Morgunblaðið - 04.08.1988, Side 13

Morgunblaðið - 04.08.1988, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1988 13 MYNDBÖIMD í ÁGÚST GÓÐA SKEMMTUN! \AARNER HOME VIDEO stekiof ee ruR VIDEO á úrvals myndbandaleigum CHEÐYL LADD M Fyrri og seinni hiutí Á EiNNI SPÓLU. tSLENSKUR TEXTl Þa6 kostar atorku, áræöi, peninga og gengdar- lausa beppní aö pjáJfa veöhtaupahesta. Þaö getur líka kostað giaídprot. Ágúst verður skemmtilegur mánuður. Meginhluti þeirra myndbanda, sem við gefum út í mánuðinum, verða sprellfjörug og skemmtileg. Þú skalt því halda góðu sambandi við næstu úrvalsleigu, viljirðu ekki missa af stuðinu. PICKUP ARTIST: Molly Ringwald, (Break- fast Club, Pretty in Pink) og Robert Downey (Back to School) eru tvær af skærustu stjörnum kvik- myndaheimsins umþessar mundir. Þessi mynd býður upp á allt það, sem einkennir góða ° bíómynd, hraða, spennu, góða tónlist, umfram allt, brosvikin eru uppá við f rá fyrstu mínútu til hinnar síðustu. RIT A, SUE ANDBOB TOO: Rita og Sue eru að hætta í skóla og bíða eftir að komast út á lífið. Bob hefur það lífsviðhorf að augun skulu vera lokuð en buxnaklauf in opin. „Óhefluð, áleitin og algerlega ómótstæðileg" sagði Sunday Express. Við erum sammála. steinor MYNOBÖNO THREEFOR THEROAD: Eftir Platoon og Wallstreet er Charlie Sheen einn þekktasti leikari heimsins í dag. Hér fer hann á kostum í bráðskemmtilegri og spenn- andi mynd, þar sem flest fer öðruvísi en ætlað var. „Three f or the Road" er ekta fín mynd sem á eftir að ganga þrumuvel á myndbandi. MAXD TO ORDER: Hér er aftur um að ræða pott- þétta mynd, sem varð ein mest útleigða myndin í Bandaríkjun- um þegar hún kom út fyrir nokkrum vikum. Ally She- edy (Ráðagóði róhótiun) og Beverly D'Angelo eru tvær af efnileg- ustu leikkonum Hollywood í dag og hér eru þær upp á sitt besta í frábærri mynd. BLUEGRASS: 3ja tíma mínísería á einni spólu. Það kostar atorku, áræði, peninga og heppni að þjálfa veðhlaupahesta. Það getur líka kostað gjaldþrot. Cheryl Ladd, Mickey Rooney og Antony Andrews í míníseríu eins og þær eiga að vera. LEADER OF THEBAND: Sprellfjörug, sprenghlægileg og splunkuný mynd, sem á eftir að hitta á réttar nótur hjá unnendum grínmynda. Hún fjallar um kúnstuga hljómsveit, sem gerir allt betur en að spila á hljóðfærin sín. THE RIQHT STVFF ★ AsiDrytTf'fjeiDes REVENGE OF THENERDS (NERDSIN PARADISE): Þeir eru komnir aftur hallæris- tapparnir fimm með háu greindarvísitöluna. Þeir eru á leið til paradísar í sólina, sjóböðin, kynsvallið og greind- arlegt ráðstefnuhald Bræðra- lagssambandsins. Vááááá.. þetta er toppurinn á tilverunni. RIGHT STUFF: Ein af þessum stórmyndum sem er að verða klassík. Hún er byggð á f rægri skáldsögu og fjallar um atburði, sem allir þekkja og býður uppá leik, kvikmyndatöku, handrit og tæknivinnu eins og best verður á kosið, enda vann „The Right Stuff" til f jögurra Óskarsverðlauna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.