað meðferðis. Allir eru hjartanlega velkomnir á mótið Samband íslenskra kristniboðsfélaga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.