Morgunblaðið - 04.08.1988, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1988
15
Ljósmynd/Jón Steingrímsson
Dr. Stefán Aðalsteinsson ásamt Inga Garðari Sigurðssyni í fjárréttinni að Reykhólum að haustlagi.
Mislitu kindurnar á myndinni eru ekki af Reykhólastofninum.
að það starf sem hefur verið unnið
í þennan árafjölda sé í stórhættu
og ávinningurinn af því hverfí.
Það er ekki mín ákvörðun að
þessari starfssemi verði hætt, held-
ur er um að ræða ákvörðun stjórn-
ar Rannsóknastofnunnar landbún-
aðarins, og ég tel hana óheppilega
ef litið er til þeirrar hagkvæmni sem
fólgin er í þessari ræktun. Hag-
kvæmnin felst fyrst og fremst í því
að hver ær skilar meiru, og hver
bóndi getur því verið með færri
kindur og minni kostnað til að ná
sömu framleiðslu. Búnaðarfélagið
sem á að sjá um leiðbeiningar út
frá því sem við vinnum í rannsókn-
unum hefur ekki verið sátt við þenn-
~an fjárstofn að öllu leyti, og þess
vegna hefur ekki verið hægt að
koma þessari hagkvæmni til skila
til bændanna.
Þess má að lokum geta, að und-
anfarið hefur það komið í ljós víða
út um land við herta fituflokkun á
kjöti, að þeir bændur hafa fengið
mestan skellinn sem hafa verið
búnir að rækta féð lengst í þá átt
sem Búnaðarfélag íslands hefur
mælt með. Kjötið hefur orðið allt
of feitt fyrir markaðinn," sagði dr.
Stefán Aðalsteinsson.
er mjög mikils virði að geta haldið
þessum stofni við með því að halda
ræktunarstarfínu áfram, og dreifa
stofninum, og þá í fullri samvinnu
við þá aðila sem stunda sauðfjár-
kynbætur í landinu, en þó þannig
að sérkenni stofnsins týnist ekki í
blöndun við annað fé. Ég tel það
vera mjög mikilvægt fyrir ullariðn-
aðinn í landinu að ná þama því
hráefni sem sóst hefur verið eftir,
en það er skjannahvítur litur og
gljái. Það em engir sem haldið hafa
utan um þetta á undanfömum
20—30 ámm aðrir en ég og Ingi
Garðar Sigurðsson á Reykhólum.
Annars staðar hefur þetta ekki ver-
ið gert í sama mæli og ég lít svo á
irnatse
MiŒaæEaiQiiiQ
SKIPHOLTl 31
- :■ " f, ■
■ • •
Engin bygging er of stór...
eða of smá fyrir Garðastál.
GERÐU YTRUSTU KROFUR
NOTAÐU
G ARÐASTAL
GARÐASTÁL, þak- og vegg klæðningin hefur
frábæra eiginleika. Sinkhúðað stálið er lagt þykkri
og þéttri PLASTISOL húð með góða eiginleika til
tæringavarna. Bakhliðin er varin gegn ryði með
hlífðarlakki.
PLASTISOL húðin er vel teygjanleg og þolir að
leggjast tvöföld án þess að brotna. PLASTISOL
heldur upprunalegri áferð í áratugi, flagnar ekki af
og þolir mjög vel hnjask.
Áratuga reynsla hérlendis hefur sannað frábæra
kosti GARÐASTÁLS.
GARÐASTÁL er afgreitt í lengdum að vali
kaupenda. Velja má úr mörgum litum og fylgihlutir
eru til á lager.
I Starfsfólk söludeildar veitir ráðgjöf um frágang og
™ útlit og gerir verðtilboð.
Gerðu ýtrustu kröfur,
notaðu GARÐASTÁL, það endist.
= HÉÐINN =
STÓRÁSI 2, GARÐABÆ, SÍMI 52000
Föstudagskvöld á Borginni