Morgunblaðið - 04.08.1988, Page 30

Morgunblaðið - 04.08.1988, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skólastjóra vantar - að grunnskólanum Djúpavogi. Upplýsingar gefur sveitarstjóri (Ólafur) í síma 97-88834 eða Sigurður í síma 97-88814. Vélstjóri Óskum að ráða yfirvélstjóra á 187 lesta bát sem er á þorsktrolli. Uppl. í síma 96-61707 og 96-61728. Njörðurhf., Hrísey. Bakari óskast Bakari óskast til starfa í bakaríi í Reykjavík. Mjög góð vinnuaðstaða og vinnutími. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudaginn 8. ágúst merkt: „Bakarasveinn". Atvinna óskast 23ja ára stúlka óskar eftir vinnu, helst í Hafn- arfirði. Er vön almennri skrifstofuvinnu, tölvu- bókhaldi og telex. Upplýsingar í síma 651788. Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra við sjúkrahús og heilsugæslustöð á Patreksfirði er hér með auglýst laust til umsóknar. Allar frekari upplýsingar um starfið veita Úlf- ar B. Thoroddsen, formaður stjórnar, í síma 94-1221 og Eyvindur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri, í síma 94-1110. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 1988, og skulu umsóknir sendast til stjórnar sjúkra- húss og heilsugæslustöðvar, Stekkum 1, Patreksfirði. Vélaviðhald Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða vélstjóra, vélvirkja og rafeindavirkja til við- halds á vélbúnaði fyrirtækisins. Mikil vinna. Nýjar og góðar vélar. Umsóknum skal skila'ð til Ráðgarðs. Um- sóknareyðublöð fást á staðnum. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)68 6688 Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi Skrifstofustjóri - aðalbókari Óskum að ráða skrifstofustjóra og aðalbók- ara. Verksvið: Yfirumsjón með fjárreiðum og bókhaldi félagsins. Reynsla í bókhalds- eða fjármálastjórn nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist til Guðsteins Einarssonar, Kaupfélagi Húnvetninga, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í símum 95-4200 og 95-4031. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Kaupfélag Húnvetninga, 540 Blönduósi. Framtíðarstörf Viljum ráða nú þegar nokkra duglega menn til þrifalegra verkstarfa. Um framtíðarstörf er að ræða. Byrjunarlaun 70 þús á mánuði. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 2335“. Kennarar - kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar nokkrar stöður. M.a. kennslugreina: íþróttir, handmennt, myndmennt og stuðnings- kennsla. Upplýsingar gefa skólastjóri, í síma 97-51159 og formaður skólanefndar, í síma 97-51444. Rafmagnstækni- fræðingur nýútskrifaður af tölvusviði óskar eftir at- vinnu. Hefur sveinspróf í rafeindavirkjun. Margvísleg störf koma til greina. Upplýsingar í síma 685935 eftir kl. 17.00. Framtíðarstörf Viljum ráða nú þegar fólk til starfa við veit- ingahús í Kringlunni. Vaktavinna/framtíðar- vinna. Upplýsingar í síma 689835 á milli kl. 9-11 á morgnana. £7 17 mmi m Frá Grunnskóla Þorlákshafnar Staða skólastjóra við grunnskóla Þorláks- hafnar er laus til umsóknar. Einnig er laus til umsóknar staða yfirkennara við skólann. Þá vantar kennara til almennra kennslustarfa svo og til íþróttakennslu. Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 16. ágúst nk. Nánari upplýsingar veita formaður skóla- nefndar í símum 98-33789 og 985-20789 og varaformaður í síma 98-33786. Skólanefnd. Forstöðumaður varahlutadeildar Stórt innflutningsfyrirtæki í borginni (bílar og vélar) vill ráða starfsmann til að veita forstöðu varahlutadeild. Starfið er laust sam- kvæmt samkomulagi. Viðkomandi er ábyrgur fyrir öllum daglegum rekstri deildarinnar. Þar vinna 10-15 manns. Viðskipta- eða tæknimenntun æskileg ásamt reynslu í stjórnun. Enskukunnátta og tölvu- þekking er nauðsynleg. Farið verður með allar umsóknir í fullum trúnaði. Launakjör samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 13. ágúst nk. Gudni íónsson RAÐCJÓF &RAÐNINGARÞJONUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVfK — PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322 Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Kennarar! Kennara vantar að Grunnskóla Vestmanna- eyja. Almenn kennsla auk líffræði og eðlis- fræði. Einnig vantar enskukennara. Nánari upplýsingar í síma 98-11088 eftir hádegi. Skólafulltrúi. Æðardúnshreinsun Starfsmaður óskast til að vélhreinsa æðardún. Til greina kemur að leggja til vél- ar, ef viðkomandi hefur aðstöðu til að vinna sjálfstætt. XCO hf., inn- og útflutningur, sími82388. Trésmiðir - verkamenn Óskum eftir að ráða smiði og verkamenn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 54844 og á kvöldin í heimasímum 52881 og 52924. Fiarðarmót hf ■' BYGGINGAVERKTAKAR W Alfheimabakaríið Afgreiðslustörf Starfskraftar óskast til afgreiðslustarfa í brauðbúðum okkar í Álfheimum 6 og á Haga- mel 67. Vinnutími frá kl. 7.30-13.00 annan hvern dag en 13.00-18.30 hinn. Um helgar eftir samkomulagi. Einnig frá kl. 9.00-17.00 virka daga. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 15.00- 17.00 í dag og á föstudag. Brauð hf., Skeifunni 11. Vitaverðir á Galtarvita Stöður aðal- og aðstoðarvitavarða á Galtar- vita eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veit- ast frá 15. september 1988. Laun verða samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Við mat á umsækjendum verður m.a. lögð áhersla á þekkingu og reynslu í meðferð véla og tækjabúnaðar. Nánari upplýsingar um störfin eru veittar hjá Vitastofnun íslands í síma 27733. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 19. ágúst 1988. Vitamálastjóri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.