Morgunblaðið - 04.08.1988, Page 9

Morgunblaðið - 04.08.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1988 9 SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 4. ÁGÚST 1988 EININGABRÉF 1 3.170,- EININGABRÉF 2 1.822,- EININGABRÉF 3 2.023,- LlFEYRISBRÉF 1.594,- SKAMMTlMABRÉF 1.121,- 1 KAUPÞ/NGHF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 Miðstöð verðbréfaviðskiptanna /---------\ Láttu peningana vinna? Sérfræðingar Kaupþings í verðbréfaviðskiptum aðstoða þig við kaup á hagstæðustu verðbréfunum hverju sinni. Á þann hátt lætur þú peningana vinnafyrir þig. Kaupþing býður allar gerðir verðbréfa. Einingabréf 1,2,3 Lífeyris*bréf Bankabréf Veðskuldabréf Skuldabréf stærstu fyrirtækja Spariskírteini ríkissjóðs Hlutabréf í fyrirtækjum Skammtímabréf Óaðlaðandi umhverfi í júlíhefti Verðbréfa- markaðarins segir m.a.: Dvínandi sparnaðar- hneigð' landsmanna á síðustu mánuðum leiðir hugann enn að þvi, hversu óaðlaðandi það umhverfi er sem íslend- ingar þurfa að spara i. í fyrsta lagi er allt efna- hagsumhverfi afar sveiflukennt, þar sem sldptast á mikill og ör uppgangur, þegar vel árar, og snöggur og sárs- aukafullur samdráttur, þegar miður gengur. I öðru lagi er stjómmála- baráttan og tunræðan um peningamál enn oft á þvi stigi, sem likist frekar óskhyggju og trú á töfra- brögð fremur en raunsæju mati velmennt- aðrar þjóðar á efnahags- legum takmörkunum sinum. í þessari grein er ætl- unin að fara nokkrum orðum um fáein atriði, sem borið hefur á góma í umræðunni um pen- ingamál sfðustu mánuði og vakið hafa spuraingar hjá sparifjáreigendum. Það hefur ekki farið fram hjá mörgum, að góðærið f íslenskum þjóð- arbúskap er liðið i bili a.m.k. og við er teldnn samdráttur, þó að þenslu- einkenna gæti enn á mörgum sviðum. í Iqöl- farið hefur sigit umræða, þar sem settar eru fram kröfur um lækkun raun- vaxta, afnám lánskjara- visitölu, skattlagningu vaxtatekna, aukna stýr- ingu stjóravalda á fjár- magni o.fl. Hafa að venju ýmsir stjómmálamenn verið þar fremstir í flokki." Kröftugt tæki Siðan segir í Verð- bréfamarkaðinum: „Þessi umræða skýtur hins vegar skökku við. Staðreyndin er sú, að enn ríkir víða þensla í þjóð- félaginu og era vaxandi erlendar skuldir mikið áhyggjuefni f þvi sam- bandi. Besta ráðið til að draga úr skuldasöfnun- inni er að efla peninga- legan sparnað lands- Manadamt F/arfestmgarfélagsins um verdbœtavróskipti og penmgamaf 5iK.rn M WUHAim öretavidskipti og penmgamal 7. tbl.2. irg. Júl/1988 Óttí í kjölfar ' efhahagsráðstafan Mikilvœgt að trwiaöarsamband stjómvalda og sparifjáreigenda rofni el Innlendur sparnaður og fánskjaravísitalan í júlíhefti Verðbréfamarkaðarins, mán- aðarrits Fjárfestingarfélagsins, er meðal annars rætt um þær hættur sem steðja að innlendum sparnaði. í grein í ritinu er því haldið fram að þótt lánskjaravísital- an sé ekki fullkomin hafi hún gert kleift að mynda nauðsynlegt trúnaðarsamband á milli sparifjáreigenda og stjórnvalda, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. manna, en kröftugasta tækið til þess er að bjóða sparifjáreigendum það háa vexti, að þeir kjósi frekar að efla sparnað sinn en að eyða. I þessu samhengi er lánslq'ara- vísitalan grundvallarat- riði, þar sem efnahags- umhverfið á íslandi er afar óstöðugt eins og fram hefur komið hér að framan. Hún hefur, þótt hún sé ekki fullkom- in, gert kleift að mynda nauðsynlegt trúnaðar- samband á milli spari- fjáreigenda og stjóra- valda, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Á grundvelli hennar hafa sparifjár- eigendur verið tilbúuir að spara og lána fé sitt til lengri tíma. Allt tal um afnám vísi- tölunnar eða breytingar á henni skapar ótta og grefur undan þessu trún- aðarsambandi. Afnám vísitölunnar við núver- andi efnahagsaðstæður myndi í senn draga úr spamaði og hækka raun- vexti vegna minna fram- boðs af fjármagni og aukinnar áhættu I fjár- magnsviðskiptum. Skattlagning vaxta- tekna við núverandi að- stæður myndi einnig leiða til hækkunar raun- vaxta hér á landi. Þá myndi aukin stýring stjóravalda á fjármagni s.s. með aukinni bindi- skyldu leiða til vaxta- hækkunar. Kröfur um annars vegar stöðvun eriendrar skuldasöfnun- ar en hins vegar lækkun raunvaxta (með góðu eða illu), afnám lánslgara- visitölu, aukna miðstýr- ingu fjármagns og skatt- lagningu fjármagns era þvi í meira lagi þver- sagnakenndar og til þess eins failnar að draga úr sparnaði hér á landi og gera efnahagsstjóra við erfiðar aðstæður enn tor- sóttari. Stjómvöld gætu þó með óbeinum aðgerð- um í senn stuðlað að lægri údánsvöxtum og hærri innlánsvöxtum eins og áður hefur verið bent á í fréttabréfi þessu með annars vegar minni miðstýringu og þar með betri nýtingu fjármagns- ins- og hins vegar hag- kvæmara bankakerfi, þar sem nauðsynlegur vaxtamunur myndi þá la'kka." Sölutregða á spariskír- teinum í júlíhefti Verðbréfa- markaðarins er einnig rætt um sölutregðu á spariskírteinum ríkis- sjóðs. Ástæðumar fyrir sölutregðunni era sagðar margþættar og nokkur atriði nefnd til s.s. minnkandi áhugi lífeyris- sjóðanna. Sfðan segin „Annað atriði, sem fyrst og fremst höfðar til hins almenna sparifjáreig- anda sem kaupanda spariskfrteina, er hvort hann hafi vi(ja eða löng- un til að styðja við baldð á rfkiskassanum með kaupum á spariskfrtein- um. í þvf sambandi ber að geta þess, að á und- anfömum áram hefur mikið uppbyggingar- starf verið unnið af fjár- málafyrirtækjum og innlánsstof nunum til að byggja upp sparnað f þessu landi... í þessu uppbyggingarstarfi voru spariskfrteini rfkissjóðs ákveðinn hornsteinn þó segja megi að á sfðari árum hafí ríkissjóður þegar illa hefur gengið með sölu spariskfrteina (þá oftast vegna of lágra vaxta) stundum beitt óvönduðum aðferðum bæði með miður spaugi- legum augiýsingum og hótunum um skyldukaup á spariskfrteinum og aukna bindiskyldu. Auk þess bregður nú svo við þessa dagana að sumir af ráðamönnum þjóðar- innar hafa í hótunum um að vega að þessu upp- byggingarstarfí öllu saman. Orsaka tregiar sölu spariskfrteina gæti þvf einnig verið að leita f þvf að samband rfkis- valdsins og sparifjáreig- enda hafí rofnað. Það hlýtur þvf að vera aug- (jóst fyrir rfkissjóð að það sé nauðsynlegt fyrir hann að hafa sparifjár- eigendur og væntanlega spariskfrteinakaupendur með sér en ekki á móti.“ SIEMENS sjónvarpstæki FC910 21 “ flatskjár, 40 stöðva minni, 99 rásir, tengi fyrir heyrnartól, þráðlaus fjar- stýring. Verð: 55.770.- FS928 25“ flatskjár, stereo, 31 stöðva minni, HiFi-magn- ari, sjálfvirkur stöðvaleit- ari, tengi fyrir heyrnartól, þráðlaus fjarstýring. Verð: 76.700.- FS937 28“ flatskjár, stereo, 31 stöðva minni, HiFi-magn- ari, sjálfvirkurstöðvaleit- ari, tengi fyrir heyrnartól, þráðlaus fjarstýring. Verð: 79.500,- SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.