Morgunblaðið - 10.07.1988, Page 14

Morgunblaðið - 10.07.1988, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JÚLÍ 1988 Hlaðhamrar - raðhús Vorum að fá í sölu 3 raðhús. Stærð um 173 fm auk 30 fm bílsk. Seljast tilb. að utan m. úti- og bílskhurðum en fokh. að innan. Afh. í haust. Teikn. og uppl. á skrifst. okkar. Opið kl. 1-3. HÚSEIGMIR m skip ELTUSUNDI 1 IMI 28444 )aníel Amason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. =Einbýli/tvíbýli óskast= Höfum mjög traustan kaupanda að góðu einbýlishúsi með 2ja-3ja herb. aukaíbúð. Æskileg staðsetning: Garðabær. Ath. Möguleg skipti á góðu 150 fm einnar hæöar rað- húsi í Garðabæ. Mjög gott tækifæri til að minnka við sig. S.62-I200 Kóri Fanndal Guöbrandsson, Axol Kristjánsson hrl. GARÐUR Skipholti 5 & ú FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. 68-55-80 Norðurfell Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr samtals um 220 fm. Uppi: M.a. sjónvarpshol, 3 rúmgóð svefnherb., flísalagt baðherb. með baði, sturtu- klefa og gufubaði og frábær 60 fm blómastofa með parketi. Niðri: Stofa með arni, borðstofa, svefnherb., eldhús, búr og þvottaherb. Sérlega vel innréttað hús. Upplýsingar á skrifstofu. Einkasala. Ármúla 38. - 108 Rvk. - S: 68-55-80 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. Glæsilegar íbúðir á einum eftirsóttasta stað í Vesturborginni 2ja, 3ja og 4ra herbei^gja íbúðir í 3ja hæða fjölb- húsi við Bárugranda. Ibúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign að utan og innan verður frágengin m.a. frágengin lóð og hita- lögn í bílastæðum og húsið málað að utan. Bíla- stæði í bílageymslu fylgja flestum íbúðunum. Af- hending fyrstu íbúðanna fer fram í desember 1988. 1. Greiðslukjör: Hagstæð greiðslukjör, m.a. beðið eftir Iáni frá Húsnæðismálastjórn. Útborgun við samning 500 þús., mánaðargreiðslur (og húsnæðislán). 2. Teikning: Arkitektar, Laufásvegi 19. 3. Byggingaraðili: Hagvirki hf. Einkasala. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EIQVAMIDUININ 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Svenir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 ÆÍlllÍ^ GARDUR" s.62-1200 62-1201 ____Skipholti 5 Opið 1-3 Austurbrún. 2ja herb. íb. f háhýsi. Eftirsótt íb. f. fulloröiö fólk. Austurströnd. 2ja herb. rúmg. ib. á 3. haeö í nýju húsi. Lyfta. Góð íb. Bílgeymsla fylgir. Sameign afh. fullfrág. Verð 3,9 m. Bugðulækur. 2ja herb. samþ. mjög falleg kjíb. M.a. er nýtt baö- herb. og nýtt verksmgler. Fallegur garöur. Góður staður. Krummahólar. 3ja herb. mjög rúmg. ib. á 2. haeð í lyftuh. Bilgeymsla. Verð 4,2 millj. Sólheimar. 3ja herb. á 3. haeö í háhýsi. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Laus 1. sept. Verð 4,5 millj. Áifheimar. 4ra herb. ca 110 fm íb. á 4. hæð í blokk. Suöursv. Verð 5,2 millj. Vantar. Höfum kaup. að góðri 4ra herb. íb. i Furu- gerði - Fossvogi. Fífusel. 4ra-5 herb. 117 fm falleg endaíb. á 1. hæð. Herb. i kj. Bíigeymsla. Ljósheimar. 4ra herb. ný- stands. mjög góð íb. á 5. hæð. M.a. er nýtt eldh., nýtt parket o.fl. Laus 1. sept. Kópavogur. 4ra herb. mjög falleg fb. á 3. hæð. Þvottaherb. i íb. Suöursv. Mikið útsýni. írabakki. 4ra herb. lítil en góð íb. á 2. hæð. íb. og öll sameign í góðu lagi. Verð 4,2 millj. Framnesvegur. Mjög góð 5 herb. ib. á 2. hæð í góðri blokk. Þvottaherb. í ib. Suðursv. Laus. Verð 5,7 millj. Njörvasund. 5-6 herb. góð efri sérh. i þríb. Fallegt útsýni. Góður staður. Góð lán áhv. Skipasund. Vorum að fá ieink- as. eitt af litlu vinsælu einbhúsun- um í sundunum. Húsið er haeö, kj. og ris og er í góðu ástandi. Bílsk. Fallegur 517 fm garður. Laust. Hvassaleiti - raðhús. Raðh. tvær hæðir og kj. samt. 277 fm m. innb. bllsk. Húsið skipt. i stofur, 5-6 herb., eldh., baöherb., snyrt. o.fl. M.a. sauna. Gott hús á frábærum stað. Einka- sala. Verð 11,5-12,5 millj. í smíðum Tvíbýlishús á Seltjnesi. A) 5 herb. efri hæð auk bílsk. 170,9 fm. B) 3ja-4ra herb. neöri hæð 99,1 fm. Selst fokh. fullfrág. aö utan, eða tilb. u. tróv. Lóö grófjöfnuð. Vand- aöur frág. Góður staður. ★ 2ja-3ja herb. íb. á neðri hæð í tvíb. Selst tilb. u. trév. Allt sér. Verð 4,1 millj. Suðurhlíðar - Kóp. Glæsil. húseign á einum besta stað f Suöurhl. Húsið er tvær hæðir m. tvöf. bflsk. alls 314 fm. Selst fokh., fulib. utan. Allur frág. mjög vandaöur. Ath. einb. m. samþ. aukaíb. Einkasala. Annað Iðnaðarhúsnæði. 300 fm gott hús m. mikilli lofth. (7 m. vegghæð). Kóri Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. y Áskrftarsimim er 83033 UMSÆKJENDUR , UM , HUSNÆÐISLAN Bíðið eftir tilkynningu um afgreiðslu láns áður en þið takið skuldbindandi ákvarðanir við íbúðarkaup. Með tilkynninguna í höndum er fengin vissa fyrir langtíma- láni til kaupanna eða byggingarinnar. Vel skal það vanda sem lengi á að standa. Húsnæðisstofnun Austurstræti FASTEIGNASALA Garðastræti 38 simi 26555 2ja-3ja herb. Vesturbær Stórglæsil., nýl. 2ja-3ja herb. íb. ca 75 fm á 3. hæð í sambhúsi. Lyfta. ib. er öll parketlög og hln vandaöasta. Nánari uppl. á skrifst. Garðastræti Ca 100 fm stórgl. hæð. íb. er öll end- urn. Nánari uppl. á skrifst. Eiríksgata Ca 80 fm einstök íb. fb. er öll endum. og mjög skemmtil. Verö 4,6 millj. Þingholtsstræti Ca 95 fm hæð í tvíbhúsi., timbur. Mikl- ir mögul. Fráb. staös. Nánari uppl. á skrifst. Miðbærinn - tækifæri 2ja og 3ja herb. íb. í hjarta borgarinn- ar. Skilast með nýjum innr. og parketi. íb. eru allar endurn. Mjög góö kj. Nán- ari uppl. á skrifst. Hringbraut Ca 75 fm mjög sérstök íb. 2 svefnherb. Suöursv. Allt endurbyggt. Nánari uppl. á skrifst. 4-5 herb. Eiðistorg Ca 110 fm íb. á 2. hæð. Lyfta. Mikið útsýni. Ib. er nánast tilb. u. tróv. Miklir mögui. Sórstæð eign. Kleppsvegur Ca 110 fm endaíb. i 3ja hæða blokk. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Mikil og góð sameign. Ákv. sala. Seltjarnarnes Ca 140 fm sérhæö í þribýti. Glæsil. eign. Þvottahús innaf eld- húsi. íb. er öll parketlögö. Nán- ari uppl. á akrifst. Ákv. sala. Fossvogur Ca 110 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. Mjög góð eign. Einbýli - raðhús Miðbær - stórglæsil. Ca 340 fm einb. eöa parhús. Fallegur gróinn garöur. Allar nán- ári uppl. á 8krifst. Einkasala. Neðra-Breiðholt - endaraðhús Ca 165 fm raöhús ásamt bílsk. 4 svefn- herb. Húsið er mikiö endurn. í fyrsta flokks ástandi. Ákv. sala. Vesturbær Ca 180 fm einbhús, tvær hæðir og kj., steinn. 4-5 svefnh. Nánari uppl. á skrifst. Arnartangi - Mos. Ca 200 fm einbhús meö bílsk. Húsiö er parketlagt. Mjög skemmtil. innr. Ákv. sala. Nánari uppl. á skrifst. Annað Söluturn Höfum til sölu einn besta söluturn bæjarins. Nánari uppl. á skrifst. Bakarí Eitt af betri bakaríum landsins til sölu. Nánari uppl. á skrifst. Snyrtivöruverslun Vorum að fá í sölu snyrtivöruversl. í mjög góðri verslsamstæöu. Uppl. á skrifst. ATH. ERUM FLUTTIR í GARÐASTRÆTI 38 OlafurÖmheimasími667177, Lögmaður Sigurberg Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.